Leita í fréttum mbl.is

Dr. Kristján í TV

Kristján GuđmundssonDr. Kristján Guđmundsson (2262) er genginn í rađir Vestmannaeyinga en Kristján hefur mörg undanfarin ár veriđ í Taflfélagi Garđabćjar og varđ Íslandsmeistari međ ţví félagi áriđ 1992. Kristján er ćttađur úr Eyjum ţannig ađ Eyjamenn halda uppteknum hćtti međ ţví ađ krćkja í skákmenn sem eiga ćttir sínar ađ rekja ţangađ.

Kristján er einn í röđ nokkurra sterkra skákmanna sem nýlega hafa gengiđ í TV og mun hann án efa styrkja a-liđ ţess. Kristján ţótti snemma hćfileikaríkur á skáksviđinu og var međal efnilegustu skákmanna landsins upp úr 1970. Hann tók m.a. ţátt í Reykjavíkurskákmótinu 1974 sem var sterkt lokađ mót og stóđ sig vel. Sínum besta árangri náđi hann ţó í World Open í Bandaríkjunum áriđ 1981 ţegar hann varđ međal efstu manna fyrir ofan marga sterka stórmeistara.


Hrađskákkeppni taflfélaga: Pörun 2. umferđar

Dregiđ var í ađra umferđ Hrađskákeppni taflfélaga í morgun. 

Pörunin: 

  • Skákfélag Íslands - Taflfélag Reykjavíkur/Taflfélag Vestmannaeyja
  • Taflfélag Garđabćjar - Skákdeild Hauka
  • Taflfélagiđ Mátar - Taflfélagiđ Hellir
  • Skákdeild KR -Taflfélag Bolungarvíkur  

Annarri umferđ skal veriđ lokiđ 25. ágúst.

Heimasíđa Hellis


Vin í dag: Skákskýringar, mót og afmćli í einum pakka

Hrannar JónssonSkákfélag Vinjar og Hróksmenn halda skákmót á mánudaginn, 16. ágúst nk kl. 13:00. Er ţađ til heiđurs sjálfum fyrirliđa Vinjarliđsins, Hrannari Jónssyni. Hann átti semsagt afmćli drengurinn ţann 9. ágúst.

Víkingaklúbbsrefurinn Óli B. Ţórs ćtlar ađ hefja partýiđ međ skákskýringum á einni af sinni uppáhaldsskákum. Strax ađ ţví loknu verđur rennt í fimm til sex umferđa mót međ sjö mínútna umhugsunartíma og ćtla ţeir Hrannar afmćlisdrengur og varaforseti Hróksins, Róbert Lagerman, ađ sjá um mótshald, dómgćslu og til ţess ađ ţetta fari fram án mikilla illdeilna... Ólafur B. Ţórsson

Bođiđ verđur upp á ávexti og tékkneska randalín međ kaffinu.

Geisladiskar fyrir efstu sćtin og skákbćkur í happadrćttisvinninga.

Fer ţetta alltsaman fram í Vin, athvarfi Rauđa kross Íslands ađ Hverfisgötu 47.

Síminn ţar er 561-2612, skráning á stađnum og allir velkomnir ađ sjálfsögđu.


Borgarskákmótiđ fer fram 19. ágúst - Borgarstjóri setur mótiđ

Borgarskákmótiđ fer fram fimmtudaginn 19. ágúst , og hefst ţađ kl. 16:00 . Mótiđ fer fram venju samkvćmt í Ráđhúsi Reykjavíkur og standa Reykjavíkurfélögin, Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagiđ Hellir, ađ mótinu, sem og síđustu ár. Borgarstjórinn í...

Guđmundur Kjartansson sigrađi á Stórmóti Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur

Stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fór fram í dag. Mótiđ hefur veriđ haldiđ annan sunnudag í ágúst undanfarin ár og markar upphaf nýs starfsárs hjá Taflfélagi Reykjavíkur eftir gott sumarfrí. Stórmótiđ er raunar tvískipt, ţví fyrst er tefld...

Dađi međ jafntefli í áttundu umferđ í Búdapest

Dađi Ómarsson (2150) gerđi jafntefli viđ Rússann Pavel Martynov (2190) í áttundu og nćstsíđustu umferđ First Saturday-mótsins sem fram fór í dag. Dađi hefur 4 vinninga og er í 4.-7. sćti. Í lokaumferđinni sem fram fer á morgun teflir Dađi viđ rússneska...

Skákţáttur Morgunblađsins: Danir hylla Bent Larsen 75 ára

Á Politiken-mótinu í Kaupmannahöfn sem nú stendur yfir hylla Danir sinn fremsta skákmann, Bent Larsen sem varđ 75 ára hinn 5. mars sl. Međal atriđa á dagskrá tileinkađri honum er einvígi sem Peter Heine Nielsen teflir viđ Peter Svidler. Ţeir tefla...

Hrađskákkeppni taflfélaga: Bolvíkingar lögđu Akureyringa

Taflfélag Bolungarvíkur vann öruggan sigur á Skákfélagi Akureyringa í viđureign félaganna í fyrstu umferđ Hrađskákkeppni taflfélaga sem fram fór í gćrkveldi í húsnćđi SÍ. Vestfirđingarnir fengu 45 gegn 27 vinningum Norđlendinga. Stađan í hálfleik var...

Stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fer fram í dag

Stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 15. ágúst. Teflt verđur í Árbćjarsafni og hefst tafliđ kl. 14. Tefldar verđa 7 umferđir međ umhugsunartímanum 7 mín. á skák. Á undan, eđa kl.13, fer fram lifandi tafl, en lifandi tafliđ...

Dađi tapađi í sjöundu umferđ í Búdpest

Dađi Ómarsson (2150) tapađi fyrir Ungverjanum Zombor Erdelyi (2336) í sjöundu umferđ First Saturday-mótsins sem fram fór í dag. Dađi hefur 3,5 vinning og er í 4.-6. sćti. Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram á morgun, teflir Dađi viđ Rússann Pavel...

Borgarskákmótiđ fer fram 19. ágúst

Borgarskákmótiđ fer fram fimmtudaginn 19. ágúst , og hefst ţađ kl. 16:00 . Mótiđ fer fram venju samkvćmt í Ráđhúsi Reykjavíkur og standa Reykjavíkurfélögin, Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagiđ Hellir, ađ mótinu, sem og síđustu ár. Gera má ráđ fyrir ađ...

Dađi vann alţjóđlegan meistara í Búdapest - er í 2.-4. sćti

Dađi Ómarsson (2150) vann ungverska alţjóđlega meistarann Emil Szalanczy (2272) í sjöttu umferđ First Saturday-mótsins, sem fram fór í dag. Dađi hefur 3,5 vinning og er í 2.-4. sćti. Rússneski alţjóđlegi meistarinn Ruslan Kashanov (2319) er efstur međ 4...

Hellismenn lögđu Skagamenn í Hrađskákkeppni taflfélaga

Taflfélagiđ Hellir sigrađi Taflfélag Akranes međ 48,5 vinningum gegn 23,5v í viđureign félaganna í Hrađskákkeppni taflfélaganna sem fram fór í gćrkvöldi í Hellisheimilinu. Hellismenn tóku forystuna strax í upphafi og juku hana jafnt og ţétt án ţess ţó ađ...

Fjölnismenn Mátađir í Hrađskákkeppni taflfélaga

Ungt og efnilegt liđ úr Grafarvogi sótti Máta heim fimmtudaginn 12. ágúst. Teflt var í bćkistöđvum Máta, í húsnćđi Rauđa krossins viđ Garđatorg í Garđabć. Mátar sýndu mátt sinn og gáfu lítil griđ. Viđureigninni lauk međ sigri Máta međ 57,5 vinninga gegn...

Stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fer fram á sunnudag

Stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 15. ágúst. Teflt verđur í Árbćjarsafni og hefst tafliđ kl. 14. Tefldar verđa 7 umferđir međ umhugsunartímanum 7 mín. á skák. Á undan, eđa kl.13, fer fram lifandi tafl, en lifandi tafliđ...

Íslandsmót kvenna - b-flokkur

Íslandsmót kvenna 2010 - B flokkur mun fara fram dagana 20. - 22. ágúst nk. Teflt verđur í Skáksambandi Íslands ađ Faxafeni 12, Reykjavík og 1. umferđ hefst föstudaginn 20. ágúst kl. 18.00. Fyrirkomulag: Tefldar verđa 7 umferđir (gćti breyst eftir fjölda...

Garđbćingar mörđu Reyknesinga í Hrađskákkeppni taflfélaga

Undirskrift Taflfélag Garđabćjar sigrađi Skákfélag Reyknesinga í ćsispennandi viđureign gegn nú fyrr í kvöld, 36,5-35,5. TG komst yfir í byrjun en Suđurnesjamenn snéru taflinu sér í vil ţegar nálgast fór hálfleik og voru yfir í hálfleik 19-17. Einar...

Lenka međ jafntefli í lokaumferđinni - endađi í 6.-17. sćti

Lenka Ptácníková (2262) gerđi jafntefli viđ rússneska alţjóđlega meistarann Alexey Gorbatov (2390) í níundu og síđustu umferđ opins flokks skákhátíđirnar í Olomouc sem fram fór í morgun. Lenka hlaut 6˝ vinning og endar í 6.-17. sćti (8. á stigum). Smári...

Skákskýringar, mót og afmćli í einum pakka

Skákfélag Vinjar og Hróksmenn halda skákmót á mánudaginn, 16. ágúst nk kl. 13:00. Er ţađ til heiđurs sjálfum fyrirliđa Vinjarliđsins, Hrannari Jónssyni. Hann átti semsagt afmćli drengurinn ţann 9. ágúst. Víkingaklúbbsrefurinn Óli B. Ţórs ćtlar ađ hefja...

KR-ingar lögđu Víkinga í Hrađskákkeppni taflfélaga

Skáksveit KR vann Víkingaklúbbinn međ 37 vinningum gegn 35 í viđureign félaganna í Hrađskákkeppni sem fram fór í gćrkveldi svo tćpara mátti ţađ varla standa. Fyrir síđustu umferđ leiddu KR-ingar međ 5 vinninga mun og voru yfir allt frá byrjun svo...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.10.): 5
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 198
  • Frá upphafi: 8780934

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 118
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband