Leita í fréttum mbl.is

HM ungmenna: Bjarni Jens sigrađi í 10. umferđ

Bjarni Jens KristinssonTveir vinningar náđust í hús í 10. og nćstsíđustu umferđa sem fram fór í dag í Anatalya í Tyrklandi.  Bjarni og Kristófer sátu viđ í  5 klukkutíma svo ţetta kostađi nokkurn svita.  Eftir ađ skák Bjarna hafđi skoppađ í ţađ ađ Bjarni hafi haft verri stöđu og betri á víxl ţá uppskar Bjarni árangur erfiđisins og sigrađi í endatafli. Mikael gerđi fljótt jafntefli, en Tinna tapađi.  Kristófer sat lengi viđ og var lengst af međ betra.

Úrslit 10. umferđar:

Kristófer Gautason ( 0) İslandi -Mathias Lappalainen (1829) Finnlandi = 1/2-1/2
Mikael J Karlsson (1703) İslandi - Taheri Sultan ( 0) UAE = 1/2 - 1/2
Bjarni J Kristins. (2023) İslandi - Yilmaz Baler (1847) Tyrklandi = 1 - 0
Ursente Maria Eugenia (1968) ROU-Tinna Finnbogad (1710) İslandi = 1 - 0

Eftir 10 umferđir eru Kristófer  međ 4,5 , Tinna og Bjarni  međ 4 vinninga en Mikael međ 3,5 vinninga.
 
Ellefta og síđasta umferđ fer fram í fyrramáliđ

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 153
  • Frá upphafi: 8765367

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband