Leita í fréttum mbl.is

NM stúlkna hefst í dag

Norđurlandamót stúlkna fer fram í Reykjavík 27.-29. ágúst nk.  Teflt er í skákmiđstöđinni, Faxafeni 12.  Ţetta er í fjórđa skipti sem keppnin fer fram og í fyrsta skipti sem hún fer fram á Íslandi.  Ţátt taka 34 stúlkur, í ţremur flokkum, frá öllum Norđurlöndunum nema Finnlandi

Ţar af eru 13 íslenskar stúlkur.  Ţrjár af íslensku stúlkunum munu tefla fyrir Íslands hönd á ólympíuskákmótinu í haust.  Keppendur eru á aldrinum 12-20 ára.  

Mótiđ átti upphaflega ađ fara fram í apríl en eldgosiđ í Eyjafjallajökli varđ til ţess ađ fresta ţurfti mótinu.

Mótiđ hefst föstudaginn 27. ágúst međ fyrstu umferđ.  Katrín Jakobsdóttir menntamálaráđherra mun setja mótiđ og leika fyrsta leik ţess.

Fulltrúar Íslands á mótinu eru:

A-flokkur (1990-1993):

  • Hallgerđur Helga Ţorseinsdóttir (1995)
  • Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1781)
  • Tinna Kristín Finnbogadóttir (1781)
  • Sigríđur Björg Helgadóttir(1685)

Alls tefla 10 stúlkur í riđlinum.   Hallgerđur, Jóhanna og Tinna eru allar í ólympíuliđi Íslands á Ólympíuskákmótinu sem fram fer í september-október í Síberíu. Hin sćnska Inna Agrest (dóttir stórmeistarans Evgenij Agrest) er stigahćst keppenda. 

B-flokkur (1994-96):

  • Hrund Hauksdóttir (1588)
  • Hulda Rún Finnbogadóttir (1185)
  • Elín Nhung

Alls tefla 10 stúlkur b-riđli.  Međal keppenda má nefna hina norku Ingrid Öen Carlsen, systir Magnusar, stigahćsta skákmanns heims.  

C-flokkur (1997-):

  • Sóley Lind Pálsdóttir (1060)
  • Donika Kolica
  • Hildur Berglind Jóhannsdóttir
  • Sonja María Friđriksdóttir
  • Tara Séoley Mobee
  • Veronika Steinunn Magnúsdóttir
Alls tefla 14 stúlkur í c-riđli.

Keppendalista má finna á Chess-Results.  Sex skákir í hverri umferđ (tvćr úr hverjum riđli) verđa sýndar beint alla mótshelgina.

Dagskrá mótsins:

  • 1. umferđ, föstudaginn, 18:30
  • 2. umferđ, laugardaginn 28. ágúst, kl. 10
  • 3. umferđ, laugardaginn, 28. ágúst, kl. 16:30
  • 4. umferđ, sunnudaginn, 29. ágúst, kl. 10
  • 5. umferđ, sunnudaginn, 29. ágúst kl. 16:30
  • Verđlaunaafhending er áćtluđ um um 21:-21:30

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 200
  • Frá upphafi: 8765215

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 112
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband