Leita í fréttum mbl.is

Pálmar sigrađi á Jólamóti Hressra Hróka

Snorri Snorrason, Pálmar Breiđfjörđ og Guđmundur GuđmundssonSíđastliđinn ţriđjudag fór fram Jólamót Hressra Hróka í Björginni ( geđrćktarmiđstöđ suđurnesja ).. Alls tóku ţátt 6 keppendur og var 15 mínútna umhugsunartími.  Pálmar Breiđfjörđ varđ efstur međ 5 vinninga af 5 mögulegum, í öđru sćti var síđan Emil Ólafsson formađur Hressra Hróka međ 4 af 5, Björn Ţorvaldur var í ţriđja međ 3 af 5, Björgólfur Stefánsson varđ fjórđi 2 af 5, Stefán Jennýjarson var fimmti međ 1 og Friđrik Hrafn í sjötta sćti vinningslaus.

Skákstjóri var Einar S. Guđmundsson

Allir ţátttakendur fengu vinning og ađ sjálfsögđu fengu efstu ţrír verđlaunapeninga ásamt fínum aukavinningum ( bíómiđa ) ţá fékk einn út ađ borđa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 26
  • Sl. sólarhring: 41
  • Sl. viku: 254
  • Frá upphafi: 8764943

Annađ

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 172
  • Gestir í dag: 22
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband