Leita í fréttum mbl.is

Friđrik í Marienbad

Friđrik ÓlafssonFriđrik Ólafsson er ţessa dagana staddur í Marienbad í Tékklandi.  Um er ađ rćđa sama mót og Friđrik tók í fyrra ţar sem gamlir meistarar mćta skákkonum.  Ađ ţessu sinni teflir Friđrik ekki heldur er liđsstjóri gömlu meistaranna og hefur m.a. teflt fjöltefli viđ heimamenn.   Í liđi ţeirra tefla Korchnoi, Timman, Hubner og Hort en fyrir konurnar tefla Humpy Koneru, Anna Muzychuk, Katerina Lahno og Jana Jackova.

Konurnar sigruđu í fyrstu umferđ 2,5-1,5.

Heimasíđa mótsins

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jóhannsson

BARA SNILLINGAR ŢARNA Á FERĐ:)

Halldór Jóhannsson, 29.11.2009 kl. 13:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 13
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 180
  • Frá upphafi: 8764025

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband