Leita í fréttum mbl.is

Jón Viktor og Dagur međ jafntefli viđ stigaháa stórmeistara

Dagur Arngrímsson ađ tafli í BúdapestJón Viktor Gunnarsson (2454) og Dagur Arngrímsson (2375) gerđu jafntefli viđ stigahćstu keppendur Belgrade Tropy sem fram fór í dag.  Jón viđ  Mihajlo Stojanovic (2585) og Dagur viđ Vladimir Malanuik (2575).   Ţeir hafa 4,5 vinning, eru í 11.-28. sćti, hálfum vinningi á eftir efstu mönnum.  Snorri G. Bergsson (2348) og Jón Árni Halldórsson (2171) unnu, Sigurđur Ingason (1923) gerđi jafntefli en Róbert Lagerman (2358) tapađi fyrir spćnskum stórmeistara.

Dagur og Jón Viktor hafa 4,5 vinning, Róbert, Jón Árni og Snorri hafa 3,5 vinning og Sigurđur hefur 1,5 vinning.

Í sjöundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Dagur viđ fjórđa stórmeistarann í jafn mörgum umferđum, ađ ţessu sinni úkraínska stórmeistarann Vadim Shiskin (2507). Jón Viktor teflir viđ Serbann Lazar Nestorovic (2295).

Alls taka 212 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 18 stórmeistarar og 19 alţjóđlegir meistarar.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (7.7.): 9
 • Sl. sólarhring: 23
 • Sl. viku: 212
 • Frá upphafi: 8705085

Annađ

 • Innlit í dag: 8
 • Innlit sl. viku: 156
 • Gestir í dag: 8
 • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband