Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Kínverjar ađ mala Rússana

Ţegar nćsta Ólympíumót verđur komiđ á góđan rekspöl í Khanty Manyisk í Síberíu í september/október og augu skákunnenda um heim allan munu beinast ađ efstu borđum er ekki ósennilegt ađ ţar sitji sveit frá Kína sem er hiđ nýja stórveldi skákarinnar. Ekki eru ţađ alveg ný tíđindi í kvennaflokki ţar sem Kína hefur margsinnis unniđ gullverđlaun en í karlaflokki, sem nefndur er opni flokkurinn, hefur Kína aldrei boriđ sigur úr býtum. Nú kann ađ verđa breyting á, Armenar sem sigruđu 2006 og 2008 hljóta ađ telja Kínverja sína helstu andstćđinga.


Hverju veldur ţessi mikli uppgangur? Ţegar sá sem ţetta ritar tók ţátt í hrađskákmóti á Grand Rokk, 40 ára afmćlismóti Illuga Jökulssonar áriđ 2000 og langt var liđiđ á viđureign mína í 8. umferđ viđ 14 ára kínverskan pilt, Bu Xiangzhi, varđ mér litiđ á klukkuna og sá ađ Bu átti tćpar 4 mínútur eftir gegn u.ţ.b. 1˝ mínútu. Ég velti ţví fyrir mér hver hefđi hleypt piltinum inn á ţessa hrikalegu knćpu en kom ţá auga á fulltrúa frá kínverska sendiráđinu. Og hvernig var ţjálfun hans háttađ? Mér fannst Bu ţeyta taflmönnunum út um allt borđ eins og hann vćri ađ leika borđtennis. Nú ţurfti ađ hafa hrađar hendur á og rétt ađ halda ţví til haga ađ á síđustu sekúndunum tókst mér ađ vinna tafliđ af hinum unga Bu sem ţessa dagana fer fremstur í flokki kínverskra skákmanna sem eru nánast ađ niđurlćgja Rússa í landskeppni ţjóđanna sem stendur yfir í borginni Ningbo í Kína. Eftir fyrri hluta keppninnar ţar sem tefldar voru kappskákir var stađan ţessi:

Kína 27 (karlar 15˝, konur 11˝) - Rússland 23 (karlar 9˝, konur 13˝). Eftir fyrsta keppnisdag at-skáka höfđu Kínverja aukiđ forskotiđ um ţrjá vinninga.

Stílbrögđin Kínverjanna hafa vitanlega tekiđ miklum breytingum frá ţví er ţeir tefldu á sínu Ólympíumóti áriđ 1978 og ţjálfun mun markvissari; Nigel Short sagđi mér ađ ţegar hann hélt fyrirlestur í smábć einum í Kína hefđu mćtt ţúsund börn til ađ hlýđa á sig. Ţeir hafa bćtt sig gríđarlega á öllum sviđum skákarinnar, ekki síst í byrjunum og í endatöflum hafa margir ţeirra tileinkađ sér afburđa tćkni. Ţađ sem hinsvegar jók mjög á vinsćldir ţeirra er ţeir tóku ađ hasla sér völl á alţjóđavettvangi var mögnuđ nálgun í taktískum stöđum: enn má heyra skćran bjölluhljóm ţegar yfir menn dembast kínverskar drottningarfórnir eđa ađrar leikbrellur.

Í eftirfarandi skák úr landskeppni ţjóđanna hikar svartur ekki viđ ađ láta skiptamun af hendi og knýr fram sigur međ ţróttmikilli taflmennsku:

Vladimir Potkin - Hao Wang

Nimzoindversk vörn

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Bd3 d5 6. Rf3 c5 7. 0-0 Rc6. 8. a3 bxc3 9. bxc3 Dc7 10. Bb2 Ra5 11. cxd5 exd5 12. Re5 He8 13. a4

10-08-15.jpg( Sjá stöđumynd )

13....Hxe5! 14. dxe5 Dxe5 15. h3 c4 16. Bc2 Bf5!

Skiptamunsfórnin var ekki síst stöđulegs eđlis. Biskupinn á b2 er grafinn bak viđ c3-peđiđ.

17. He1 Bxc2 18. Dxc2 Rb3 19. Had1 He8 20. f3 Rc5 21. Hd4 Rd3 22. He2

Hér varđ hvítur ađ reyna 22. Hxd3 ţó svarta stađan sé betri efir 22.... cxd3 23. Dxd3 .

22.... Rh5 23. e4 Rhf4 24. Hd2 f5 25. Ba3 fxe4 26. fxe4 Dg5 27. Kh2 Hxe4 28. Dd1 De5 29. Hxe4 dxe4 30. Dg4 h5

- og hvítur gafst upp. Framhaldiđ gćti orđiđ 31. Dc8+ Kh7 32. g3 e3! og vinnur.

Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 15. ágúst 2010.

Skákţćttir Morgunblađsins


Elín og Veronika Steinunn urđu efstar og jafnar í b-flokki

Veronika, Elín og Sonja MaríaElín Nhung og Veronika Steinunn Magnúsdóttir urđu efstar og jafnar í b-flokki Íslandsmóts kvenna sem fram fór um helgina í húsnćđi SÍ.  Ţćr hlutu 6 vinninga í 7 skákum og munu síđar tefla um sigurinn á mótinu en efsta sćtiđ gefur sćti í a-flokki ađ ári.  Sonja María Friđriksdóttir varđ í ţriđja sćti međ 4 vinninga.  

Skákstjóri var Stefán Bergsson.

Lokastađan:

 

Rk.NamePts. 
1Nhung Elín 6
2Magnúsdóttir Veronika Steinunn 6
3Friđriksdóttir Sonja María 4
4Finnbogadóttir Hulda Rún 3
5Kolica Donika 3
6Ásgeirsdóttir Embla Dís 2,5
7Júlíusdóttir Ásta Sóley 2,5
8Jóhannsdóttir Hildur Berglind 1


Chess-Results


Elín og Veronika Steinunn efstar í b-flokki Íslandsmóts kvenna

Elín Nhung og Veronika Steinunn Magnúsdóttir eru efstar og jafnir međ 4 vinninga ađ loknum 5 umferđum í b-flokki Íslandsmóts kvenna.  Sonja María Friđriksdóttir og Hulda Rún Finnbogadóttir eru í 3.-4. sćti međ 3 vinninga.  Mótinu líkur međ 6. og 7. umferđ á morgun.


Stađan eftir 5 umferđir:

 

Rk.NamePts. 
1Nhung Elín 4
2Magnúsdóttir Veronika Steinunn 4
3Friđriksdóttir Sonja María 3
4Finnbogadóttir Hulda Rún 3
5Ásgeirsdóttir Embla Dís 2,5
6Kolica Donika 2
7Júlíusdóttir Ásta Sóley 1,5
8Jóhannsdóttir Hildur Berglind 0


Chess-Results


Meistaramót Hellis hefst á mánudag

Meistaramót Hellis 2010 hefst mánudaginn 23. ágúst klukkan 19:30 . Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 8. september. Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik. Mótiđ er...

Tapas barinn sem Guđmundur Gíslason tefldi fyrir sigrađi á Borgarskákmótinu

100 keppendur tóku ţátt í 25 Borgarskákmótinu sem haldiđ var 19. ágúst sl. Um er ađ rćđa eitt fjölmennast Borgarskákmót sem haldiđ hefur veriđ. Jón Gnarr borgarstjóri setti mótiđ og lék fyrsta leikinn fyrir Arnar Gunnarsson á fyrst borđi, kóngspeđ fram...

Veronika Steinunn efst í b-flokki Íslandsmóts kvenna

B-flokkur Íslandsmóts kvenna hófst í kvöld. Átta stúlkur taka ţátt. Verionika Steinunn er efst međ fullt hús eftir tvćr umferđir. Ţrjár umferđir fara fram á morgun og mótinu líkur međ tveimur umferđum á sunnudag. Stađan eftir 2 umferđir: Rk. Name Pts. 1...

Íslandsmót kvenna - b-flokkur hefst í dag

Íslandsmót kvenna 2010 - B flokkur mun fara fram dagana 20. - 22. ágúst nk. Teflt verđur í Skáksambandi Íslands ađ Faxafeni 12, Reykjavík og 1. umferđ hefst föstudaginn 20. ágúst kl. 18.00. Fyrirkomulag: Tefldar verđa 7 umferđir (gćti breyst eftir fjölda...

Meistaramót Hellis hefst á mánudag

Meistaramót Hellis 2010 hefst mánudaginn 23. ágúst klukkan 19:30 . Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 8. september. Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik. Mótiđ er...

Íslandsmót skákfélaga: Dregiđ um töfluröđ á mánudag

Dregiđ verđur um töfluröđ í 1. og 2. deild Íslandsmót skákfélaga á mánudag. Dregiđ verđur í húsnćđi SÍ, Faxafeni 12, kl. 17:30 og eru forráđamenn félaganna sem og liđsstjórar velkomnir.

Borgarskákmótiđ fer fram í dag - Borgarstjóri setur mótiđ

Borgarskákmótiđ fer fram fimmtudaginn 19. ágúst , og hefst ţađ kl. 16:00 . Mótiđ fer fram venju samkvćmt í Ráđhúsi Reykjavíkur og standa Reykjavíkurfélögin, Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagiđ Hellir, ađ mótinu, sem og síđustu ár. Borgarstjórinn í...

Ágúst-hrađskákmót SA fer fram í kvöld

Ágúst-hrađskákmót Skákfélags Akureyrar fer fram í kvöld og hefst kl. 20.00 í Íţróttahöllinni.

Meistaramót Hellis hefst á mánudag

Meistaramót Hellis 2010 hefst mánudaginn 23. ágúst klukkan 19:30 . Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 8. september. Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik. Mótiđ er...

Íslandsmót kvenna b-flokkur - hefst á morgun

Íslandsmót kvenna 2010 - B flokkur mun fara fram dagana 20. - 22. ágúst nk. Teflt verđur í Skáksambandi Íslands ađ Faxafeni 12, Reykjavík og 1. umferđ hefst föstudaginn 20. ágúst kl. 18.00. Fyrirkomulag: Tefldar verđa 7 umferđir (gćti breyst eftir fjölda...

Vinnslustöđvarmótiđ í Eyjum

Helgina 3. til 4. september nk. hefst vetrarstarfiđ hjá Taflfélagi Vestmannaeyja međ hefđbundnum hćtti, ţ.e.a.s. međ Vinnslustöđvarmótinu . Mótiđ er opiđ 7 umferđa mót blandađ međ atskákum og kappskákum. Síđdegis á föstudeginum verđ 4 umferđir atskákir...

Borgarskákmótiđ fer fram á morgun - Borgarstjóri setur mótiđ

Borgarskákmótiđ fer fram fimmtudaginn 19. ágúst , og hefst ţađ kl. 16:00 . Mótiđ fer fram venju samkvćmt í Ráđhúsi Reykjavíkur og standa Reykjavíkurfélögin, Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagiđ Hellir, ađ mótinu, sem og síđustu ár. Borgarstjórinn í...

Óli Bé í stuđi á afmćlismóti Hrannars

Tuttugu manns melduđu sig til leiks í afmćlismóti Hrannars Jónssonar, fyrirliđa Skákfélags Vinjar í gćr, mánudag. Fyrir mótiđ skýrđi Ólafur B. Ţórs út skák Aron Nimzowitsch sem hann tefldi í Kaupmannahöfn 1927 gegn Systemson. Nimzowitsch lék ţar ansi...

Hrađskákkeppni taflfélaga: TR sigrađi Vestmanneyinga í spennandi viđureign

Taflfélag Reykjavíkur sigrađi Taflfélag Vestmannaeyja í síđustu viđureign fyrstu umferđar Hrađskákkeppni taflfélaga sem fram fór í gćrkveldi í húsnćđi TR. Reykvíkingar fengu 37,5 gegn 34,5 vinningi Eyjamanna. Stađan í hálfleik var 20-16. Vestmanneyingar...

Meistaramót Hellis hefst 23. ágúst

Meistaramót Hellis 2010 hefst mánudaginn 23. ágúst klukkan 19:30 . Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 8. september. Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik. Mótiđ er...

Íslandsmót kvenna - b-flokkur fer fram um nćstu helgi

Íslandsmót kvenna 2010 - B flokkur mun fara fram dagana 20. - 22. ágúst nk. Teflt verđur í Skáksambandi Íslands ađ Faxafeni 12, Reykjavík og 1. umferđ hefst föstudaginn 20. ágúst kl. 18.00. Fyrirkomulag: Tefldar verđa 7 umferđir (gćti breyst eftir fjölda...

Dađi međ jafntelfi í lokaumferđinni - hćkkar um 22 skákstig

Dađi Ómarsson (2150) gerđi jafntefli viđ rússneska alţjóđlega meistarann Ruslan Kashanov (2319) í níundu og síđustu umferđ AM-flokks First Saturday-mótsins sem fram fór í dag. Dađi hlaut 4,5 vinning og endađi í 4.-7. sćti. Frammistađa Dađa var góđ og...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.10.): 4
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 197
  • Frá upphafi: 8780933

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband