Leita í fréttum mbl.is

Bolvíkingar tóku KR-inga í bakaríiđ

Í gćrkvöldi öttu kappi í 8 liđa úrslitum Hrađskákmóts taflfélaga skáksveitir  KR og Bolvíkinga.  KR-ingar buđu til tafls og upp á í kruđerí  í Galleríinu en Bolvíkingar ţökkuđu fyrir sig međ ađ taka ţá í bakaríiđ og vinna ţá létt međ 49 vinningum gegn ađeins 23.

Sjö umferđir af 12 enduđu 4-2 fyrir víkingasveitina ađ vestan sem leik á alsoddi, en KR vann ađeins eina umferđ, svo segja má ađ ţetta hafi veriđ leikur kattarins ađ músinni. Engu ađ síđur voru margar skákir tvísýnar og töpuđust naumlega á tíma, ţar sem tímamörkin 5 mín. á skákina hentuđu gömlu mönnunum illa, sem vanir eru ađ tefla á 7 mín. en ekki svokallađar kaffihúsaskákir, ţessu ţyrfti ađ breyta, svo gćđi taflmennskunnar fái ađ njóta sín.  

Bestu skori náđu í liđi KR:  

  • Jón G. Friđjónsson međ 7/12
  • Jóhann Örn Sigurjónsson 6/12
  • Gunnar Kr. Gunnarsson međ 5/11


Bestir Bolvíkinga:


  • Ţröstur Ţórhallsson 5/5
  • Bragi Ţorfinnsson 11/12
  • Magnús Pálmi Örnólfsson 8/12
  • Halldór Grétar Einarsson 7/12

Liđstjórar voru ţeir Einar S. Einarsson, KR og Guđmundur Dađason BV

Úrslit 2. umferđar:

  • Skákfélag Íslands - Taflfélag Reykjavíkur (TR, ţriđjudaginn 31. ágúst)
  • Taflfélag Garđabćjar - Skákdeild Hauka 24˝-47˝
  • Taflfélagiđ Mátar - Taflfélagiđ Hellir 26˝-45˝
  • Skákdeild KR -Taflfélag Bolungarvíkur 23-49
Dregiđ verđur í ţriđju umferđ í kvöld.

 


Heimasíđa Hellis

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 278
  • Frá upphafi: 8764887

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband