16.8.2010 | 13:35
Dr. Kristján í TV
Dr. Kristján Guđmundsson (2262) er genginn í rađir Vestmannaeyinga en Kristján hefur mörg undanfarin ár veriđ í Taflfélagi Garđabćjar og varđ Íslandsmeistari međ ţví félagi áriđ 1992. Kristján er ćttađur úr Eyjum ţannig ađ Eyjamenn halda uppteknum hćtti međ ţví ađ krćkja í skákmenn sem eiga ćttir sínar ađ rekja ţangađ.
Kristján er einn í röđ nokkurra sterkra skákmanna sem nýlega hafa gengiđ í TV og mun hann án efa styrkja a-liđ ţess. Kristján ţótti snemma hćfileikaríkur á skáksviđinu og var međal efnilegustu skákmanna landsins upp úr 1970. Hann tók m.a. ţátt í Reykjavíkurskákmótinu 1974 sem var sterkt lokađ mót og stóđ sig vel. Sínum besta árangri náđi hann ţó í World Open í Bandaríkjunum áriđ 1981 ţegar hann varđ međal efstu manna fyrir ofan marga sterka stórmeistara.
16.8.2010 | 10:41
Hrađskákkeppni taflfélaga: Pörun 2. umferđar
Dregiđ var í ađra umferđ Hrađskákeppni taflfélaga í morgun.
Pörunin:
- Skákfélag Íslands - Taflfélag Reykjavíkur/Taflfélag Vestmannaeyja
- Taflfélag Garđabćjar - Skákdeild Hauka
- Taflfélagiđ Mátar - Taflfélagiđ Hellir
- Skákdeild KR -Taflfélag Bolungarvíkur
Annarri umferđ skal veriđ lokiđ 25. ágúst.
16.8.2010 | 08:52
Vin í dag: Skákskýringar, mót og afmćli í einum pakka
Skákfélag Vinjar og Hróksmenn halda skákmót á mánudaginn, 16. ágúst nk kl. 13:00. Er ţađ til heiđurs sjálfum fyrirliđa Vinjarliđsins, Hrannari Jónssyni. Hann átti semsagt afmćli drengurinn ţann 9. ágúst.
Víkingaklúbbsrefurinn Óli B. Ţórs ćtlar ađ hefja partýiđ međ skákskýringum á einni af sinni uppáhaldsskákum. Strax ađ ţví loknu verđur rennt í fimm til sex umferđa mót međ sjö mínútna umhugsunartíma og ćtla ţeir Hrannar afmćlisdrengur og varaforseti Hróksins, Róbert Lagerman, ađ sjá um mótshald, dómgćslu og til ţess ađ ţetta fari fram án mikilla illdeilna...
Bođiđ verđur upp á ávexti og tékkneska randalín međ kaffinu.
Geisladiskar fyrir efstu sćtin og skákbćkur í happadrćttisvinninga.
Fer ţetta alltsaman fram í Vin, athvarfi Rauđa kross Íslands ađ Hverfisgötu 47.
Síminn ţar er 561-2612, skráning á stađnum og allir velkomnir ađ sjálfsögđu.
16.8.2010 | 07:17
Borgarskákmótiđ fer fram 19. ágúst - Borgarstjóri setur mótiđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.8.2010 | 21:16
Dađi međ jafntefli í áttundu umferđ í Búdapest
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.8.2010 | 20:09
Skákţáttur Morgunblađsins: Danir hylla Bent Larsen 75 ára
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.8.2010 | 07:36
Hrađskákkeppni taflfélaga: Bolvíkingar lögđu Akureyringa
15.8.2010 | 07:25
Stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fer fram í dag
14.8.2010 | 22:51
Dađi tapađi í sjöundu umferđ í Búdpest
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.8.2010 | 07:50
Borgarskákmótiđ fer fram 19. ágúst
13.8.2010 | 21:38
Dađi vann alţjóđlegan meistara í Búdapest - er í 2.-4. sćti
13.8.2010 | 13:56
Hellismenn lögđu Skagamenn í Hrađskákkeppni taflfélaga
13.8.2010 | 10:37
Fjölnismenn Mátađir í Hrađskákkeppni taflfélaga
13.8.2010 | 10:33
Stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fer fram á sunnudag
13.8.2010 | 10:31
Íslandsmót kvenna - b-flokkur
13.8.2010 | 02:12
Garđbćingar mörđu Reyknesinga í Hrađskákkeppni taflfélaga
12.8.2010 | 14:41
Lenka međ jafntefli í lokaumferđinni - endađi í 6.-17. sćti
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.8.2010 | 13:07
Skákskýringar, mót og afmćli í einum pakka
12.8.2010 | 09:19
KR-ingar lögđu Víkinga í Hrađskákkeppni taflfélaga
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 5
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 198
- Frá upphafi: 8780934
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 118
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar