3.12.2009 | 08:23
Andri atskákmeistari Reykjavíkur og Hellis
Andri Áss Grétarsson sigrađi á jöfnu og spennandi atskákmóti Reykjavíkur sem haldiđ var 30. nóvember sl. í Hellisheimilinu. Andri gerđi ađeins eitt jafntefli viđ Tómas Björnsson og vann ađra andstćđinga og endađi ţví međ 5˝ vinning í sex skákum. Andri landađi ţar međ báđum titlunum sem í bođi voru og er atskákmeistari Reykjavíkur og Hellis.
Annar varđ helsti keppinauturinn Arnar Gunnarsson međ 5 vinninga en úrslitin réđust í raun í innbyrđis viđureign ţeirra í fjórđu umferđ ţegar Andri náđi ađ máta nánast um leiđ og hann féll á tíma. Ţriđja sćtinu náđi svo Smári Rafn Teitsson međ góđum endaspretti.
Lokastađan á Atskákmóti Reykjavíkur:
- 1. Andri Áss Grétarsson 5,5v
- 2. Arnar Gunnarsson 5v
- 3. Smári Rafn Teitsson 4,5v
- 4. Tómas Björnsson 4v
- 5. Vigfús Ó. Vigfússon 4v
- 6. Halldór Pálsson 3,5v
- 7. Örn Stefánsson 3,5v
- 8. Friđrik Ţjálfi Stefánsson 3,5v
- 9. Emil Sigurđarson 3,5v
- 10. Örn Leó Jóhannsson 3v
- 11. Árni Thoroddsen 3v
- 12. Sverrir Sigurđsson 3v
- 13. Birkir Karl Sigurđsson 3v
- 14. Jóhann Bernhard Jóhannsson 3v
- 15. Guđmundur Kristinn Lee 2,5v
- 16. Ögmundur Kristinsson 2,5v
- 17. Brynjar Steingrímsson 2v
- 18. Róbert Leó Jónsson 2v
- 19. Björgvin Kristbergsson 2v
- 20. Dawid Kolka 2v
- 21. Ţröstur Smári Kristjánsson 0,5v
- 22. Pétur Jóhannesson 0,5v
3.12.2009 | 08:21
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Ađ venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.
Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.
Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri. Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.
3.12.2009 | 08:21
Ungmennafélagiđ Ţór HSK meistari!
Ţór Ţorlákshöfn hafđi sigur í sveitakeppni HSK í gćrkvöldi. Óhćtt er ađ segja ađ mótiđ hafi veriđ ćsispennandi ţví úrslit réđust ekki fyrr en í síđustu skák kvöldsins.
Selfyssingar sem unniđ hafa mótiđ undanfarin ár urđu ađ sćttast á annađ sćtiđ.
Í síđustu umferđ sátu Selfyssingar yfir en höfđu ţá náđ ađ innbyrđa 11 vinninga, Ţór Ţorlákshöfn mćtti Ungmennafélaginu Dímon í síđustu umferđ og höfđu fyrir ţá viđureign 7,5 vinninga og ţurftu ţví ađ vinna viđureignina međ ađ minnsta kosti 3,5 vinningum til ađ vinna mótiđ. Ţórsarar sem hafa á ađ skipa gríđarlega harđsnúinni sveit tefldu af feikna öryggi og krafti og unnu 3 viđureignir og gerđu jafntefli á fjórđa borđi.
Ţór ţví HSK meistarar, urđu jafnir Selfyssingum ađ vinningum en unnu á innbyrđis viđureign.
Meistarasveitina skipa ţeir:
- Ingvar Örn Birgisson
- Grantas Grigoranas
- Erlingur F. Jensson
- Magnús Garđarsson
2.12.2009 | 22:53
Ţorsteinn og Björn efstir á öđlingamóti - Ţorsteinn meistari!
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.12.2009 | 19:59
Gott gengi í lokaumferđinni í Serbíu!
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.12.2009 | 17:00
Shirov og Grischuk úr leik
2.12.2009 | 00:26
30 manns á vel heppnuđu ChessBase kvöldi
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.12.2009 | 00:18
Róbert og Snorri unnu í áttundu umferđ
1.12.2009 | 13:33
Tímaritiđ Skák komiđ út!
1.12.2009 | 08:58
Íslandsmótiđ í atskák
Spil og leikir | Breytt 3.12.2009 kl. 09:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.12.2009 | 08:47
Ingi Tandri skákmeistari Hafnarfjarđar
30.11.2009 | 21:24
Dagur enn međ jafntefli viđ stórmeistara
30.11.2009 | 17:12
Eru Lewis taflmennirnir íslensk listasmíđ?
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.11.2009 | 09:50
Pálmi hrađskákmeistari Garđabćjar
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.11.2009 | 08:36
Atskákmót Reykjavíkur og Hellis fer fram í kvöld
30.11.2009 | 08:35
Skákţáttur Morgunblađsins: Carlsen heimsmeistari í hrađskák og stigahćstur
29.11.2009 | 22:48
Jón Viktor og Dagur međ jafntefli viđ stigaháa stórmeistara
29.11.2009 | 16:54
Heimsbikarmótiđ: Wesley So sigrađi Kamsky
29.11.2009 | 11:42
Friđrik í Marienbad
29.11.2009 | 11:14
Hrađskákmót Garđabćjar fer fram í dag
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 5
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 148
- Frá upphafi: 8781093
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 108
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar