Leita í fréttum mbl.is

Alţjóđlegt unglingamót Hellis fer fram 7.-10. janúar

Taflfélagiđ Hellir stendur fyrir alţjóđlegu unglingamóti dagana 7.-10. janúar 2010. Teflt verđur í Nýju stúkunni á Kópavogsvelli. Áćtlađ er ađ um 22-26 skákmenn taki ţátt og ţar af koma 6 sćnskir unglingar og börn og taka ţátt í mótinu.  Rétt til ţátttöku í mótinu eiga ţeir sem fćddir eru 1992 og síđar og eru međ alţjóđleg skákstig. Einnig verđur heimilađur takmarkađur fjöldi stigalausra skákmanna og er ţátttaka ţeirra háđ samţykki mótsstjórnar.

Verđlaun í mótinu eru:

  • 1. verđlaun: 30.000 ISK
  • 2. verđlaun: 20.000 ISK
  • 3. verđlaun: 10.000 ISK
  • 4. verđlaun:   5.000 ISK
  • 5. verđlaun:   5.000 ISK

Ţátttökugjöld:

Félagsmenn í Helli:

  • Međ alţjóđleg eđa íslensk skákstig yfir 1500:  2.000 kr.
  • Međ alţjóđleg eđa íslensk skákstig undir 1500: 3.000

Ađrir:

  • Međ alţjóđleg eđa íslensk skákstig yfir 1500:  3.000 kr. 
  • Međ alţjóđleg eđa íslensk skákstig undir 1500: 5.000 kr.

Ţátttöku ţarf ađ tilkynna fyrir 31. desember nk.  í síma 866 0116 (Vigfús) eđa međ tölvupósti: vov@simnet.is. Fyrir sama tíma ţarf ađ standa skil á ţátttökugjöldum međ greiđslu inn á bankareikning 0319-26-845, kt. 470792-2489. Taka fram í skýringum fyrir hvern er veriđ ađ greiđa og senda kvittun á vov@simnet.is 

Mótiđ verđur 6 umferđir međ tímamörkin 90 mínútur á skákina + 30 sekúndur á hvern leik. Dagskráin er sem hér segir:

Dagskrá:

  • Fimmtudagur  7/1   Umferđ 1: 19.30-24
  • Föstudagur 8/1:      Umferđ 2: 10-15
  • Föstudagur 8/1:      Umferđ 3: 17-22
  • Laugardagur 9/1:    Umferđ 4: 10-15
  • Laugardagur 9/1:    Umferđ 5: 17-22
  • Sunnudagur 10/1:    Umferđ 6: 9.30-14

Dagskráin getur tekiđ smávćgilegum breytingum. Mótiđ verđur nánar kynnt ţegar nćr dregur.

Styrktarađilar mótsins eru Skákstyrktarsjóđur Kópavogs og Skáksamband Íslands.


Henrik sigrar enn í Köben og er í 1.-4. sćti

Henrik ađ tafli í BarlinekStórmeistarinn Henrik Danielsen (2495) sigrađi FIDE-meistarann Jacob Karstensen (2317) í ţriđju umferđ ŘBRO-nýársmótsins sem fram fór í Kaupmannahöfn í dag.  Henrik er međ fullt hús og er í 1.-4. sćti.  Í 4. umferđ, sem fram fer í kvöld og verđur sýnd beint á vefnum og hefst kl. 18, teflir Henrik viđ FIDE-meistarann Thorbjörn Bromann (2434).

Broman, Hector (2572) og alţjóđlegi meistarinn Simon Bekker-Jensen (2407) eru efstir ásamt Henrik.  

Í mótinu taka ţátt 64 skákmenn og ţar af 2 stórmeistarar (Henrik og Johnny Hector (2572)), 1 alţjóđlegur meistari og 2 FIDE-meistarar.  Mótiđ er 7 umferđir og er teflt bratt en mótiđ tekur ađeins fjóra daga.

Jakob Sćvar hrađskákmeistari Gođans

Rúnar Ísleifsson, Jakob Sćvar Sigurđsson og Smári SigurđssonJakob Sćvar Sigurđsson varđ í dag hrađskákmeistari Gođans 2009 er hann vann hrađskákmótiđ međ glćsibrag. Jakob fékk 10,5 vinningum af 11 mögulegum og leyfđi ađeins eitt jafntefli, gegn Rúnari Ísleifssyni en Rúnar hafnađi í öđru sćti. Smári Sigurđsson meistari síđasta árs varđ í ţriđja sćti.  Benedikt Ţór Jóhannsson varđ efstur í yngri flokki međ 6,5 vinninga og varđ í 5. sćti í heildarkeppninni. Alls tóku 16 keppendur ţátt í mótinu, en tefldar voru 11 umferđir og voru tímamörkin 5 mín á mann.


Lokastađan:

1. Jakob Sćvar Sigurđsson, 10.5 af 11 mögul.
2.      Rúnar Ísleifsson,                            10      
3. Smári Sigurđsson, 8,5
4.      Pétur Gíslason,                               7       
5.      Benedikt Ţ Jóhannsson,                  6.5      1. sćti yngri fl.
6.      Ármann Olgeirsson,                         6       
7.      Sigurbjörn Ásmundsson,                  5.5      52,0      
8.      Hermann Ađalsteinsson,                  5.5      51,0
9.      Sigurjón Benediktsson,                   5.5      47.0 
10. Hlynur Snćr Viđarsson, 4,5
11. Sćţór Örn Ţórđarson, 4
12.    Jón Hafsteinn Jóhannsson,             4        48.0 
13.    Heimir Bessason,                           4        47.0 
14.    Sighvatur Karlsson,                        3.5     
15. Valur Heiđar Einarsson, 2    
16.    Snorri Hallgrímsson,                       1     

Hlynur Snćr Viđarsson varđ í öđru sćti í yngri flokki og Valur Heiđar Einarsson varđ ţriđji.


Sigurđur Dađi sigrađi á jólahrađskákmóti TR

Jólahrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur 2009 fór fram í gćr í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni. Mótiđ var firmamót ađ ţessu sinni en yfir 50 fyrirtćki og einstaklingar styrktu félagiđ. Ţátttaka var góđ en 34 keppendur mćttu til leiks og öttu kappi í...

Jón Viktor Íslandsmeistari í netskák

Alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson varđ í kvöld Íslandsmeistari í netskák en Jón hlaut 7,5 vinning á mótinu sem fram fór í ICC í kvöld. Annar varđ Davíđ Kjartansson međ 7 vinninga og í 3.-6. sćti urđu Rúnar Sigurpálsson, Ţorvarđur Fannar...

Henrik byrjar vel í Köben

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2495) byrjađi vel á ŘBRO-nýársmótinu sem hófst í Kaupamannahöfn í dag en en ţá voru tefldar 2 umferđir. Henrik sigrađi Esben Christiansen (2008) í fyrri skák dagsins og Klaus Paulsen (2029) í ţeirri síđari. Á morgun verđa...

Arnar Íslandsmeistari í atskák

Arnar Gunnarsson sigrađi Sigurbjörn Björnsson 2-1 í úrslitum Íslandsmótsins í atskák sem fram fór í sjónvarpssal í dag. Sigurbjörn sigrađi í fyrstu skákinni eftir skemmtilega drottningarfórn, Arnar jafnađi í síđari skákinni eftir ađ Sigurbjörn lék af sér...

Fimm innlendir skákviđburđir í dag!

Fimm innlendir skákviđburđir fara fram í dag og ţar af tvenn Íslandsmót. Ţrír ţeirra hefjast kl. 14 og tveir fara fram í kvöld. Klukkan 14 hefst Íslandsmótiđ í atskák en Arnar Gunnarsson og Sigurbjörn mćtast í sjónvarpssal í úrslitaeinvígi og verđur ţví...

Jólahrađskákmót TR fer fram í dag

Jólahrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ sunnudaginn 27. desember kl. 14. Tefldar verđa 2x7 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ fer fram í húsnćđi T.R. ađ Faxafeni 12. Ţátttökugjald er kr. 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri. Ţar sem...

Íslandsmótin í atskák og netskák fara fram á morgun - sunnudag

Tvenn Íslandsmót fara fram á morgun. Úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í atskák fer fram á morgun á morgun á milli Arnars Gunnarssonar og Sigurbjörns Björnssonar og hefst kl. 14. Mótiđ verđur í beinni útsendingu RÚV og verđur útsendingi í umsjón Helga...

Björn Ívar sigrađi á Jólamóti TV

Björn Ívar Karlsson var öruggur sigurvegari á Jólamóti Taflfélags Vestmannaeyja sem haldiđ var á jóladag. Hann hlaut 8,5 vinninga í 9 umferđum. Í öđru sćti varđ Sverrir Unnarsson međ 7 vinninga og ţriđji varđ Sigurjón Ţorkelsson međ 6,5 vinninga. Veitt...

Íslenskt liđ teflir á EM öldungasveita

Íslenskt liđ tekur ţátt í EM öldungasveita sem fram fer í Dresden í Ţýskalandi í febrúar. Liđiđ skipa m.a. tveir fyrrverandi forsetar Skáksambandsins. Name EloRtg NatRtg 1 Gunnar Gunnarsson 2231 2 Gunnar Finnlaugsson 2121 3 Magnus Gunnarsson 2107 4...

Jólamót TV fer fram í dag

Í dag Jóladag, er eina skákmótiđ sem haldiđ er á landinu í Vestmannaeyjum, nefnilega Jólamót Taflfélags Vestmanneyja og hefst mótiđ kl. 13:00 og eru allir velkomnir. Reiknađ er međ ađ tefla 5-7 mínútna skákir, umferđarfjöldi eftir ţátttöku, en mótinu...

Gleđileg jól!

Ritstjóraforsetinn minnir á öfluga jólastarfsemi félaganna en eftirfarandi skákmót fara fram á milli jóla og nýárs: 25. desember - Jólamót TV, hefst kl. 13 27. desember - Íslandsmótiđ í atskák - úrslitaeinvígiđ - í beinni á RÚV kl. 14 27. desember -...

KORNAX mótiđ 2010 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 10. janúar

KORNAX mótiđ 2010 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 10. janúar kl. 14. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum og föstudögum kl. 19.30 og á...

Magnús sigrađi á jólaskákmóti Riddarans

Jólaskákmót öldunga á vegum RIDDARANS í Hafnó fór fram í gćr (ţriđjudag) og lauk međ sigri hins góđkunna skákmanns Magnúsar Sólmundarsonar , sem segja má ađ hafi komiđ séđ og sigrađ. Magnús hlaut 9. vinninga af 11 mögulegum. Hinn aldni skákkappi, Björn...

Siguringi sigrađi á jólakapptefli KR

J ólamót Skákdeildar KR fór fram međ pomp og prakt á mánudagskvöldiđ var. Afar góđ og mikil jólastemming var á mótstađ og á ţriđja tug ţátttakenda. Kappteflinu lauk međ glćsilegum sigri Siguringa Sigurjónssonar, sem hlaut 12 vinninga af 13 mögulegum....

Jólahrađskákmót TR

Jólahrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ sunnudaginn 27. desember kl. 14. Tefldar verđa 2x7 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ fer fram í húsnćđi T.R. ađ Faxafeni 12. Ţátttökugjald er kr. 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri. Ţar sem...

Ný íslensk skákstig

Ný íslensk skákstig eru komin út og eru miđuđ viđ 1. desember sl. Hannes Hlífar Stefánsson er stigahćstur međ 2635, 10 stigum á undan Jóhanni Hjartarsyni sem er annar međ 2625 skákstig. 19 nýliđar eru á listanum sem er óvanalega mikiđ. Ţar kemur Gunnar...

Úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í atskák fer fram á sunnudag á RÚV

Arnar E. Gunnarsson og Sigurbjörn Björnsson munu mćtast í úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í atskák sunnudaginn 27. desember nk. Einvígiđ verđur í beinni útsendingu á RÚV og verđur í umsjón Halls Hallssonar og Helga Ólafssonar. Útsendingin hefst kl. 14....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.8.): 24
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 192
  • Frá upphafi: 8779398

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 143
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband