Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Friđrik gegn Larsen – hálfrar aldar barátta

Ţess hefur veriđ getiđ í ţessum pistlum ađ skákjöfrar Íslendinga og Dana, ţeir Friđrik Ólafsson og Bent Larsen, urđu 75 ára fyrr á ţessu ári. Friđrik er fćddur 26. janúar og Larsen 5. mars. Leiđir ţeirra lágu fyrst saman á HM ungmenna í Birmingham 1951 og ţeir háđu margan snarpan bardaga fram ađ síđustu kappskákinni á 60 ára afmćlismóti Friđriks í Ţjóđmenningarhúsinu haustiđ 1995. Valt er ađ treysta gagnagrunnum fyrir tölfrćđi ţessa tímabils; áreiđanlegur listi sem greinarhöfundi barst á dögunum greinir frá 35 kappskákum, hvor vann 15 skákir en jafnteflin voru ađeins fimm talsins og niđurstađa nálega hálfrar aldar baráttu er ţví 17 ˝ : 17 ˝.

Einhver eftirminnilegasti sigur Friđriks yfir Larsen var á Reykjavíkurmótinu 1978 í skák sem birt var hér á dögunum. Einstćtt er ţađ tímabil frá 1956-1966 ţegar 14 skákir sem ţeir tefldu unnust allar á svart, 9:5 fyrir Friđrik ţar. Upp úr 1967 hófst Larsen handa viđ ađ saxa á hiđ mikla forskot sem Friđrik hafđi náđ og náđi ađ jafna áriđ 1995 eins og áđur sagđi.

Í ţessari merku sögu viđureigna hljóta menn alltaf ađ stađnćmast viđ einvígi ţeirra um Norđurlandameistaratitilinn sem fram fór í Sjómannaskólanum í ársbyrjun 1956. Ţetta var stćrsti skákviđburđur sem fram hafđi fariđ á Íslandi. Húsfyllir á allar skákir einvígsins og komust fćrri ađ en vildu. Friđrik lét ţess síđar getiđ, ađ ţjóđerni andstćđingsins hefđi kallađ fram heitar tilfinningar hjá landanum; nú vćri komiđ ađ skuldaskilum vildu sumir meina. Og kannski var „óvinurinn" Bent Larsen ekki svo slćmur fulltrúi gamla nýlenduveldisins, a.m.k. virkađi hann dálítiđ yfirlćtislegur á suma ţegar hann las dönsku blöđin á milli leikja. Friđrik svarađi fyrir sig međ ţví ađ hefja blađalestur sjálfur - en allt kom fyrir ekki. Larsen náđi öruggri forystu 3 ˝ : 1 ˝:

„Hann kann allt," heyrđi einhver Friđrik segja. Og svo „flúđi" Friđrik hina ađgangshörđu stuđningsmenn sína alla leiđ upp í Skíđaskála. Ţegar hann kom í bćinn aftur vann hann tvćr skákir og jafnađi metin, 3 ˝ : 3 ˝. Hafđi hvítt í lokaskákinni - mikil spenna.

„Fyrst ţađ átti fyrir fylgismönnum Friđriks ađ liggja ađ sjá hetjuna sína tapa úrslitaskákinni," skrifađi Larsen, „ţá var kannski bót í máli ađ skákin var af minni hálfu glćsilega tefld."

Reykjavík 1956; 8. einvígisskák:

Friđrik Ólafsson - Bent Larsen

Sikileyjarvörn

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. Df3 Be7. O-O-O Dc7 9. Hg1 Rc6 10. g4 Re5 11. De2 b5 12. f4 b4!

Kraftmikill leikur, 13. fxe5 er svarađ međ 13. ... dxe5 og vinnur manninn til baka.

13. Rb1 Red7 14. Bh4 Bb7 15. Bg2 Rc5 16. Rd2 Hc8 17. Kb1 Ra4 18. R2b3 h6 19. Be1 Rc5 20. Rd2 Rfd7 21. h4 g6 22. g5?

Gagnatlaga hvíts á kóngsvćngnum snýst gegn honum. Betra var 22. f5 og stađan má heita í jafnvćgi.

22. ... e5 23. fxe5 dxe5 24. Rf3

gkgm96es.jpgRe6!

Herjar á veika blettinn í stöđu hvíts, f4-reitinn.

25. Hc1 Rf4 26. Df1 Bc6! 27. c4 bxc3 28. Hxc3 Bb5!

Ţetta hafđi Friđrik sést yfir. Hörfi drottningin í 30. leik kemur 30. ... Bd3+ og mátar.

29. Hxc7 Hxc730. Bg3 Bxf1 31. Bxf1 hxg5 32. hxg5 Bc5 33. Rxe5 Bxg1 34. Bxf4 Bh2! 35. Bxh2 Hxh2 36. Ref3 Hh1 37. a3 Rc5 38. Ka2 Hxf1 39. Rxf1 Rxe4 40. Re3 Hc5

- og hvítur gafst upp.

Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 22. ágúst 2010.

Skákţćttir Morgunblađsins


Anand og Carlsen tefla til úrslita

Indverjinn Anand sigrađi í undanrásum skákhátíđar í Kristianssund í Noregi.  Anand hlaut 5 vinninga í 6 skákum, 1,5 vinning meira en Carlsen sem varđ annar.  Ţeir tefla til úrslita á morgun.  Jon Ludvig Hammer varđ ţriđji međ 2 vinninga og Judit Polgar rak lestina međ 1,5 vinning.  Ţau tefla einvígi um ţriđja sćtiđ.  

Útsending frá úrslitunum hefst kl. 11:30 á morgun. 

 


Sigríđur Björg, Hrund og Veronika Steinunn í verđlaunasćtum fyrir lokaumferđina

Sigríđur Björg Helgadóttir, sem teflir í a-flokki, Hrund Hauksdóttir, sem teflir í b-flokki, og Veronika Steinunn Magnúsdóttir, sem teflir í c-flokki eru allar í verđlaunasćti eftir fjórđu og nćstsíđustu umferđ NM stúlkna sem fram fór í morgun.   Ţeir unnu allar sínar skákir ásamt ţeim Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur, Tinnu Kristínu Finnbogadóttur, Sóleyju Lind Pálsdóttur og Hildi Berglindi Jóhannsdóttur.   Fimmta og síđasta umferđ hefst kl. 16:30.  Verđlaunaafhending hefst um 20:30 í kvöld.


Stađan íslensku skákstúlknanna.

A-flokkur (1990-93):

  • 2.-5. Sigríđur Björg Helgadóttir 2,5 v.
  • 6. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 2 v.
  • 7.-8. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Tinna Kristín Finnbogadóttir 1,5 v.

Sćnska skákkonan Inna Agrest er efst međ 3,5 og hefur ţví vinningsforskot á nćstu stúlkur. 

B-flokkur (1994-96):

  • 3.-4. Hrund Hauksdóttir 2,5 v.
  • 9. Elín Nhung 1 v.
  • 10. Hulda Rún Finnbogadóttir 0 v.
Efstar međ 3,5 vinning eru sćnsku stúlkurnar Linda Astrom og Jessica Bengtsson.  Ţćr hafa vinningsforskot.

C-flokkur (1997-:)

  • 2.-5. Veronika Steinunn Magnúsdóttir 3 v.
  • 6.-9. Sóley Lind Pálsdóttir 2 v.
  • 10.-13. Hildur Berglind Jóhannsdóttir, Sonja María Friđriksdóttir og Tara Sóley Mobee 1 v.
  • 14. og Donika Kolica og  0 v.
Norska stúlkan Jarani Suntharalingam er efst međ fullt hús og hefur vinningsforskot á nćstu stúlkur. 

Carlsen og Anand efstir í Kristiansund

Í gćr hófst atskákmót í í Kristianssund Noregi, kennt viđ fyrirtćkiđ Artic Securities sem er ađalstuđnginsađili Magnúsar. Ţátt taka fjórir skákmenn og tefld er tvöföld umferđ, atskákir í efsta flokki. Ţátt taka Magnus Carlsen, Vishy Anand, Jon Ludvig...

NM stúlkna: Veronika í ţriđja sćti í c-flokki

Ţađ gekk á ýmsu hjá íslensku stúlkunum í ţriđju umferđ NM stúlkna sem fram fór í dag. Í a-flokki sigruđu Sigríđur Björg Helgadóttir og Hallgerđur Helgadóttir í sínum skákum, Elín Nhung í b-flokki og Veronika Steinunn Magnúsdóttir og Sonja María...

Barna- og unglingaćfingar Hellis hefjast á mánudag

Barna- og unglingaćfingar Hellis hefjast aftur eftir sumarhlé mánudaginn 30. ágúst 2010. Tafliđ byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagiđ verđur ţađ sama og síđasta vetur. Ćfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri. Engin ţátttökugjöld. Ćfingarnar verđa haldnar...

Jóhanna Björg efst í a-flokki NM stúlkna

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir er efst í a-flokki NM stúlkna ásamt fjórum öđrum stúlkum ađ lokinni 2. umferđ sem fram fór í morgun. Jóhanna gerđi jafntefli viđ norsku stúlkuna Line Jin Jörgensen (1888) og hefur 1,5 vinning. Tara Sóley Mobee og Veronika...

Fjörug fyrsta umferđ NM stúlkna

Fyrsta umferđ NM stúlkna fór fram í kvöld. Af íslensku stúlkunum sigruđu Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, sem teflir í a-flokki, Hrund Hauksdóttir, sem teflir í b-flokki og Sóley Lind Pálsdóttir sem teflir í c-flokki. Jóhanna Björg sigrađi stöllu sínu í...

NM stúlkna hófst í kvöld

Norđurlandamót stúlkna hófst í kvöld í skákmiđstöđinni Faxafeni 12. 34 stúlkur taka ţátt og ţar af 13 íslenskar. Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráđherra, setti mótiđ og lék fyrsta leikinn í skák Jóhönnu Bjargar Jóhannsdóttur og Hallgerđur Helgu...

Hrađskákkeppni taflfélaga: Pörun undanúrslita

Í kvöld var dregiđ um hvađa liđ lenda saman í undanúrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga. Ţađ eru annars vegar Hellismenn og Bolvíkingar en ţessar sveitar tefldu til úrslita í fyrra og hins vegar sigurvegarinn í viđureign Skákfélags Íslands og Taflfélags...

Bolvíkingar tóku KR-inga í bakaríiđ

Í gćrkvöldi öttu kappi í 8 liđa úrslitum Hrađskákmóts taflfélaga skáksveitir KR og Bolvíkinga. KR-ingar buđu til tafls og upp á í kruđerí í Galleríinu en Bolvíkingar ţökkuđu fyrir sig međ ađ taka ţá í bakaríiđ og vinna ţá létt međ 49 vinningum gegn...

NM stúlkna hefst í dag

Norđurlandamót stúlkna fer fram í Reykjavík 27.-29. ágúst nk. Teflt er í skákmiđstöđinni, Faxafeni 12. Ţetta er í fjórđa skipti sem keppnin fer fram og í fyrsta skipti sem hún fer fram á Íslandi. Ţátt taka 34 stúlkur, í ţremur flokkum, frá öllum...

Játuđu sig Mátađa gegn Hellisbúum

Hellir bar sigurorđ af Mátum í annarri umferđ Hrađskákmóts taflfélaga, sem fram fór í félagsheimili Máta í Garđabć, međ 45,5 vinninga gegn 26,5. Hálfleikstölur voru 23,5-12,5 Helli í vil. Bestum árangri Hellis náđu Björn Ţorfinnsson og Róbert Lagerman,...

Starfsemi Taflfélags Akraness endurvakin

Skagastađir, sem er hluti verkefnis, sem gengur út á ađ virkja unga atvinnuleitendur til athafna og hvetja ţá til góđra verka og hjálpa fólki í atvinnuleit á Akranesi, hefur tekiđ ađ sér ađ endurvekja starfsemi Taflfélags Akraness. Ákveđiđ hefur veriđ ađ...

Ţorvarđur, Stefán, Hjörvar og Bjarni Jens efstir á Meistaramóti Hellis

Ţorvarđur F. Ólafsson (2200), Stefán Bergsson (2080), Hjörvar Steinn Grétarsson (2435) og Bjarni Jens Kristinsson (2070) eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni ţriđju umferđ Meistaramóts Hellis sem fram fór í kvöld. Elsa María Kristínardóttir...

Átta keppendur efstir og jafnir á Meistaramóti Hellis

Átta keppendur eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni 2. umferđ Meistaramóts Hellis sem fram fór í kvöld. Lítiđ var um óvćnt úrslit rétt eins og í fyrstu umferđ og unnu hinir stigahćrri yfirleitt hina stigalćgri. Ţriđja umferđ fer fram á morgun,...

NM stúlkna fer fram um nćstu helgi

Norđurlandamót stúlkna fer fram í Reykjavík 27.-29. ágúst nk. Teflt er í skákmiđstöđinni, Faxafeni 12. Ţetta er í fjórđa skipti sem keppnin fer fram og í fyrsta skipti sem hún fer fram á Íslandi. Ţátt taka 34 stúlkur, í ţremur flokkum, frá öllum...

Íslandsmót skákfélaga: Töfluröđ 1. og 2. deildar

Í kvöld var dregiđ um töfluröđ Íslandsmót skákfélaga í 1. og 2. deild. Taflfélag Bolugnarvíkur og Taflfélag Vestmannaeyja mćtast í lokaumferđinni. Töfluröđ er sem hér segir: 1. deild: Fjölnir Hellir Haukar TV KR SA TR TB 2. deild: Haukar-b Hellir-b TR-b...

Meistaramót Hellis hefst í kvöld

Meistaramót Hellis 2010 hefst mánudaginn 23. ágúst klukkan 19:30 . Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 8. september. Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik. Mótiđ er...

Haukar sigruđu TG í Hrađskákkeppni taflfélaga

Fyrsta viđureign 2. umferđar (8 liđa úrslita) Hrađskákkeppni talfélaga fór fram í kvöld í Garđabć. Skákdeild Hauka úr Hafnarfirđi vann ţá fremur öruggan sigur á nágrönnum sínum í Garđabć, 47˝-24˝. Stađan í hálfleik var 22˝-13˝. Hlíđar Ţór Hreinsson var...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.10.): 2
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 195
  • Frá upphafi: 8780931

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 115
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband