8.12.2009 | 14:15
Ponomariov í úrslit
Ponomariov (2706) sigrađi Malakhov (2706) 4-2 í undanúrslitum Heimsbikarmótsins í skák. Malakhov vann fyrsta atskákina en svo vann Pono ţćr ţrjár nćstu en jafntefli varđ í báđum kappskákunum.
Pono mćtir ţví Gelfand í úrslitum Heimsbikarmótsins. Einvígiđ hefst á fimmtudag en alls tefla ţeir 4 skákir.
Heimasíđa mótsins
Chessdom (skákirnar beint - hefjast kl. 10)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.12.2009 | 10:37
Deild 14 sigrađi á jólamóti Hróksins og Skákfélags Vinjar
Jólamót var haldiđ í hátíđarsalnum, Landsspítala ađ Kleppi, í gćr mánudag eftir hádegi. Fyrir tćpum tveimur áratugum var ţetta árlegur viđburđur milli geđdeilda en lá niđri í mörg ár áđur en Hrókurinn og Skákfélagiđ í Vin tóku sig saman og endurvöktu keppnina. Međ breyttum ađstćđum í geđheilbrigđismálum er mótiđ nú opiđ athvörfum, sambýlum og klúbbum sem koma ađ málefninu.
Forseti Skáksambands Íslands, Gunnar Björnsson, hélt stutta tölu og setti svo mótiđ. Gunnar var geđdeildarstarfsmađur á sínum yngri árum, einmitt ađ Kleppsspítala, í ţrjú ár og vćntanlega er ekki hćgt ađ hugsa sér betri ţjálfun í mannlegum samskiptum og ađ takast á viđ krefjandi verkefni fyrir bankastarfsmanninn.
Ţá lék Gunnar fyrsta leikinn í skák Gunnars og Gunnars, ţar sem Gunnar Freyr Rúnarson sem keppti fyrir Búsetukjarna Reykjavíkurborgar á móti Gunnari Gestssyni sem var á fyrsta borđi fyrir áfangastađinn ađ Flókagötu 29-31. Ađ sjálfsögđu lék Gunnar, Gunnar 3, enda Gunnarnir ţrír.
Metţátttaka var ađ ţessu sinni, sjö ţriggja manna liđ. Reglur eru ađ ekki má meira en einn starfsmađur vera í hverju liđi. Tefldar voru fimm umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og ţađ var líf og fjör í salnum.
Bóka- og tónlistarútgáfan SÖGUR gaf glćsilega bókavinninga og nýr bikar fer á nýja hillu en deild 12 hefur veriđ ósigrandi á mótinu undanfarin ár og var svo sannarlega liđiđ sem allir vildu vinna.
Deild 14 sigrađi glćsilega og var liđiđ skipađ ţeim Birni Sölva Sigurjónssyni, afmćlisbarni dagsins honum Hauki Halldórssyni og Vésteini Valgarđssyni.
Í öđru sćti kom sterkt liđ Búsetukjarna Reykjavíkurborgar, Vin og Deild 12 deildu međ sér bronsinu, ţá kom Sambýliđ ađ Byggđarenda, Iđjuţjálfun og heiđurssćtiđ skipađi skemmtilegt liđ frá Flókagötunni.
Hrannar Jónsson var skákstjóri og leysti ţađ verkefni algjörlega óađfinnanlega, sem svo oft áđur.
8.12.2009 | 10:29
Carlsen og Kramnik mćtast í dag.
Í dag hefst London Chess Classic skákmótiđ í London. Átta sterkir skákmenn tefla í efsta flokki og ţar helst nefna Carlsen (2801) og Kramnik (2772). Ţeir munu einmitt mćtast í fyrstu umferđ mótsins sem hefst kl. 14. Međalstig mótsins eru 2696 skákstig.
Samhliđa mótinu fer fram fer opiđ skákmót. Ţar taka m.a ţátt Róbert Lagerman og Jorge Fonseca.
Keppendalisti mótsins
No | Name | NAT | Nov Elo |
1 | Magnus Carlsen | Norway | 2801 |
2 | Vladimir Kramnik | Russia | 2772 |
3 | Hikaru Nakamura | USA | 2715 |
4 | Nigel Short | England | 2707 |
5 | Michael Adams | England | 2698 |
6 | Ni Hua | China | 2665 |
7 | Luke McShane | England | 2615 |
8 | David Howell | England | 2597 |
Allir skákir a-flokksins verđa sýndar beint.
8.12.2009 | 09:31
Sterkar skáksveitir Laugalćkjaskóla
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
8.12.2009 | 09:26
Jólamót Vinjar & Víkingaklúbbsins í Víkingaskák
7.12.2009 | 20:39
Gelfand í úrslit Heimsbikarmótsins í skák
7.12.2009 | 07:58
Hrađkvöld hjá Helli í kvöld
6.12.2009 | 21:14
Fádćma yfirburđir Rimaskóla
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
6.12.2009 | 21:07
Skákţáttur Morgunblađsins: Friđrik liđsstjóri gömlu meistaranna
6.12.2009 | 16:57
Arnar og Sigurbjörn mćtast í úrslitum
6.12.2009 | 16:54
Skákkonur lögđu öldunga
6.12.2009 | 16:47
Gelfand vann fyrri skákina gegn Karjakin
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.12.2009 | 18:22
Arnar, Björn, Magnús og Sigurbjörn í undanúrslitum
5.12.2009 | 17:21
Allt eftir bókinni í 2. umferđ
5.12.2009 | 15:55
Friđrik Ţjálfi og Ágúst Örn áfram
5.12.2009 | 14:04
Gelfand, Ponomariov, Malakhov og Karjakin í undanúrslitum
5.12.2009 | 08:58
Íslandsmótiđ í atskák hefst í dag - skáningu lokiđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.12.2009 | 08:57
Hrađkvöld hjá Helli á mánudag
4.12.2009 | 15:18
Elsa María sigrađi á fimmtudagsmóti
3.12.2009 | 23:40
Íslandsmótiđ í atskák fer fram á laugardag og sunnudag
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.10.): 4
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 147
- Frá upphafi: 8781092
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 107
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar