Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur međ jafntefli í fimmtu umferđ í Hastings

Guđmundur KjartanssonAlţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2391) gerđi jafntefli viđ  enska skákmanninn Peter A. Williams (2012) í fimmtu umferđ Hastings-mótsins sem fram fór í dag.  Guđmudur hefur 3˝ vinning og er í 9.-20. sćti.  Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ rússneska FIDE-meistarinn Boris Furman (2223).  Skákin verđur sýnd beint á vefsíđu mótsins og hefst útsendingin kl. 14:15.

Efstur međ 4˝ vinning er rúmenski stórmeistarinn Andrei Istratescu (2624).

111 skákmenn taka ţátt í Masters-flokknum og ţar 9 stórmeistarar og  12 alţjóđlegir meistarar.  Guđmundur er 15. stigahćsti keppandinn.

 


KORNAX mótiđ 2010 - Skákţing Reykjavíkur hefst 10. janúar

KORNAX mótiđ 2010 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 10. janúar kl. 14. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum og föstudögum kl. 19.30 og á sunnudögum kl. 14.  Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12. 

Skráning fer fram á heimasíđu TR og upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má nálgast hér.  

Verđlaun:

  • 1. sćti kr. 50.000
  • 2. sćti kr. 30.000
  • 3. sćti kr. 20.000
  • Besti árangur undir 2000 skákstigum kr. 15.000 (íslensk stig gilda)
  • Besti árangur undir 1800 skákstigum kr. 15.000 (íslensk stig gilda)

Sigurvegarinn hlýtur auk ţess nafnbótina Skákmeistari Reykjavíkur 2010 og farandbikar til varđveislu í eitt ár.  Núverandi Skákmeistari Reykjavíkur er Hjörvar Steinn Grétarsson.

Ţátttökugjöld:

  • kr. 3.500 fyrir 16 ára og eldri
  • kr. 2.000 fyrir 15 ára og yngri

 
Dagskrá:

 

  • 1. umferđ sunnudag   10. janúar  kl. 14
  • 2. umferđ miđvikudag 13. janúar  kl. 19.30
  • 3. umferđ föstudag     15. janúar  kl. 19.30
  • 4. umferđ sunnudag   17. janúar  kl. 14
  • 5. umferđ miđvikudag 20. janúar  kl. 19.30
  • 6. umferđ föstudag      22. janúar  kl. 19.30
  • 7. umferđ sunnudag    24. janúar  kl. 14
  • 8. umferđ miđvikudag 27. janúar  kl. 19.30
  • 9. umferđ föstudag      29. janúar  kl. 19.30


Skákţingiđ er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.

Athugiđ ađ skráningu lýkur 15 mínútum fyrir auglýst upphaf móts, ţ.e. kl. 13.45.

Hrađskákmót Reykjavíkur verđur haldiđ sunnudaginn 31. janúar og hefst ţađ kl. 14.00. Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir Monradkerfi.


Gleđilegt ár!

Gleđilegt ár!Ritstjóraforsetinn óskar skák- og skákáhugamönnum nćr og fjćr gleđilegs ár og ţakkar fyrir samstarfiđ á liđnum árum.

 


Guđmundur sigrađi í fjórđu umferđ í Hastings

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2391) sigrađi enska skákmanninn Jason McKenna (2147) í fjórđu umferđ Masters-flokksins í Hastings sem fram fór í dag. Guđmundur hefur 3 vinninga og er í 5.-18. sćti. Guđmundur mćtir enska skákmanninum Peter A....

Henrik skákmađur Hauka 2009

Skákmađur Hauka er stórmeistarinn Henrik Danielsen. Henrik er núverandi Íslandsmeistari í skák og einnig fastamađur í landsliđi Íslands. Henrik hefur stađiđ sig vel fyrir Hauka í keppnum og veriđ góđ fyrimynd fyrir skákmenn Hauka. Hann er einnig góđur...

Björn Ívar sigrađi á Volcano Open

Í dag, gamlársdag fór fram hiđ árlega Volcano Open skákmót í Vestmannaeyjum. Einsi Kaldi bauđ upp á heita súpu í hléinu og rann hún ljúflega niđur á milli umferđa. Keppendur voru 15 talsins og voru tefldar 9 umferđir. Björn Ívar sigrađi mótiđ í heild og...

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út en ţau eru miđuđ viđ 1. janúar 2010. 178 skákmenn teljast nú virkir en voru 194 í nóvember og hefur ţví fćkkađ umtalsvert. Engar breytingar eru á efstu sćtum, en ţar rađa sér H-in fjögur en enginn ţeirra var međ tefldar...

Volcano Open fer fram í Eyjum í dag

Hiđ árlega Volcano Open skákmót fer fram á Volcano Café kl. 13:00 í dag, Gamlársdag. Tefldar verđa hrađskákir međ 5 mínútna umhugsunartíma. Bođiđ er upp á glćsileg verđlaun og ţađ ekki af verri endanum : 1. Verđlaun: 10.000 kr. 2. Verđlaun: 5.000 kr...

Ólafur B. og Gunnar Freyr sigrađu á Jólamóti Víkingaklúbbsins

Víkingaklúbbsins var haldiđ í húsnćđi Skáksambands Íslands miđvikudaginn 30. desember. Teflt var bćđi skák og Víkingaskák eins og á jólamótinu áriđ 2008. Fyrst var teflt 7. umferđa skákmót međ 5 mínútna umhugsunartíma, en eftir ţađ var tefldar 2x7...

Henrik endađi í 5.-7. sćti í Köben

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2495) endađi í 5.-7. sćti á ŘBRO-nýársmótsins sem lauk í dag í Kaupmannahöfn. Henrik hlaut 5 vinninga í 7 skákum. Í sjöttu umferđ tapađi hann fyrir David Bekker-Jensen (2325) og í sjöundu umferđ sigrađi hann Klaus Yssing...

Guđmundur međ jafntefli í 3. umferđ í Hastings

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2391) gerđi jafntefli viđ bandaríska alţjóđlega meistarann Vladimir Prosviriakov (2391) í ţriđju umferđ Hastings-mótsins sem fram fór í dag. Guđmundur hefur 2 vinninga og er í 13.-43. sćti. Í fjórđu umferđ,...

Skráning í KORNAX mótiđ 2010 - Skákţing Reykjavíkur

Búiđ er ađ setja upp skráningarform fyrir KORNAX mótiđ 2010 - Skákţing Reykjavíkur á heimasíđu TR en mótiđ hefst 10. janúar nk. Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst til leiks. Heimasíđa TR

Björn Ívar jólaatskákmeistari TV

Björn Ívar varđ efstur međ á Jólaatskákmóti TV sem fór fram í gćrkvöldi. Tefldar voru 5 umferđir međ 15 mínútna umhugsunartíma. Björn Ívar sigrađi alla andstćđinga sína. Jafnir í 2-3 sćti komu feđgarnir Nökkvi og Sverrir međ 3,5 vinninga. Lokastađa...

Helgi og Davíđ landsliđsţjálfarar

Helgi Ólafsson og Davíđ Ólafsson hafa veriđ ráđnir landsliđsţjálfarar íslensku liđina fyrir ólympíuskákmótiđ sem fram fer í Khanty-Mansiysk í Rússlandi í september-október 2010. Helgi verđur ţjálfari og liđsstjóri liđsins í opnum flokki og Davíđ gegnir...

Henrik sigrađi í fimmtu umferđ í Köben

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2495) vann Kristian Hovmöller (2279) í fimmtu umferđ í fimmtu umferđ ŘBRO-nýársmótsins sem fram fór í kvöld. Henrik hefur 4 vinninga og er í 3.-5. sćti. Á morgun teflir Henrik viđ David Bekker-Jensen (2407). Skákin er...

Guđmundur sigrađi í 2. umferđ í Hastings

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2391) vann enska skákmanninn Philip Tozer (2106) í 2. umferđ Hastings-mótsins sem fram fór í dag. Guđmundur hefur 1,5 vinning og er í 9.-29. sćti. Í 3. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ...

Sprettur styđur Bjarna Jens

Úthlutađ hefur veriđ 900 ţúsund krónum úr Spretti, styrktarsjóđi Alcoa Fjarđaáls og Ungmenna- og íţróttasambands Austurlands (UÍA), til ţrettán umsćkjenda. Tveir afreksstyrkir voru veittir til einstaklinga upp á 100.000 krónur. Bjarni Jens Kristinsson,...

Guđmundur međ jafntefli í fyrstu umferđ í Hastings

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2391) gerđi jafntefli viđ enska skákmanninn John Sudgen (2219) í fyrstu umferđ Hastings-mótsins sem hófst í dag. Í 2. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ annan Englending, Philip Tozer (2106)...

Henrik tapađi í 4. umferđ

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2495) tapađi fyrir alţjóđlega meistaranum Thorbjörn Bromann (2434) í fjórđu umferđ ŘBRO-nýársmótsins sem fram fór í dag. Henrik hefur 3 vinninga og er í 6.-13. sćti. Henrik mćtir Kristian Hovmöller (2279) í fimmtu umferđ...

Lokastađa og skipting aukaverđlauna Íslandsmótsins í netskák

Búiđ er ađ taka saman lokastöđuna á Íslandsmótinu í netskák sem fram fór í gćrkveldi og upplýsingar um hverjir vinna til aukaverđlauna. Lokastađan: Nr. Name Nafn Stig Vinn 1 Morfius Jón Viktor Gunnarsson 2460 7,5 2 BoYzOnE Davíđ Kjartansson 2295 7 3...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.8.): 20
  • Sl. sólarhring: 71
  • Sl. viku: 188
  • Frá upphafi: 8779394

Annađ

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 140
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband