11.12.2009 | 16:53
Jólamót Skákfélags Vinjar á mánudag
Mótiđ er í Vin, Hverfisgötu 47 í Reykjavík og skráning hefst kl. 13:00. Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og skákstjóri er Hrannar Jónsson.óka- og tónlistarútgáfan SÖGUR hefur gefiđ aldeilis glćsilega vinninga og auk verđlauna fyrir fimm efstu sćtin verđa veitt verđlaun fyrir bestan árangur 60 ára og eldri, 18 ára og yngri auk kvennaverđlauna. Svo verđur dregiđ ţrisvar í happadrćtti ţar sem séns er á ađ eignast glćnýja bók úr jólabókaflóđinu.
Eftir fjórđu umferđ er hćgt ađ gíra sig upp međ kaffi og piparkökum.
Allir velkomnir, kostar ekki neitt, bara tóm hamingja.
11.12.2009 | 16:33
Jafntefli hjá Gefland og Pono í skák 2
Jafntefli varđ í 2. umferđ skák einvígis Ponomariov (2739) og Gelfand (2758) um sigurinn á Heimsbikarmótinu sem fram fór í dag í Khanty Mansiysk í Síberíu. Stađan í einvíginu er í 1-1.
Ţriđja skák af fjórum verđur tefld á morgun.
- Heimasíđa mótsins
- Chessdom (skákirnar beint - hefjast kl. 10)
11.12.2009 | 00:33
Björn Ívar atskákmeistari Vestmannaeyja
Björn Ívar Karlsson varđ í kvöld Atskákmeistari Vestmannaeyja eftir harđa baráttu viđ Nökkva Sverrisson sem lenti í 2. sćti. Ţeir hlutu báđir 4,5 vinning en Björn Ívar varđ hćrri á stigum. Ţrír komu jafnir í 3. sćtiđ og ţurfa ţeir ađ há aukakeppni um verđlaunin.
Rank | Name | Rtg | Pts | BH. |
1 | Bjorn Ivar Karlsson | 2230 | 4˝ | 15˝ |
2 | Nokkvi Sverrisson | 1800 | 4˝ | 13˝ |
3 | Olafur Tyr Gudjonsson | 1615 | 3 | 14 |
Karl Gauti Hjaltason | 1605 | 3 | 14 | |
Dadi Steinn Jonsson | 1545 | 3 | 14 | |
6 | Sverrir Unnarsson | 1955 | 2 | 11˝ |
7 | Kristofer Gautason | 1435 | 2 | 11 |
8 | Larus Long | 0 | 2 | 9 |
9 | Robert Aron Eysteinsson | 0 | 1 | 11 |
10 | Sigurdur A Magnusson | 1360 | 0 | 11˝ |
11.12.2009 | 00:31
Stefán Bergsson sigrađi á fimmtudagsmóti í TR
10.12.2009 | 22:06
Carlsen međ jafntefli viđ Howell - Kramnik vann McShane
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.12.2009 | 21:56
Róbert tapađi í 3. umferđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.12.2009 | 17:26
Sverrir sigrađi í Uppsölum
10.12.2009 | 17:15
Jafntefli í fyrstu einvígisskák Pono og Gelfand
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.12.2009 | 10:24
Titlarnir hlađast á Inga Tandra
10.12.2009 | 10:20
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
10.12.2009 | 08:45
Vilhjálmur hrađskákmeistari SSON
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.12.2009 | 08:27
Atskákmeistaramót TV fer fram í kvöld
9.12.2009 | 21:09
Carlsen vann McShane og hefur vinnings forskot
9.12.2009 | 20:45
Róbert vann í 2. umferđ í Lundúnum
9.12.2009 | 12:03
Sćbjörn sigrađi á hrađkvöldi
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.12.2009 | 08:28
Hrađskákmeistaramót SSON fer fram í kvöld
9.12.2009 | 08:27
Jólamót Vinjar & Víkingaklúbbsins í Víkingaskák fer fram í kvöld í Vin
9.12.2009 | 08:26
Jólapakkamót Hellis fram 19. desember í Ráđhúsinu
8.12.2009 | 22:30
Carlsen vann Kramnik
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.12.2009 | 21:09
Róbert vann í fyrstu umferđ
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 18
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 155
- Frá upphafi: 8781084
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 119
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar