Leita í fréttum mbl.is

Ponomariov í úrslit

Ruslan PonomariovPonomariov (2706) sigrađi Malakhov (2706) 4-2 í undanúrslitum Heimsbikarmótsins í skák.  Malakhov vann fyrsta atskákina en svo vann Pono ţćr ţrjár nćstu en jafntefli varđ í báđum kappskákunum.  

Pono mćtir ţví Gelfand í úrslitum Heimsbikarmótsins.  Einvígiđ hefst á fimmtudag en alls tefla ţeir 4 skákir.

 

Heimasíđa mótsins
Chessdom (skákirnar beint - hefjast kl. 10)

 


Deild 14 sigrađi á jólamóti Hróksins og Skákfélags Vinjar

Deild 14Jólamót var haldiđ í hátíđarsalnum, Landsspítala ađ Kleppi, í gćr mánudag eftir hádegi. Fyrir tćpum tveimur áratugum var ţetta árlegur viđburđur milli geđdeilda en lá niđri í mörg ár áđur en Hrókurinn og Skákfélagiđ í Vin tóku sig saman og endurvöktu keppnina.  Međ breyttum ađstćđum í geđheilbrigđismálum er mótiđ nú opiđ athvörfum, sambýlum og klúbbum sem koma ađ málefninu.

Forseti Skáksambands Íslands, Gunnar Björnsson, hélt stutta tölu og  setti svo mótiđ. Gunnar  var geđdeildarstarfsmađur á sínum yngri  árum, einmitt ađ Kleppsspítala, í ţrjú ár og vćntanlega er ekki hćgt ađ hugsa sér betri ţjálfun í mannlegum samskiptum og ađ takast á viđ krefjandi verkefni fyrir bankastarfsmanninn.

Ţá lék Gunnar fyrsta leikinn í skák Gunnars og Gunnars, ţar sem Gunnar Freyr Rúnarson sem Gunnarnir 3keppti fyrir Búsetukjarna Reykjavíkurborgar á móti Gunnari Gestssyni sem var á fyrsta borđi fyrir áfangastađinn ađ Flókagötu 29-31.  Ađ sjálfsögđu lék Gunnar, Gunnar 3, enda Gunnarnir ţrír. 

Metţátttaka var ađ ţessu sinni, sjö ţriggja manna liđ. Reglur eru ađ ekki má meira en einn starfsmađur vera í hverju liđi. Tefldar voru fimm umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma  og ţađ var líf og fjör í salnum.

Bóka- og tónlistarútgáfan  SÖGUR  gaf glćsilega bókavinninga  og nýr bikar fer á nýja hillu en deild 12 hefur veriđ ósigrandi á mótinu  undanfarin ár og var svo sannarlega liđiđ sem allir vildu vinna.

Deild 14 sigrađi glćsilega og var liđiđ skipađ ţeim Birni Sölva Sigurjónssyni, afmćlisbarni dagsins honum Hauki Halldórssyni og Vésteini Valgarđssyni.

Í öđru sćti kom sterkt liđ Búsetukjarna Reykjavíkurborgar,  Vin og Deild 12 deildu međ sér bronsinu, ţá kom Sambýliđ ađ Byggđarenda, Iđjuţjálfun og heiđurssćtiđ skipađi skemmtilegt liđ frá Flókagötunni.

Hrannar Jónsson var skákstjóri og leysti ţađ verkefni algjörlega óađfinnanlega, sem svo oft áđur.


Carlsen og Kramnik mćtast í dag.

London Chess ClassicÍ dag hefst London Chess Classic skákmótiđ í London.  Átta sterkir skákmenn tefla í efsta flokki og ţar helst nefna Carlsen (2801) og Kramnik (2772).  Ţeir munu einmitt mćtast í fyrstu umferđ mótsins sem hefst kl. 14.  Međalstig mótsins eru 2696 skákstig.

Samhliđa mótinu fer fram fer opiđ skákmót.  Ţar taka m.a ţátt Róbert Lagerman og Jorge Fonseca.

Keppendalisti mótsins

No

Name

NAT

Nov Elo

1

Magnus Carlsen

Norway

2801

2

Vladimir Kramnik

Russia

2772

3

Hikaru Nakamura 

USA

2715

4

Nigel Short

England

2707

5

Michael Adams

England

2698

6

Ni Hua

China

2665

7

Luke McShane

England

2615

8

David Howell

England

2597

Allir skákir a-flokksins verđa sýndar beint.


Sterkar skáksveitir Laugalćkjaskóla

Skáksveitir Laugalćkjaskóla gerđu góđa ferđ á Jólamót ÍTR og TR sem fram fór í gćrkvöldi. A-sveit skólans vann mótiđ nokkuđ örugglega og b-sveitin náđi bronsinu. Rétt eins og í yngri flokki komst Hólabrekkuskóli á verđlaunapall og hreppti nú silfriđ...

Jólamót Vinjar & Víkingaklúbbsins í Víkingaskák

Jólamót Vinjar & Víkingaklúbbsins í Víkingaskák, verđur miđvikudaginn 9. desember kl. 19.00 í húsnćđi Vinajar Hverfisgötu 47 í Reykjavík. Tefldar verđa 5 umferđir og umhugsunartími er 12 mínútur á skák.

Gelfand í úrslit Heimsbikarmótsins í skák

Gelfand (2758) sigrađi Karjakin (2723) í seinni einvígisskák ţeirra í undanúrslitum Heimsbikarmótsins í skák og samtals 2-0. Ponomariov (2739) og Malakhov (2706) gerđu jafntefli í dag rétt eins og í gćr og ţurfa ađ tefla til ţrautar á morgun međ styttri...

Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 7. desember og hefst mótiđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af...

Fádćma yfirburđir Rimaskóla

A-sveit Rimaskóla sýndi fádćma yfirburđi á Jólamóti ÍTR og TR ţegar sveitin vann allar viđureignir sínar 4-0! Rak skeleggan skákstjóra mótsins Ólaf H. Ólafsson ekki minni til ađ ţetta afrek hafi veriđ leikiđ eftir áđur og hefur Ólafur ţó veriđ skákstjóri...

Skákţáttur Morgunblađsins: Friđrik liđsstjóri gömlu meistaranna

Friđrik Ólafsson er liđsstjóri „Reynslunnar" sem ţessa dagana etur kappi viđ úrvalsliđ kvenna í Marianske Lazne í Tékklandi, smábć sem er rómađur fyrir heilsulindir. Friđrik Ólafsson er liđsstjóri „Reynslunnar" sem ţessa dagana etur kappi viđ...

Arnar og Sigurbjörn mćtast í úrslitum

Arnar E. Gunnarsson og Sigurbjörn Björnsson munu mćtast í úrslitum Íslandsmótsins í atskák. Arnar vann Magnús Örn Úlfarsson, 2-1 eftir bráđabana og Sigurbjörn Björnsson sigrađi Björn Ţorfinnsson á sama hátt. Úrslitaeinvígiđ er fyrirhugađ ţann 27....

Skákkonur lögđu öldunga

Skákkonur (Snow Drops) lögđu öldunga (Old Hands) í keppni ţeirra á milli sem fram fór í Marianske Lazne í Tékklandi og ţađ ţrátt fyrir liđsstjórn Friđriks Ólafsson fyrir öldungana. Timann stóđ sig best gömlu mannanna en Humpy Konaru stóđ sig best...

Gelfand vann fyrri skákina gegn Karjakin

Í dag hófst 5. umferđ (undanúrslit) Heimsbikarmótsins í skák. Gelfand (2758) vann Karjakin (2723) og Ponomariov (2739) og Malakhov (2706) gerđu jafntefli. Síđari skák einvíganna verđur tefld á morgun. Heimasíđa mótsins Chessdom (skákirnar beint - hefjast...

Arnar, Björn, Magnús og Sigurbjörn í undanúrslitum

Arnar E. Gunnarsson, Björn Ţorfinnsson, Magnús Örn Úlfarsson og Sigurbjörn J. Björnsson eru komnir í undanúrslit Íslandsmótsins í atskák. Undanúrslitin hefjast kl. 13 á morgun, sunnudag, og fara fram í húsnćđi SÍ. Úrslit 3. umferđar: Nr. Nafn Stig Úrslit...

Allt eftir bókinni í 2. umferđ

Allt var eftir bókinni í 2. umferđ (16 manna úrslitum) Íslandsmótsins í atskák. Átta stigahćstu skákmenn mótsins eru ţví komnir í 3. umferđ (8 manna úrslit) sem nú er í gangi. Nr. Nafn Stig Úrslit Nafn Stig 1 Arnar E. Gunnarsson 2470 2-0 Jóhann Örn...

Friđrik Ţjálfi og Ágúst Örn áfram

Fyrstu umferđ Íslandsmótsins í skák fór fram í dag. Alls taka 30 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af einn stórmeistari og 2 alţjóđlegir meistarar. Ágúst Örn Gíslason gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi sjálfan Kristján Örn Elíasson í spennandi einvígi. Hinn...

Gelfand, Ponomariov, Malakhov og Karjakin í undanúrslitum

Fimmtu umferđ (8 manna úrslitum) Heimsbikarmótsins í skák lauk í dag. Í undanúrslitum, sem hefjast á morgun tefla Gelfand og Karjakin annars vegar og Ponomariov og Malakhov hinsvegar. Úrslit 5. umferđar: Name NAT Tot Round 5 Match 01 Gelfand, Boris ISR...

Íslandsmótiđ í atskák hefst í dag - skáningu lokiđ

Íslandsmót í atskák 2009 fer fram laugardag og sunnudag, 5.-6. desember í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa tvćr 25 mínútna skákir og verđi jafnt skal tefla 7 mínútna bráđabana ţar til hreins úrslit fást. 32 keppendur eru...

Hrađkvöld hjá Helli á mánudag

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 7. desember og hefst mótiđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af...

Elsa María sigrađi á fimmtudagsmóti

Elsa María Kristínardóttir sigrađi á fimmtudagsmóti Taflfélags Reykjavíkur en hún hlaut 6 vinninga í 7 umferđum. Elsa sigrađi alla karlmótherja sína en tapađi ađeins einni skák gegn Sigurlaugu Regínu. Fyrir lokaumferđina voru Elsa María, Jón Úlfljótsson...

Íslandsmótiđ í atskák fer fram á laugardag og sunnudag

Íslandsmót í atskák 2009 fer fram laugardag og sunnudag, 5.-6. desember í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa tvćr 25 mínútna skákir og verđi jafnt skal tefla 7 mínútna bráđabana ţar til hreins úrslit fást. Öllum er heimil...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.10.): 4
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 147
  • Frá upphafi: 8781092

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband