22.12.2009 | 10:54
Fjöldi mynda frá Jólapakkamóti Hellis og Friđriksmóti Landsbankans
Búiđ er ađ bćta viđ fjölda mynda frá Jólapakkamóti Hellis og Friđriksmóti Landsbankans. Hér má sjá nokkur sýnishorn en bent er á myndalbúm mótanna.
21.12.2009 | 21:14
Íslandsmótiđ í netskák fer fram 27. desember á ICC
Allt skráningarferliđ er sjálfkrafa og eina sem ţátttakendur ţurfa ađ hafa í huga er ađ vera mćttir tímanlega á ICC eđa eigi síđar en 19:55.
Ţeir sem ekki eru skráđir á ICC geta skráđ sig á vef ICC en ekki ţarf ađ greiđa fyrir fyrstu vikuna. Ađ ţví loknu er hćgt ađ skrá sig á Skák.is. Ţeir sem ekki hafa hugbúnađ til ađ tefla geta halađ niđur ţar til gerđu forriti. Einnig er hćgt ađ tefla í gegnum java-forrit.
Núverandi Íslandsmeistari í netskák er Arnar E. Gunnarsson en hann hefur sigrađ oftast á Íslandsmótinu eđa fjórum sinnum.
Verđlaun:
1. kr. 10.000
2. kr. 6.000
3. kr. 4.000
Auk ţess verđa í bođi frímánuđir í einstaka aukaflokkum en frá ţví verđur betur greint ţegar nćr dregur.
Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.
Spil og leikir | Breytt 22.12.2009 kl. 09:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
21.12.2009 | 21:01
Alţjóđlegt unglingamót Hellis fer fram í byrjun janúar
Taflfélagiđ Hellir mun halda alţjóđlegt unglingamót dagana 7.-11. janúar 2010. Teflt verđur í Nýju stúkunni á Kópavogsvelli. Ţátttakendur eru fćddir 1992 og síđar. Von er á 6 erlendum keppendum frá Svíţjóđ og eru ţeir á stigabilinu 1700-2050. Stefnt er ađ ţví ađ innlendir keppendur verđ u.ţ.b. 16-20.
Markmiđ mótsins er ađ gefa ungum skákmönnum tćkifćri til ađ tefla saman og viđ jafnaldra sína frá öđrum löndum og kynnast. Erlendu keppendurnir fá tćkifćri til ađ koma til Íslands, tefla nokkrar skákir og sumir ţeirra nota tćkifćriđ mog skođa sig um í leiđinni.
Mótiđ verđur 6 umferđir međ tímamörkin 90 mínútur á skákina + 30 sekúndur á hvern leik.
Dagskráin er sem hér segir:
Dagskrá:
- Fimmtudagur 7/1 Umferđ 1: 19.30-24
- Föstudagur 8/1: Umferđ 2: 10-15
- Föstudagur 8/1: Umferđ 3: 17-22
- Laugardagur 9/1: Umferđ 4: 10-15
- Laugardagur 9/1: Umferđ 5: 17-22
- Sunnudagur 10/1: Umferđ 6: 9.30-14
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.12.2009 | 12:43
Riddarinn: Jólaskákmót öldunga á ţriđjudag
21.12.2009 | 10:55
Skákţáttur Morgunblađsins: Aftur til fortíđar
20.12.2009 | 21:27
Héđinn sigrađi á Friđriksmótinu
Spil og leikir | Breytt 21.12.2009 kl. 10:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.12.2009 | 21:11
Jólapakkamót Hellis - heildarúrslit
Spil og leikir | Breytt 21.12.2009 kl. 10:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.12.2009 | 18:38
Jólakapptefli á vetrarsólstöđum
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.12.2009 | 09:56
Frábćr ţátttaka á Jólapakkamóti Hellis
20.12.2009 | 09:46
Friđriksmót Landsbankans fer fram í dag
19.12.2009 | 08:33
320 krakkar skráđir til leiks á Jólapakkamót Hellis sem fram í dag í Ráđhúsi Reykjavíkur
18.12.2009 | 21:56
Friđrik tekur ţátt í Friđriksmóti Landsbankans!
18.12.2009 | 21:08
Yfir 300 krakkar skráđir til leiks á Jólapakkamóti Hellis
18.12.2009 | 09:26
Örn Stefánsson sigrađi á fimmtudagsmóti í TR
17.12.2009 | 18:02
Um 230 krakkar skráđir til leiks á Jólapakkamóti Hellis
17.12.2009 | 11:54
Fjölmenni á Jólaskákmóti Laugalćkjarskóla
17.12.2009 | 10:23
Fimmtudagsmót í kvöld
16.12.2009 | 18:38
Friđriksmót Landsbankans fer fram á sunnudag - skráningu lokiđ
15.12.2009 | 20:16
Björn sigrađi á hrađskákmóti Ása
15.12.2009 | 19:09
Magnus Carlsen sigurvegari London Chess Classic - stigahćsti skákmađur heims
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 13
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 150
- Frá upphafi: 8781079
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 117
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar