28.12.2009 | 21:08
Alţjóđlegt unglingamót Hellis fer fram 7.-10. janúar
Taflfélagiđ Hellir stendur fyrir alţjóđlegu unglingamóti dagana 7.-10. janúar 2010. Teflt verđur í Nýju stúkunni á Kópavogsvelli. Áćtlađ er ađ um 22-26 skákmenn taki ţátt og ţar af koma 6 sćnskir unglingar og börn og taka ţátt í mótinu. Rétt til ţátttöku í mótinu eiga ţeir sem fćddir eru 1992 og síđar og eru međ alţjóđleg skákstig. Einnig verđur heimilađur takmarkađur fjöldi stigalausra skákmanna og er ţátttaka ţeirra háđ samţykki mótsstjórnar.
Verđlaun í mótinu eru:
- 1. verđlaun: 30.000 ISK
- 2. verđlaun: 20.000 ISK
- 3. verđlaun: 10.000 ISK
- 4. verđlaun: 5.000 ISK
- 5. verđlaun: 5.000 ISK
Ţátttökugjöld:
Félagsmenn í Helli:
- Međ alţjóđleg eđa íslensk skákstig yfir 1500: 2.000 kr.
- Međ alţjóđleg eđa íslensk skákstig undir 1500: 3.000
Ađrir:
- Međ alţjóđleg eđa íslensk skákstig yfir 1500: 3.000 kr.
- Međ alţjóđleg eđa íslensk skákstig undir 1500: 5.000 kr.
Ţátttöku ţarf ađ tilkynna fyrir 31. desember nk. í síma 866 0116 (Vigfús) eđa međ tölvupósti: vov@simnet.is. Fyrir sama tíma ţarf ađ standa skil á ţátttökugjöldum međ greiđslu inn á bankareikning 0319-26-845, kt. 470792-2489. Taka fram í skýringum fyrir hvern er veriđ ađ greiđa og senda kvittun á vov@simnet.is
Mótiđ verđur 6 umferđir međ tímamörkin 90 mínútur á skákina + 30 sekúndur á hvern leik. Dagskráin er sem hér segir:
Dagskrá:
- Fimmtudagur 7/1 Umferđ 1: 19.30-24
- Föstudagur 8/1: Umferđ 2: 10-15
- Föstudagur 8/1: Umferđ 3: 17-22
- Laugardagur 9/1: Umferđ 4: 10-15
- Laugardagur 9/1: Umferđ 5: 17-22
- Sunnudagur 10/1: Umferđ 6: 9.30-14
Dagskráin getur tekiđ smávćgilegum breytingum. Mótiđ verđur nánar kynnt ţegar nćr dregur.
Styrktarađilar mótsins eru Skákstyrktarsjóđur Kópavogs og Skáksamband Íslands.
28.12.2009 | 17:53
Henrik sigrar enn í Köben og er í 1.-4. sćti
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2495) sigrađi FIDE-meistarann Jacob Karstensen (2317) í ţriđju umferđ ŘBRO-nýársmótsins sem fram fór í Kaupmannahöfn í dag. Henrik er međ fullt hús og er í 1.-4. sćti. Í 4. umferđ, sem fram fer í kvöld og verđur sýnd beint á vefnum og hefst kl. 18, teflir Henrik viđ FIDE-meistarann Thorbjörn Bromann (2434).
Broman, Hector (2572) og alţjóđlegi meistarinn Simon Bekker-Jensen (2407) eru efstir ásamt Henrik.
Í mótinu taka ţátt 64 skákmenn og ţar af 2 stórmeistarar (Henrik og Johnny Hector (2572)), 1 alţjóđlegur meistari og 2 FIDE-meistarar. Mótiđ er 7 umferđir og er teflt bratt en mótiđ tekur ađeins fjóra daga.- Heimasíđa mótsins
- Skákirnar í beinni (hefjast kl. 12 og 18)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.12.2009 | 17:49
Jakob Sćvar hrađskákmeistari Gođans
Jakob Sćvar Sigurđsson varđ í dag hrađskákmeistari Gođans 2009 er hann vann hrađskákmótiđ međ glćsibrag. Jakob fékk 10,5 vinningum af 11 mögulegum og leyfđi ađeins eitt jafntefli, gegn Rúnari Ísleifssyni en Rúnar hafnađi í öđru sćti. Smári Sigurđsson meistari síđasta árs varđ í ţriđja sćti. Benedikt Ţór Jóhannsson varđ efstur í yngri flokki međ 6,5 vinninga og varđ í 5. sćti í heildarkeppninni. Alls tóku 16 keppendur ţátt í mótinu, en tefldar voru 11 umferđir og voru tímamörkin 5 mín á mann.
Lokastađan:
1. Jakob Sćvar Sigurđsson, 10.5 af 11 mögul.
2. Rúnar Ísleifsson, 10
3. Smári Sigurđsson, 8,5
4. Pétur Gíslason, 7
5. Benedikt Ţ Jóhannsson, 6.5 1. sćti yngri fl.
6. Ármann Olgeirsson, 6
7. Sigurbjörn Ásmundsson, 5.5 52,0
8. Hermann Ađalsteinsson, 5.5 51,0
9. Sigurjón Benediktsson, 5.5 47.0
10. Hlynur Snćr Viđarsson, 4,5
11. Sćţór Örn Ţórđarson, 4
12. Jón Hafsteinn Jóhannsson, 4 48.0
13. Heimir Bessason, 4 47.0
14. Sighvatur Karlsson, 3.5
15. Valur Heiđar Einarsson, 2
16. Snorri Hallgrímsson, 1
Hlynur Snćr Viđarsson varđ í öđru sćti í yngri flokki og Valur Heiđar Einarsson varđ ţriđji.
28.12.2009 | 16:23
Sigurđur Dađi sigrađi á jólahrađskákmóti TR
28.12.2009 | 00:36
Jón Viktor Íslandsmeistari í netskák
28.12.2009 | 00:31
Henrik byrjar vel í Köben
27.12.2009 | 19:01
Arnar Íslandsmeistari í atskák
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.12.2009 | 10:51
Fimm innlendir skákviđburđir í dag!
27.12.2009 | 10:44
Jólahrađskákmót TR fer fram í dag
26.12.2009 | 23:26
Íslandsmótin í atskák og netskák fara fram á morgun - sunnudag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.12.2009 | 10:25
Björn Ívar sigrađi á Jólamóti TV
25.12.2009 | 16:59
Íslenskt liđ teflir á EM öldungasveita
Spil og leikir | Breytt 26.12.2009 kl. 10:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.12.2009 | 12:31
Jólamót TV fer fram í dag
24.12.2009 | 15:58
Gleđileg jól!
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
23.12.2009 | 19:35
KORNAX mótiđ 2010 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 10. janúar
23.12.2009 | 19:25
Magnús sigrađi á jólaskákmóti Riddarans
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.12.2009 | 17:14
Siguringi sigrađi á jólakapptefli KR
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.12.2009 | 13:18
Jólahrađskákmót TR
23.12.2009 | 09:56
Ný íslensk skákstig
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.12.2009 | 14:07
Úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í atskák fer fram á sunnudag á RÚV
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.8.): 24
- Sl. sólarhring: 38
- Sl. viku: 192
- Frá upphafi: 8779398
Annađ
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 143
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 21
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar