Leita í fréttum mbl.is

Andri atskákmeistari Reykjavíkur og Hellis

Hjörvar og AndriAndri Áss Grétarsson sigrađi á jöfnu og spennandi atskákmóti Reykjavíkur sem haldiđ var 30. nóvember sl. í Hellisheimilinu. Andri gerđi ađeins eitt jafntefli viđ Tómas Björnsson og vann ađra andstćđinga og endađi ţví međ 5˝ vinning í sex skákum. Andri landađi ţar međ báđum titlunum sem í bođi voru og er atskákmeistari Reykjavíkur og Hellis. 

Annar varđ helsti keppinauturinn Arnar Gunnarsson međ 5 vinninga en úrslitin réđust í raun í innbyrđis viđureign ţeirra í fjórđu umferđ ţegar Andri náđi ađ máta nánast um leiđ og hann féll á tíma. Ţriđja sćtinu náđi svo Smári Rafn Teitsson međ góđum endaspretti.

Lokastađan á Atskákmóti Reykjavíkur:

  • 1.   Andri Áss Grétarsson             5,5v
  • 2.   Arnar Gunnarsson                  5v
  • 3.   Smári Rafn Teitsson                4,5v
  • 4.   Tómas Björnsson                     4v
  • 5.   Vigfús Ó. Vigfússon                  4v
  • 6.   Halldór Pálsson                        3,5v
  • 7.   Örn Stefánsson                        3,5v
  • 8.   Friđrik Ţjálfi Stefánsson            3,5v
  • 9.   Emil Sigurđarson                       3,5v
  • 10. Örn Leó Jóhannsson                 3v
  • 11. Árni Thoroddsen                       3v
  • 12. Sverrir Sigurđsson                     3v
  • 13. Birkir Karl Sigurđsson                3v
  • 14. Jóhann Bernhard Jóhannsson   3v
  • 15. Guđmundur Kristinn Lee            2,5v
  • 16. Ögmundur Kristinsson               2,5v
  • 17. Brynjar Steingrímsson               2v
  • 18. Róbert Leó Jónsson                   2v
  • 19. Björgvin Kristbergsson               2v
  • 20. Dawid Kolka                               2v
  • 21. Ţröstur Smári Kristjánsson         0,5v
  • 22. Pétur Jóhannesson                     0,5v

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Ađ venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.

Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10.  Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.

Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.


Ungmennafélagiđ Ţór HSK meistari!

Ţór Ţorlákshöfn hafđi sigur í sveitakeppni HSK í gćrkvöldi.  Óhćtt er ađ segja ađ mótiđ hafi veriđ ćsispennandi ţví úrslit réđust ekki fyrr en í síđustu skák kvöldsins.

Selfyssingar sem unniđ hafa mótiđ undanfarin ár urđu ađ sćttast á annađ sćtiđ.

Í síđustu umferđ sátu Selfyssingar yfir en höfđu ţá náđ ađ innbyrđa 11 vinninga, Ţór Ţorlákshöfn mćtti Ungmennafélaginu Dímon í síđustu umferđ og höfđu fyrir ţá viđureign 7,5 vinninga og ţurftu ţví ađ vinna viđureignina međ ađ minnsta kosti 3,5 vinningum til ađ vinna mótiđ.  Ţórsarar sem hafa á ađ skipa gríđarlega harđsnúinni sveit tefldu af feikna öryggi og krafti og unnu 3 viđureignir og gerđu jafntefli á fjórđa borđi. 

Ţór ţví HSK meistarar, urđu jafnir Selfyssingum ađ vinningum en unnu á innbyrđis viđureign.

Meistarasveitina skipa ţeir:

  • Ingvar Örn Birgisson
  • Grantas Grigoranas
  • Erlingur F. Jensson
  • Magnús Garđarsson

Heimasíđa SSON


Ţorsteinn og Björn efstir á öđlingamóti - Ţorsteinn meistari!

Ţorsteinn (2278) og Björn Ţorsteinssynir (2226) komu jafnir í mark á skákmóti öđlinga sem lauk í kvöld. Ţeir hlutu báđir 7 vinninga en Ţorsteinn hafđi betur eftir stigaútreikning og er ţví öđlingameistari í atskák. Í 3.-4. sćti urđu Júlíus Friđjónsson...

Gott gengi í lokaumferđinni í Serbíu!

Ţađ gekk vel í lokaumferđinniá Belgrade Trophy sem fram fór í dag. Alls komu 5 vinningar í hús íslenskra skákmanna í sex skákum. Dagur Arngrímsson (2375), Róbert Lagerman (2358), Snorri G. Bergsson og Jón Árni Halldórsson (2171) unnu allir en Jón Viktor...

Shirov og Grischuk úr leik

Fjórđu umferđ (16 manna úrslitum), Heimsbikarmótsins í skák lauk í dag. Međal ţeirra sem féllu úr leik má nefna Alexei Shirov sem tapađi fyrir Svidler og Grischuk sem tapađi fyrir Jakovenko. Rússinn Malakhav lagđi filippseyska undrabarniđ Wesley So....

30 manns á vel heppnuđu ChessBase kvöldi

Um ţađ bil 30 manns létu sjá sig í Skákhöllinni í Faxafeni á Chessbase kvöldi TR, Hellis og TB síđastliđiđ föstudagskvöld. Björn Ţorfinnsson, Sigurbjörn Björnsson og Davíđ Ólafsson fluttu fyrirlestra um almenna notkun á Chessbase forritinu og var stutt...

Róbert og Snorri unnu í áttundu umferđ

Róbert Lagerman (2358) og Snorri G. Bergsson (2348) sigruđu í sínum skákum í áttundu og nćstsíđustu umferđ Belgrade Trophy sem fram fór í dag. Jón Viktor Gunnarsson (2454) gerđi jafntefli en ađrar skákir töpuđust. Jón Viktor er efstur íslensku...

Tímaritiđ Skák komiđ út!

Nýtt Tímaritiđ Skák er komiđ út. Útgefandi tímaritsins er Taflfélag Bolungarvíkur og ritstjóri er Halldór Grétar Einarsson. Međal efnis er: Skákţing Íslands 2009 - Landsliđsflokkur Haustmót TR 2009 Alţjóđamót TB 2009 Minningarmót um Freystein Ţorbergsson...

Íslandsmótiđ í atskák

Íslandsmót í atskák 2009 fer fram dagana 5.-6. des nk. í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12. Mótiđ fer fram skv. 11. grein Skáklaga Skáksambands Íslands og skv. reglugerđar SÍ um Íslandsmótiđ í atskák. Tefldar verđa tvćr 25 mínútna skákir og...

Ingi Tandri skákmeistari Hafnarfjarđar

Ingi Tandri Traustason er skákmeistari Hafnarfjarđar. Ingi Tandri sigrađi Pál Sigurđsson í úrslitaeinvígi ţeirra á millum 1˝-˝. Páll og Ingi urđu efstir Hafnfirđinga á Skákţingi Garđabćjar og Hafnarfjarđar sem fram fór í desember. Heimasíđa TG Heimasíđa...

Dagur enn međ jafntefli viđ stórmeistara

Dagur Arngrímsson (2375) gerđi í dag jafntefli viđ úkraínska stórmeistarann Vadim Shishkin (2507) og hefur nú tekiđ 2˝ vinning í 4 skákum gegn stórmeisturum. Jón Árni Halldórsson (2171) og Sigurđur Ingason (1923) unnu í dag, Jón Viktor Gunnarsson (2454),...

Eru Lewis taflmennirnir íslensk listasmíđ?

Guđmundur G. Ţórarinsson , verkfrćđingur, fv. forseti SÍ, ritađi afar athyglisverđa og gagnmerka grein, í raun sagnfrćđilega ritgerđ, í Sunnudagsblađ Moggans 22. nóv. sl., ţar sem hann setur fram ţá kenningu/tilgátu og fćrir fram mjög sterk rök fyrir ţví...

Pálmi hrađskákmeistari Garđabćjar

Pálmi Ragnar Pétursson vann hrađskákmót Garđabćjar međ hálfum vinning eftir harđa keppni viđ Fide meistarann Tómas Björnsson. Siguringi Sigurjónsson endađi svo í 3 sćti. Alls tóku 17 keppendur ţátt sem er ágćtt og voru tefldar 9. umferđir. Ţess má geta...

Atskákmót Reykjavíkur og Hellis fer fram í kvöld

Atskákmót Reykjavíkur sem jafnframt er atskákmót Hellis fer fram mánudaginn 30. nóvember . Mótiđ fer fram í félagsheimili Hellis, Álfabakka 14a í Mjódd. Tefldar verđa 6 umferđir međ Monrad-kerfi og hefur hvor keppandi 15 mínútur á skák. Mótiđ hefst kl....

Skákţáttur Morgunblađsins: Carlsen heimsmeistari í hrađskák og stigahćstur

NORSKA undriđ Magnús Carlsson sem verđur 19 ára gamall á mánudaginn sló tvćr flugur í einu höggi á minningarmótinu um Mikhael Tal sem lauk í Moskvu í síđustu viku. NORSKA undriđ Magnús Carlsson sem verđur 19 ára gamall á mánudaginn sló tvćr flugur í einu...

Jón Viktor og Dagur međ jafntefli viđ stigaháa stórmeistara

Jón Viktor Gunnarsson (2454) og Dagur Arngrímsson (2375) gerđu jafntefli viđ stigahćstu keppendur Belgrade Tropy sem fram fór í dag. Jón viđ Mihajlo Stojanovic (2585) og Dagur viđ Vladimir Malanuik (2575). Ţeir hafa 4,5 vinning, eru í 11.-28. sćti,...

Heimsbikarmótiđ: Wesley So sigrađi Kamsky

Hinn 16 ára ungi filippseyski stórmeistari Wesley So (2640) heldur áfram ađ stela athyglinni á Heimsbikarmótinu í skák. Í 3. umferđ (32 manna úrslitum) sló hann bandaríska stórmeistarann Gata Kamsky (2695) en fyrr á mótinu hafđi hann lagt sjálfan...

Friđrik í Marienbad

Friđrik Ólafsson er ţessa dagana staddur í Marienbad í Tékklandi. Um er ađ rćđa sama mót og Friđrik tók í fyrra ţar sem gamlir meistarar mćta skákkonum. Ađ ţessu sinni teflir Friđrik ekki heldur er liđsstjóri gömlu meistaranna og hefur m.a. teflt...

Hrađskákmót Garđabćjar fer fram í dag

Hrađskákmót Garđabćjar verđur haldiđ sunnudaginn 29. nóv og kl. 19.30 í Garđabergi. Börn og unglingar 17. ára og yngri í TG fá frítt en ađrir borga 500 kr. (Ţátttakendur í skákţingi Garđabćjar og Hafnarfjarđar fá frítt í mótiđ) Tefldar eru 5. mínútna...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.10.): 5
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 148
  • Frá upphafi: 8781093

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 108
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband