Leita í fréttum mbl.is

Jólamót Skákfélags Vinjar á mánudag

Hrannar JónssonMótiđ er í Vin, Hverfisgötu 47 í Reykjavík og skráning hefst kl. 13:00. Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og skákstjóri er Hrannar Jónsson.óka- og tónlistarútgáfan SÖGUR hefur gefiđ aldeilis glćsilega vinninga og auk verđlauna fyrir fimm efstu sćtin verđa veitt verđlaun fyrir bestan árangur 60 ára og eldri, 18 ára og yngri auk kvennaverđlauna. Svo verđur  dregiđ ţrisvar í happadrćtti ţar sem séns er á ađ eignast glćnýja bók úr jólabókaflóđinu.

Eftir fjórđu umferđ er hćgt ađ gíra sig upp međ kaffi og piparkökum.

Allir velkomnir, kostar ekki neitt, bara tóm hamingja.


Jafntefli hjá Gefland og Pono í skák 2

Gelfand og PonomariovJafntefli varđ í 2. umferđ skák einvígis Ponomariov (2739) og Gelfand (2758) um sigurinn á Heimsbikarmótinu sem fram fór í dag í Khanty Mansiysk í Síberíu. Stađan í einvíginu er í 1-1.

Ţriđja skák af fjórum verđur tefld á morgun. 

 

 


Björn Ívar atskákmeistari Vestmannaeyja

Björn Ívar KarlssonBjörn Ívar Karlsson varđ í kvöld Atskákmeistari Vestmannaeyja eftir harđa baráttu viđ Nökkva Sverrisson sem lenti í 2. sćti. Ţeir hlutu báđir 4,5 vinning en Björn Ívar varđ hćrri á stigum. Ţrír komu jafnir í 3. sćtiđ og ţurfa ţeir ađ há aukakeppni um verđlaunin.

 

RankNameRtgPtsBH.
1Bjorn Ivar Karlsson223015˝
2Nokkvi Sverrisson180013˝
3Olafur Tyr Gudjonsson1615314
 Karl Gauti Hjaltason1605314
 Dadi Steinn Jonsson1545314
6Sverrir Unnarsson1955211˝
7Kristofer Gautason1435211
8Larus Long029
9Robert Aron Eysteinsson0111
10Sigurdur A Magnusson1360011˝

Stefán Bergsson sigrađi á fimmtudagsmóti í TR

Á fimmtudagsmóti TR sem fram fór í gćr sigrađi Stefán Bergsson eftir harđa keppni viđ Stefán Ţór Sigurjónsson. Ţeir nafnar gerđu jafntefli í innbyrđis viđureign og voru jafnir ađ vinningum fram ađ síđustu umferđ. Tefldar eru sjö umferđir međ sjö mínútna...

Carlsen međ jafntefli viđ Howell - Kramnik vann McShane

Magnus Carlsen (2801) ţurfti ađ sćtta sgi viđ jafntefli viđ enska stórmeistarann David Howell (2597) í 3. umferđ London Chess Classic sem fram fór í dag. Vladimir Kramnik (2772) sigrađi Luke McShane (2615) en öđrum skákum lauk međ jafntefli. Carlsen er...

Róbert tapađi í 3. umferđ

Róbert Lagerman (2358) tapađi fyrir enska stórmeistaranum Mark Hebden (2522) í 3. umferđ opins flokks London Chess Classic sem fram fór í dag. Róbert hefur 2 vinninga. Jorge Fonseca (2032) sigrađi í dag og hefur 1˝ vinning. Á morgun verđa tefldar tvćr...

Sverrir sigrađi í Uppsölum

Sverrir Ţorgeirsson (2142) vann öruggan sigur á meistaramóti skákklúbbsins í Uppsölum sem lauk í fyrradag. Sverrir hlaut 5˝ vinning í 7 skákum og var 1˝ vinning fyrir ofan nćstu menn. Gott hjá Sverri, ekki síst í ljósi ţess ađ hann var ađeins fjórđi...

Jafntefli í fyrstu einvígisskák Pono og Gelfand

Jafntefli varđ í fyrstu skák einvígis Ponomariov (2739) og Gelfand (2758) um sigurinn á Heimsbikarmótinu sem fram fór í dag í Khanty Mansiysk í Síberíu. Önnur skák af fjórum verđur tefld á morgun. Heimasíđa mótsins Chessdom (skákirnar beint - hefjast kl....

Titlarnir hlađast á Inga Tandra

Átta manns tóku ţátt í jólamóti Víkingaklúbbsins og Skákfélags Vinjar í gćrkvöldi. Töluvert af víkingaskákfólki hafđi ráđstafađ kvöldinu vegna jólaundirbúnings og einhverjir eru erlendis. Teflt var í Vin, fimm umferđir međ tólf mínútna umhugsunartíma....

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Ađ venju fer fram fimmtudagsmót T.R. í kvöld kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir...

Vilhjálmur hrađskákmeistari SSON

Vilhjálmur Ţór Pálsson varđ í kvöld hrađskákmeistari SSON. Vilhjálmur fékk 11 vinninga af 14 mögulegum. Í öđru sćti varđ nýkrýndur skákmeistari SSON Ingvar Örn Birgisson međ 9 vinninga, skammt á hćla honum varđ síđan Magnús Matthíasson međ 8,5 v. 1....

Atskákmeistaramót TV fer fram í kvöld

Fimmtudaginn 10. desember fer fram Atskákmeistaramót TV fyrir áriđ 2009 og hefst taflmennskan kl. 19:30. Tefldar verđa 15-20 mín skákir. Nćstu mót eru síđan: fimmtudaginn 17. desember - Tvískákmeistaramót TV ţriđjudaginn 22. desember - Jólamót...

Carlsen vann McShane og hefur vinnings forskot

Magnus Carlsen (2801) vann enska stórmeistarann Luke McShane (2615) í 2. umferđ London Chess Classic sem fram fór í dag, Kramnik (2772) vann Kínverjann Ni Hua (2665) en öđrum skákum lauk međ jafntefli. Carlsen er efstur međ fullt hús en fimm skákmenn...

Róbert vann í 2. umferđ í Lundúnum

Róbert Lagerman (2358) sigrađi enska skákmanninn Terry Pupier (1940) í 2. umferđ opins flokks London Chess Classic sem fram fór í dag. Í gćr sigrađi hann annan enskan skákmann Alan Hayward (1940). Í ţriđju umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Róbert viđ...

Sćbjörn sigrađi á hrađkvöldi

Sćbjörn Guđfinnsson sigrađi örugglega á hrađkvöldi Hellis sem haldiđ var 7. desember sl. međ ţví ađ leggja alla sjö andstćđinga sína ađ velli. Annar varđ Vigfús Ó. Vigfússon međ 6v en hann vann alla sína andstćđinga nema Sćbjörn. Jafnir í 3.-5. komu svo...

Hrađskákmeistaramót SSON fer fram í kvöld

Hrađskákmeistaramót SSON fer fram á miđvikudag 9.des kl 19:30 í Selinu á Selfossi. Mótiđ er öllum opiđ og verđa tefldar 5 mínútna skákir.

Jólamót Vinjar & Víkingaklúbbsins í Víkingaskák fer fram í kvöld í Vin

Jólamót Vinjar & Víkingaklúbbsins í Víkingaskák, verđur miđvikudaginn 9. desember kl. 19.00 í húsnćđi Vinajar Hverfisgötu 47 í Reykjavík. Tefldar verđa 5 umferđir og umhugsunartími er 12 mínútur á skák.

Jólapakkamót Hellis fram 19. desember í Ráđhúsinu

Jólapakkamót Hellis verđur haldiđ laugardaginn 19. desember nk. í Ráđhúsi Reykjavíkur. Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ. Keppt verđur í allt ađ 5 flokkum: Flokki fćddra 1994-1996, flokki fćddra 1997-98, flokki fćddra 1999-2000 og flokki fćddra...

Carlsen vann Kramnik

Magnus Carlsen (2801) er hreint óstöđvandi um ţessar mundir. Í fyrstu umferđ London Chess Classic, sem hófst í dag, sigrađi hann Vladimir Kramnik (2772) og kom Rússanum strax á óvart í fyrsta leik ţegar hann lék, 1. c4. McShane (2615) sigrađi Short...

Róbert vann í fyrstu umferđ

FIDE-meistarinn Róbert Lagerman (2358) er međal keppenda á opnum flokki á London Chess Classic-mótinu sem hófst í dag. Í fyrstu umferđ sigrađi Róbert en ţví er ekki ađgengilegt á vefnum viđ hvern Róbert tefldi. Jorge Fonseca (2032) er einnig međal...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.10.): 18
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 155
  • Frá upphafi: 8781084

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 119
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband