Leita í fréttum mbl.is

Eru Lewis taflmennirnir íslensk listasmíđ?

Lewis taflmađurGuđmundur G. Ţórarinsson, verkfrćđingur, fv. forseti SÍ,  ritađi afar athyglisverđa og  gagnmerka grein, í raun sagnfrćđilega ritgerđ,  í Sunnudagsblađ Moggans 22. nóv. sl., ţar sem hann setur fram ţá kenningu/tilgátu og fćrir fram mjög sterk rök fyrir ţví ađ hinir frćgu Lewis taflmenn, djásn British Museum í London, séu í rauninni íslensk listasmíđ.

Ţessir fornu taflmenn, fundust áriđ 1831, grafnir í sandbakka á eyjunni Lewis (Ljóđhúsum), í Suđureyjaklasanum , norđvestur af Skotlandi, sem er á siglingaleiđinni milli Ísland og Noregs

Um er ađ rćđa elstu taflmenn sinnar gerđar međ nútímasniđi sem fundist hafa í veröldinni.  Ţeir eru 78 ađ tölu, úr 8 eđa fleiri skáksettum.  Taflmennirnir eru skornir út og tálgađir úr rostungstönnum, mögulega af Margréti (Möggu) hinni högu, í Skálholti á síđari hluta 12. aldar.

Mikiđ má lesa um ţessa leyndardómsfullu taflmenn og dýrgripi međ ţví ađ gúgla á Netinu. Grein GGŢ er birt í heild sinni á slóđinni  www.galleryskak.net

 Kannski er hér ný milliríkjadeila "Taflmennina heim" viđ Breta í uppsiglingu.

Grein Guđmundar í heild sinni


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 12
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 240
  • Frá upphafi: 8764929

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 160
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband