Leita í fréttum mbl.is

Róbert og Snorri unnu í áttundu umferđ

Róbert HarđarsonRóbert Lagerman (2358) og Snorri G. Bergsson (2348) sigruđu í sínum skákum í áttundu og nćstsíđustu umferđ Belgrade Trophy sem fram fór í dag.  Jón Viktor Gunnarsson (2454) gerđi jafntefli en ađrar skákir töpuđust.  Jón Viktor er efstur íslensku skákmannanna međ 5˝ vinning.

Dagur Arngrímsson (2375), sem loks tapađi fyrir stórmeistara, og Róbert hafa 5 vinninga, Jón Árni Halldórsson (2171) og Snorri hafa 4˝ vinning og Sigurđur Ingason (1923) hefur 2˝ vinning.

Níunda og síđasta umferđ fer fram á morgun. 

Alls taka 212 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 18 stórmeistarar og 19 alţjóđlegir meistarar.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.6.): 25
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 173
  • Frá upphafi: 8766444

Annađ

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 112
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband