15.12.2009 | 17:05
Róbert og Jorge međ jafntefli í lokaumferđinni
Bćđi Róbert Lagerman (2358) og Jorge Fonseca (2032) gerđu jafntefli í lokaumferđ opins flokks London Chess Classic sem fram fór í dag. Róbert gerđi jafntefli viđ norska alţjóđlega meistarann Eirik Gullaksen (2400). Róbert hlaut 6 vinninga og endađi í 10.-23. sćti en Jorge hlaut 4˝ vinning og endađi í 53.-68. sćti.
Norski stórmeistarinn Jon Ludvig Hammer (2588) vann öruggan sigur á mótinu en hann hlaut 8 vinninga. Í 3.-4. sćti međ 7 vinninga urđu ensku stórmeistararnir Simon Williams (2550) og Mark Hebden (2522) og enska skákkonan Jovanka Houska (2391).
Jorge hćkkar um 7 stig fyrir frammistöđu sína en Róbert lćkkar um 5 stig.
125 skákmenn tefldu í opnum flokki og ţar á međal eru 9 stórmeistarar. Norđmađurinn ungi, Jon Ludwig Hammer (2588) er stigahćstur keppenda.
15.12.2009 | 16:36
Jólapakkamót Hellis fer fram á laugardag
Jólapakkamót Hellis verđur haldiđ laugardaginn 19. desember nk. í Ráđhúsi Reykjavíkur. Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ.
Keppt verđur í allt ađ 5 flokkum: Flokki fćddra 1994-1996, flokki fćddra 1997-98, flokki fćddra 1999-2000 og flokki fćddra 2001 og síđar og peđaskák fyrir ţau yngstu. Tefldar verđa 5 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma á mann. Jólapakkar eru í verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hverjum aldursflokki fyrir sig fyrir bćđi drengi og stúlkur. Auk ţess verđur happdrćtti um 3 jólapakka í hverjum aldursflokki fyrir sig.
Júlíus Vífill Ingvarsson, formađur menntamálaráđs og formađur Skákakademíu Reykjavíkur, setur mótiđ og leikur fyrsta leik ţess.
Búiđ er ađ opna fyrir skráningu á mótiđ á heimasíđu Hellis. Hćgt er ađ nálgast upplýsingar um skráđa keppendur hér en nú ţegar eru 73 keppendur skráđir til leiks.
15.12.2009 | 10:43
Frábćr ţátttaka á jólamóti Skákfélags Vinjar
Tuttugu og ţrír skráđu sig til leiks á jólamóti Skákfélags Vinjar í gćr en mótiđ var kl. 13:15 í Vin ađ Hverfisgötunni. Var ţetta nćstfjölmennasta mót í Vin frá upphafi og stuđ og fjör í stofunum.
Tefldar voru sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og í miđju móti var jólalegt kaffiborđ, međ nýbökuđum smá- og piparkökum og nammi út um allt.
Hinn kraftmikli formađur Víkingaklúbbsins sem nýlega krćkti sér í heimsmeistaratitil í lyftingum, Gunnar Freyr Rúnarson, sigrađi glćsilega međ 5 og hálfan vinning. Hrafn Jökulsson, nýkominn úr ferska loftinu ađ Ströndum, sýndi heldur betur snarpa takta og náđi fimm vinningum. Hrannar Jónsson, sem ţrátt fyrir mikiđ umstang viđ skákstjórn, var beittur og kom ţriđji međ 4,5.
Björn Sölvi Sigurjónsson, VP Magnús Matthíasson og Arnljótur Sigurđsson voru nćstir međ fjóra.
Bóka- og tónlistarútgáfan SÖGUR gaf glćsilega vinninga og hlutu fimm fyrstu verđlaun. Auk ţess fékk Sigríđur Björg Helgadóttir bók fyrir bestan árangur kvenna, en hún sigrađi reyndar einnig í flokki 18 ára og yngri. Verđlaun ţar hlaut hinn Kristinn Andri, ţar sem ađeins ein verđlaun voru í bođi fyrir hvern og einn. Björn Sölvi Sigurjónsson varđ efstur í 60+.
Dregnir voru út fjórir happadrćttisvinningar og ţá náđu í: Björgvin Kristbergsson, Halldór Ólafsson, Jón S. Ólafsson og Vigfús Ó. Vigfússon krćkti í heitustu skáldsöguna um ţessar mundir, "Síđustu dagar móđur minnar" eftir Sölva Björn Sigurđsson. Ţeir sem ekki krćktu í vinninga fengu skákbćkur til ađ ćfa sig betur!
Gunnar Freyr, sem ekki var fyllilega sáttur međ annađ sćtiđ í jólamótinu í Víkingaskák í síđustu viku, var hinn kátasti međ bikar og nýja bók í lokin og var létt yfir ţátttakendum, enda snilldarmót og SÖGUR fá bestu ţakkir.
Úrslit:
- 1. Gunnar Freyr Rúnarson 5,5
- 2. Hrafn Jökulsson 5
- 3. Hrannar Jónsson 4,5
- 4. Björn Sölvi Sigurjónsson 4
- 5. Magnús Matthíasson 4
- 6. Arnljótur Sigurđsson 4
- 7. Kjartan Guđmundsson 3,5
- 8. Árni Haukdal Kristjánsson 3,5
- 9. Vigfús Ó. Vigfússon 3,5
- 10. Haukur Halldórsson 3,5
- 11. Jón Birgir Einarsson 3
- 12. Sigríđur Björg Helgadóttir 3
- 13. Páll Jónsson 3
- 14. Björgvin Kristbergsson 3
- 15. Halldór Ólafsson 3
- 16. Hlynur Gestsson 2,5
- 17. Arnar Valgeirsson 2,5
- 18. Guđmundur Valdimar Guđm. 2
- 19. Einar Björnsson 2
- 20. Kristinn Andri 2
- 21. Saga Kjartansdóttir 2
- 22. Sigurjón Ólafsson 2
- 23. Jón S. Ólafsson 1
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.12.2009 | 21:36
Carlsen efstur fyrir lokaumferđina
14.12.2009 | 20:09
Róbert lagđi Player
Spil og leikir | Breytt 15.12.2009 kl. 16:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
14.12.2009 | 19:31
Friđriksmót Landsbankans fer fram á sunnudag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.12.2009 | 17:39
Gelfand heimsbikarmeistari eftir sigur gegn Ponomariov
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.12.2009 | 07:43
Jólamót Skákfélags Vinjar fer fram í dag
13.12.2009 | 21:59
Skákţáttur Morgunblađsins: Magnús Carlsen er óstöđvandi
13.12.2009 | 20:29
Róbert vann í sjöundu umferđ
13.12.2009 | 20:24
Carlsen vann Hua Ni - McShane lagđi Nakamura
13.12.2009 | 19:27
Henrik međ góđan árangur í ţýsku og dönsku deildakeppnunum
13.12.2009 | 14:34
Friđriksmót Landsbankans fer fram 20. desember
13.12.2009 | 13:47
Jólapakkamót Hellis fer fram á laugardag
13.12.2009 | 13:09
Enn jafntefli hjá Gelfand og Pono - tefla til ţrautar á morgun
13.12.2009 | 08:18
Róbert međ jafntefli í 6. umferđ
12.12.2009 | 19:23
Carlsen og Kramnik báđir međ jafntefli
12.12.2009 | 17:27
Hannes teflir í tékknesku deildakeppninni
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.12.2009 | 15:27
Enn jafnt hjá Pono og Gelfand
12.12.2009 | 00:08
Róbert og Jorge unnu í fimmtu umferđ
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 14
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 151
- Frá upphafi: 8781080
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 118
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar