Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmótin í atskák og netskák fara fram á morgun - sunnudag

Tvenn Íslandsmót fara fram á morgun.  Úrslitaeinvígi Íslandsmótsins í atskák fer fram á morgun á morgun á milli Arnars Gunnarssonar og Sigurbjörns Björnssonar og hefst kl. 14.  Mótiđ verđur í beinni útsendingu RÚV og verđur útsendingi í umsjón Helga Ólafssonar og Halls Hallssonar.   Íslandsmótiđ í netskák fer svo fram um kvöldiđ á ICC og hefst kl. 20.  Arnar á titil ađ verja á báđum vígstöđvum og er međal  35 keppenda sem ţegar eru skráđir til leiks á netmótinu.

Íslandsmótiđ í netskák er öllum opiđ og er teflt er einum flokki.  Skráning fer fram hér á Skák.is og kostar ekkert ađ taka ţátt.   Mótiđ er í umsjón Taflfélagsins Hellis og er elsta landsmótiđ í netskák en fyrsta mótiđ var haldiđ 1996 og fyrsti landsmeistarinn í netskák er í gjörvöllum heiminum heitir Ţráinn Vigfússon!  

Ţeir sem ekki eru skráđir á ICC geta skráđ sig á vef ICC en ekki ţarf ađ greiđa fyrir fyrstu vikuna. Ađ ţví loknu er hćgt ađ skrá sig á Skák.is.  Ţeir sem ekki hafa hugbúnađ til ađ tefla geta halađ niđur ţar til gerđu forriti.   Einnig er hćgt ađ tefla í gegnum java-forrit.  Mćlt er međ ţví ađ menn mćti tímanlega til ađ forđast megi tćknileg vandamál.  

Arnar er sigursćll í netskákinni og er fjórfaldur Íslandsmeistari.  Stefán Kristjánsson kemur nćstur međ 3 titla.  

Verđlaun:

1. kr. 10.000
2. kr.   6.000
3. kr.   4.000

Undir 2100 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):

1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC

Undir 1800 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC

Stigalausir:
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC

Unglingaverđlaun (15 ára og yngri):
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC

Kvennaverđlaun:
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC

Öldungaverđlaun (50+)
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC

Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.

Skráđir keppendur, kl. 23:00, ţann 26. desember:

  • Kristján Halldórsson
  • Gunnar Björnsson
  • Sverrir Örn Björnsson
  • Bragi Ţorfinnsson
  • Sverrir Unnarsson
  • Lenka Ptacnikova
  • Birkir Karl Sigurđsson
  • Jón Gunnar Jónsson
  • Mikael Jóhann Karlsson
  • Bjarni Jens Kristinsson
  • Rúnar Sigurpálsson
  • Baldvin Ţór Jóhannesson
  • Erlingur Ţorsteinsson
  • Guđmundur Gíslason
  • Ingvar Örn Birgisson
  • Kristján Örn Elíasson
  • Björn Ívar Karlsson
  • Páll Snćdal Andrason
  • Eiríkur K. Björnsson
  • Hrafn Arnarson
  • Gunnar Fr. Rúnarsson
  • Arnar Gunnarsson
  • Davíđ Kjartansson
  • Gunnar Gunnarsson
  • Gunnar Ţorsteinsson
  • Jón Pall Haraldsson
  • Omar Salama
  • Magnús Matthíasson
  • Tomas Veigar Sigurdarson
  • Óskar Sigurţór Maggason
  • Magnús Garđarsson
  • Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir
  • Atli Freyr Kristjánsson
  • Hrannar Baldursson

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 12
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 150
  • Frá upphafi: 8765556

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 123
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband