Leita í fréttum mbl.is

Henrik međ jafntefli í fyrstu umferđ í Borup

Henrik ađ tafliStórmeistarinn Henrik Danielsen (2528) gerđi jafntefli viđ úkraínsku skálkkonuna Natalia Zdebskaja (2390) í fyrstu umferđ Xtracon-mótsins sem hófst í Borup í gćr.  Í 2. umferđ, sem fram fer í dag, teflir Henrik viđ danska alţjóđlega meistarann Rasmus Skytte (2400).  Tvćr umferđir eru tefldar í dag.  

76 skákmenn taka ţátt í ţessu alţjóđlega skákmóti og ţar af 8 stórmeistarar.  Henrik er fjórđi stigahćsti keppandinn en stigaćstur er Úkraíninn Drozdovskij (2624).

Heimasíđa mótsins

 


NM barnaskólasveita: Sigur gegn sveit Svía í fyrstu umferđ

Skáksveit Rimaskóla sigrađi sćnsku sveitina 3-1 í fyrstu umferđ NM barnaskólasveita sem fram fór í Osló í dag.  Brćđurnir Oliver Aron og Kristófer Jóel Jóhannessynir og Jón Trausti Harđarson unnu allir en Dagur Ragnarsson tapađi á fyrsta borđi.  Sigur Jón Trausta var mjög tćpur en hann mátađi andstćđinginn rétt áđur en féll. 

Danir unnu Finna 4-0 en norsku sveitirnar gerđu jafntefli í innbyrđis viđureign.   Sveit Rimaskóla teflir viđ dönsku sveitina í fyrramáliđ.

Sveit Rimaskóla skipa:

  • 1. Dagur Ragnarsson
  • 2. Oliver Aron Jóhannesson
  • 3. Jón Trausti Harđarson
  • 4. Kristófer Jóel Jóhannesson
  • 5. Kristinn Andri Kristinsson

Liđsstjóri er Hjörvar Steinn Grétarsson en fararstjóri er Helgi Árnason, skólastjóri.

Heimasíđa mótsins


Aronian byrjar vel í Shanghai

Aronian (2783) byrjar vel í fyrri hluta Bilbao Final Masters-mótinu sem hófst í Shanghai í Kína í morgun.  Aronian vann Kínverjann Wang Hao (2724) í fyrstu umferđ.  Kramnik (2780) og Shirov (2749) gerđu jafntefli.

Tveir efstu menn mótsins tefla á sjálfu ađalmótinu sem fram fer í Bilbao, 9.-15. október nk. ásamt stigahćsta skákmanni heims, Magnusi Carlsen (2826) og heimsmeistaranum Anand (2800). 

Veitt eru 3 stig fyrir sigur og 1 stig fyrir jafntefli.  Tefld er tvöföld umferđ. 

Árrisulir geta fylgst međ skákum mótsins í Shanghai en umferđirnar hefjast kl. 6 á morgnanna.


Undanúrslit Hrađskákkeppni taflfélaga fara fram 9. september

Undanúrslit Hrađskákkeppni taflfélaga fara fram fimmtudaginn 9. september í húsnćđi TR. Ţá mćtast annars Íslandsmeistarar Taflfélags Bolungarvíkur og Hellismenn annars vegar og Taflfélag Reykjavíkur og Skákdeild Hauka hins vegar. Úrslitaviđureign...

Vinnslustöđvarmótiđ hefst í kvöld

Í kvöld hefst hiđ árlega Vinnslustöđvarmót og hafa nú 27 keppendur skráđ sig til leiks og vitađ er um nokkra sem eru viđ ţađ ađ taka ákvörđun hvort ţeir verđa međ. Mótiđ fer fram í Vestmannaeyjum í kvöld og á morgun í Skáksetrinu ađ Heiđarvegi í...

Hjörvar efstur á Meistaramóti Hellis

Hjörvar Steinn Grétarsson sigrađi Ţorvarđ Fannar Ólafsson í uppgjöri efstu manna í 5. umferđ Meistaramóts Hellis sem fram fór á miđvikudagskvöldiđ. Hjörvar Steinn er ţví einn efstur ađ loknum fimm umferđum í meistaramótinu. Hörđ barátta er um nćstu sćti...

Einar Hjalti í Gođann

Einar Hjalti Jensson hefur gengiđ frá félagaskiptum yfir í Skákfélagiđ Gođann úr Taflfélagi Garđabćjar. Međal annarra nýlegra félagaskipta má nefna ađ Erling Jensson hefur gengiđ í Skákfélag Selfoss og nágrennis úr Skákfélagi Sauđárkróks og Einar Garđar...

Mót í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25 á mánudag

Skákfélag Vinjar og Hrókurinn setja upp létt haustmót í Rauđakrosshúsinu á mánudaginn, ţann 6. sept. kl. 13,30. Tefldar verđa sex til sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Ávallt er stutt í kaffikönnuna í Borgartúninu og létt andrúmsloft ţó...

TR sigrađi SFÍ í Hrađskákkeppni taflélaga

Viđureign Skákfélags Íslands og Taflfélags Reykjavíkur í Hrađskákkeppni taflfélaga fór fram í húsakynnum Skáksambands Íslands síđastliđiđ ţriđjudagskvöld. Elsta taflfélag landsins, hiđ 110 ára gamla Taflfélag Reykjavíkur, sigrađi ţađ yngsta, hiđ 4 mánađa...

Laugardagsćfingar T.R. hefjast 11. september

Áratuga löng hefđ er fyrir laugardagsćfingum Taflfélags Reykjavíkur. Ţćr hefjast aftur eftir sumarfrí laugardaginn 11. september kl. 14 . Ađ venju fara ćfingarnar fram í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12 . Í fyrra mćtti oftar en ekki vel á fjórđa tug...

Vetrarstarf Gođans

Vetrarstarf Skákfélagsins Gođans hefst miđvikudaginn 8 september kl. 20:30 međ félagsfundi á Laugum í Reykjadal. Vikulegar skákćfingar verđa á miđvikudagskvöldum í vetur. Teflt verđur í nýjum sal stéttarfélagsins Framsýnar ađ Garđarsbraut 26 Húsavík,...

110 Ára Afmćlismót Taflfélags Reykjavíkur – Haustmótiđ 2010

110 ára afmćlismót Taflfélags Reykjavíkur - Haustmótiđ 2010 hefst sunnudaginn 26. september kl.14. Mótiđ er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og jafnframt meistaramót T.R. Ţađ er áratuga gömul hefđ fyrir hinu vinsćla Haustmóti og er ţađ...

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út og eru ţau dagsett 1. september. Tiltölulega lítiđ er um breytingar enda ađeins 154 skákir á bakviđ skákir Íslendinganna ađ ţessu sinni enda lítiđ teflt á Íslandi sumrin. Hannes Hlífar Stefánsson er sem fyrr stigahćsti...

Vikulegar skákćfingar Skákfélags Reykjanesbćjar ađ hefjast

Skákfélag Reykjanesbćjar er ađ hefja vikulegar skákćfingar á miđvikudögum frá kl 19.30 - 22.00 í húsnćđi Bjargarinnar ađ Suđurgötu 15 í keflavík. Allir velkomnir.

Barna- og unglingaćfingar Hauka hefjast í dag

Barna- og unglingaćfingar Hauka hefjast í dag og verđa á ţriđjudögum í vetur. Tímarnir verđa fyrir yngri krakka 1-4 bekk frá 17-18 en frá 18-19 fyrir 5. bekk og eldri. Fyrsti tíminn verđur helgađur skráningu og léttri taflmennsku. Ćfingar eru eins og...

Ţorvarđur og Hjörvar Steinn efstir međ fullt hús

Ţorvarđur F. Ólafsson (2205) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2394) eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni fjórđu umferđ Meistaramóts Hellis sem fram fór í kvöld. Ţorvarđur vann Stefán Bergsson (2102) og Hjörvar vann Bjarna Jens Kristinsson (2044)....

Carlsen sigrađi Anand í úrslitum

Norski undradrengurinn Magnus Carlsen sigrađi indverska heimsmeistarann Vishy Anand í úrslitum skákhátíđinnar í Kristianssund í Noregi. Carlsen hafđi betur 1,5-0,5. Hammer varđ í ţriđja sćti eftir 1,5-0,5 sigur á Polgar í einvígi um ţriđja sćtiđ....

Barna- og unglingaćfingar Hellis hefjast í dag

Barna- og unglingaćfingar Hellis hefjast aftur eftir sumarhlé mánudaginn 30. ágúst 2010. Tafliđ byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagiđ verđur ţađ sama og síđasta vetur. Ćfingarnar eru opnar öllum 15 ára og yngri. Engin ţátttökugjöld. Ćfingarnar verđa haldnar...

Vinnslustöđvarmótiđ hefst á föstudag í Eyjum

Vinnslustöđvarmótiđ fer fram í Vestmannaeyjum föstudaginn 3. og laugardaginn 4. september n.k. í Skáksetrinu ađ Heiđarvegi í Vestmannaeyjum. Mótiđ er 7 umferđa blandađ mót međ at- og kappskákum og er opiđ öllum sem áhuga hafa. Atskákirnar verđ 2x20...

Norđurlandamóti stúlkna lauk í dag - Svíar međ tvo NM-titla

Á ýmsu gekk í lokaumferđ Norđurlandamóts stúlkna sem fram fór í dag. Enginn medalía varđ Íslendinga í ár en Svíar hömpuđu tveimur meistaratitlum og Norđmenn einum. Tinna Kristín Finnbogadóttir og Tara Sóley Mobee unnu í lokaumferđinni. Inna Agrest og...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 194
  • Frá upphafi: 8780930

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband