Leita í fréttum mbl.is

Játuđu sig Mátađa gegn Hellisbúum

Hellir bar sigurorđ af Mátum í annarri umferđ Hrađskákmóts taflfélaga, sem fram fór í félagsheimili Máta í Garđabć, međ 45,5 vinninga gegn 26,5. Hálfleikstölur voru 23,5-12,5 Helli í vil. Bestum árangri Hellis náđu Björn Ţorfinnsson og Róbert Lagerman, en bestur heimamanna var Arnar Ţorsteinsson.

Árangur liđsmanna var annars sem hér segir:

Hellir

  • Björn Ţorfinnsson 10,5/12
  • Róbert Lagerman 7/8
  • Andri Áss Grétarsson 3,0/6
  • Gunnar Björnsson 7,5/12
  • Lenka Ptácníková 6,5/11
  • Ögmundur Kristinsson 5,0/10
  • Vigfús Vigfússon 3,5/7
  • Helgi Brynjarsson 2,5/6

Mátar

  • Arnar Ţorsteinsson                      9,5/12
  • Magnús Teitsson                         6,5/12
  • Pálmi R. Pétursson                      5,0/12
  • Jón Árni Jónsson                        2,5/12
  • Skafti Ingimarsson                      2,5/12
  • Jakob Ţór Kristjánsson               0,5/12

Úrslit 2. umferđar:

  • Skákfélag Íslands - Taflfélag Reykjavíkur (Hellir,  föstudaginn, 27. ágúst, kl. 20)
  • Taflfélag Garđabćjar - Skákdeild Hauka 24˝-47˝
  • Taflfélagiđ Mátar - Taflfélagiđ Hellir 26˝-45˝
  • Skákdeild KR -Taflfélag Bolungarvíkur (Gallerý Skák, fimmtudaginn, 26. ágúst, kl. 19)
Heimasíđa Hellis

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 114
  • Frá upphafi: 8765290

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband