Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmótiđ í netskák fer fram 27. desember á ICC

Íslandsmótiđ í netskák fer fram sunnudaginn 27. desember á ICC og hefst kl. 20. Mótiđ er öllum opiđ og er teflt er einum flokki.  Skráning fer fram hér á Skák.is.

Allt skráningarferliđ er sjálfkrafa og eina sem ţátttakendur ţurfa ađ hafa í huga er ađ vera mćttir tímanlega á ICC eđa eigi síđar en 19:55.

Ţeir sem ekki eru skráđir á ICC geta skráđ sig á vef ICC en ekki ţarf ađ greiđa fyrir fyrstu vikuna. Ađ ţví loknu er hćgt ađ skrá sig á Skák.is.  Ţeir sem ekki hafa hugbúnađ til ađ tefla geta halađ niđur ţar til gerđu forriti.   Einnig er hćgt ađ tefla í gegnum java-forrit.  

Núverandi Íslandsmeistari í netskák er Arnar E. Gunnarsson en hann hefur sigrađ oftast á Íslandsmótinu eđa fjórum sinnum.

Verđlaun:

1. kr. 10.000
2. kr. 6.000
3. kr. 4.000

Auk ţess verđa í bođi frímánuđir í einstaka aukaflokkum en frá ţví verđur betur greint ţegar nćr dregur. 

Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Á ekki ađ standa 27. desember í fyrirsögninni?

Er ţađ bara ég eđa er enn ekki komiđ skráningarform fyrir netskákina?

Bjarni Jens Kristinsson (IP-tala skráđ) 21.12.2009 kl. 22:09

2 identicon

Vćri ekki sniđugra í framtíđinni ađ tefla á FICS?

Kalli (IP-tala skráđ) 21.12.2009 kl. 22:15

3 identicon

Misrćmi milli fyrirsagnar og texta. 27. jan. (textinn) er á sunnudeginum og ţađ er réttur tími eđa hvađ?

Kv.

Eiríkur

Eiríkur K. Björnsson (IP-tala skráđ) 21.12.2009 kl. 22:40

4 Smámynd: Skák.is

Takk fyrir Bjarni og Eiríkur.  Fyrirsögn hefur veriđ breytt.  Stundum tekur ţađ kerfiđ einhverja klukkatíma ađ birta skráningarkerfiđ.   Mér skilst um sé ađ rćđa eitthvađ "cache".   Ţađ dettur inn í kvöld eđa í fyrramáliđ.  

Kalli. Mótiđ hefur veriđ haldiđ á ICC í mörg ár og gengiđ mjög vel. Why to fix it if it aint broken? :-)

Kveđja,
Gunnar

Skák.is, 21.12.2009 kl. 23:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.6.): 14
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8765888

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband