1.1.2010 | 23:14
Guđmundur međ jafntefli í fimmtu umferđ í Hastings
Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2391) gerđi jafntefli viđ enska skákmanninn Peter A. Williams (2012) í fimmtu umferđ Hastings-mótsins sem fram fór í dag. Guđmudur hefur 3˝ vinning og er í 9.-20. sćti. Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ rússneska FIDE-meistarinn Boris Furman (2223). Skákin verđur sýnd beint á vefsíđu mótsins og hefst útsendingin kl. 14:15.
Efstur međ 4˝ vinning er rúmenski stórmeistarinn Andrei Istratescu (2624).
111 skákmenn taka ţátt í Masters-flokknum og ţar 9 stórmeistarar og 12 alţjóđlegir meistarar. Guđmundur er 15. stigahćsti keppandinn.
1.1.2010 | 14:10
KORNAX mótiđ 2010 - Skákţing Reykjavíkur hefst 10. janúar
KORNAX mótiđ 2010 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 10. janúar kl. 14. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum og föstudögum kl. 19.30 og á sunnudögum kl. 14. Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.
Skráning fer fram á heimasíđu TR og upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má nálgast hér.
Verđlaun:
- 1. sćti kr. 50.000
- 2. sćti kr. 30.000
- 3. sćti kr. 20.000
- Besti árangur undir 2000 skákstigum kr. 15.000 (íslensk stig gilda)
- Besti árangur undir 1800 skákstigum kr. 15.000 (íslensk stig gilda)
Sigurvegarinn hlýtur auk ţess nafnbótina Skákmeistari Reykjavíkur 2010 og farandbikar til varđveislu í eitt ár. Núverandi Skákmeistari Reykjavíkur er Hjörvar Steinn Grétarsson.
Ţátttökugjöld:
- kr. 3.500 fyrir 16 ára og eldri
- kr. 2.000 fyrir 15 ára og yngri
Dagskrá:
- 1. umferđ sunnudag 10. janúar kl. 14
- 2. umferđ miđvikudag 13. janúar kl. 19.30
- 3. umferđ föstudag 15. janúar kl. 19.30
- 4. umferđ sunnudag 17. janúar kl. 14
- 5. umferđ miđvikudag 20. janúar kl. 19.30
- 6. umferđ föstudag 22. janúar kl. 19.30
- 7. umferđ sunnudag 24. janúar kl. 14
- 8. umferđ miđvikudag 27. janúar kl. 19.30
- 9. umferđ föstudag 29. janúar kl. 19.30
Skákţingiđ er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.
Athugiđ ađ skráningu lýkur 15 mínútum fyrir auglýst upphaf móts, ţ.e. kl. 13.45.
Hrađskákmót Reykjavíkur verđur haldiđ sunnudaginn 31. janúar og hefst ţađ kl. 14.00. Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir Monradkerfi.
1.1.2010 | 11:05
Gleđilegt ár!
1.1.2010 | 03:08
Guđmundur sigrađi í fjórđu umferđ í Hastings
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.12.2009 | 16:41
Henrik skákmađur Hauka 2009
31.12.2009 | 16:39
Björn Ívar sigrađi á Volcano Open
31.12.2009 | 14:36
Ný alţjóđleg skákstig
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.12.2009 | 12:11
Volcano Open fer fram í Eyjum í dag
31.12.2009 | 12:10
Ólafur B. og Gunnar Freyr sigrađu á Jólamóti Víkingaklúbbsins
30.12.2009 | 23:16
Henrik endađi í 5.-7. sćti í Köben
30.12.2009 | 22:04
Guđmundur međ jafntefli í 3. umferđ í Hastings
30.12.2009 | 13:13
Skráning í KORNAX mótiđ 2010 - Skákţing Reykjavíkur
30.12.2009 | 13:09
Björn Ívar jólaatskákmeistari TV
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.12.2009 | 00:22
Helgi og Davíđ landsliđsţjálfarar
29.12.2009 | 23:56
Henrik sigrađi í fimmtu umferđ í Köben
29.12.2009 | 23:51
Guđmundur sigrađi í 2. umferđ í Hastings
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.12.2009 | 09:45
Sprettur styđur Bjarna Jens
29.12.2009 | 00:21
Guđmundur međ jafntefli í fyrstu umferđ í Hastings
29.12.2009 | 00:13
Henrik tapađi í 4. umferđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.12.2009 | 23:47
Lokastađa og skipting aukaverđlauna Íslandsmótsins í netskák
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.8.): 20
- Sl. sólarhring: 71
- Sl. viku: 188
- Frá upphafi: 8779394
Annađ
- Innlit í dag: 18
- Innlit sl. viku: 140
- Gestir í dag: 18
- IP-tölur í dag: 18
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar