Leita í fréttum mbl.is

Sex ára skákmađur teflir fjöltefli

Vignir Vatnar


Vignir Vatnar er 6 ára nemandi í Myllubakkaskóla í Reykjanesbć og upprennandi skákmeistari. Í gćr tefldi hann fjöltefli viđ eldri bekkinga skólans og vann sex skákir af sjö.

Ef svo fer fram sem horfir á hann eflaust  eftir ađ skipa sér framarlega í röđ stórmeistaranna. Hann lćrđi mannganginn ađeins fjögurra ára og byrjađi ađ tefla fyrir alvöru í febrúar á ţessu ári.
Vignir teflir međ skákfélögunum á Reykjavíkursvćđinu. Sökum ungs aldurs teflir hann í unglingaflokki á móti mun eldri krökkum og hefur í fullu tré viđ ţá.


Vigni er skákmennskan reyndar í blóđ borin ţví fađir hans og móđurbróđir hafa veriđ mikilvirkir skákmenn.

Fjöltefliđ var líka ágćtis undirbúningur fyrir skákmót sem Vignir tekur ţátt í um helgina.

Sjá nánar frétt Víkurfrétta


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (26.1.): 32
 • Sl. sólarhring: 48
 • Sl. viku: 316
 • Frá upphafi: 8714565

Annađ

 • Innlit í dag: 23
 • Innlit sl. viku: 228
 • Gestir í dag: 20
 • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband