4.9.2010 | 07:13
Henrik međ jafntefli í fyrstu umferđ í Borup
Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2528) gerđi jafntefli viđ úkraínsku skálkkonuna Natalia Zdebskaja (2390) í fyrstu umferđ Xtracon-mótsins sem hófst í Borup í gćr. Í 2. umferđ, sem fram fer í dag, teflir Henrik viđ danska alţjóđlega meistarann Rasmus Skytte (2400). Tvćr umferđir eru tefldar í dag.
76 skákmenn taka ţátt í ţessu alţjóđlega skákmóti og ţar af 8 stórmeistarar. Henrik er fjórđi stigahćsti keppandinn en stigaćstur er Úkraíninn Drozdovskij (2624).
3.9.2010 | 19:26
NM barnaskólasveita: Sigur gegn sveit Svía í fyrstu umferđ
Skáksveit Rimaskóla sigrađi sćnsku sveitina 3-1 í fyrstu umferđ NM barnaskólasveita sem fram fór í Osló í dag. Brćđurnir Oliver Aron og Kristófer Jóel Jóhannessynir og Jón Trausti Harđarson unnu allir en Dagur Ragnarsson tapađi á fyrsta borđi. Sigur Jón Trausta var mjög tćpur en hann mátađi andstćđinginn rétt áđur en féll.
Danir unnu Finna 4-0 en norsku sveitirnar gerđu jafntefli í innbyrđis viđureign. Sveit Rimaskóla teflir viđ dönsku sveitina í fyrramáliđ.
Sveit Rimaskóla skipa:
- 1. Dagur Ragnarsson
- 2. Oliver Aron Jóhannesson
- 3. Jón Trausti Harđarson
- 4. Kristófer Jóel Jóhannesson
- 5. Kristinn Andri Kristinsson
Liđsstjóri er Hjörvar Steinn Grétarsson en fararstjóri er Helgi Árnason, skólastjóri.
3.9.2010 | 13:56
Aronian byrjar vel í Shanghai
Aronian (2783) byrjar vel í fyrri hluta Bilbao Final Masters-mótinu sem hófst í Shanghai í Kína í morgun. Aronian vann Kínverjann Wang Hao (2724) í fyrstu umferđ. Kramnik (2780) og Shirov (2749) gerđu jafntefli.
Tveir efstu menn mótsins tefla á sjálfu ađalmótinu sem fram fer í Bilbao, 9.-15. október nk. ásamt stigahćsta skákmanni heims, Magnusi Carlsen (2826) og heimsmeistaranum Anand (2800).
Veitt eru 3 stig fyrir sigur og 1 stig fyrir jafntefli. Tefld er tvöföld umferđ.
Árrisulir geta fylgst međ skákum mótsins í Shanghai en umferđirnar hefjast kl. 6 á morgnanna.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.9.2010 | 13:39
Undanúrslit Hrađskákkeppni taflfélaga fara fram 9. september
3.9.2010 | 08:43
Vinnslustöđvarmótiđ hefst í kvöld
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.9.2010 | 08:30
Hjörvar efstur á Meistaramóti Hellis
2.9.2010 | 23:00
Einar Hjalti í Gođann
2.9.2010 | 13:51
Mót í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25 á mánudag
2.9.2010 | 13:50
TR sigrađi SFÍ í Hrađskákkeppni taflélaga
1.9.2010 | 22:17
Laugardagsćfingar T.R. hefjast 11. september
1.9.2010 | 13:15
Vetrarstarf Gođans
31.8.2010 | 22:58
110 Ára Afmćlismót Taflfélags Reykjavíkur – Haustmótiđ 2010
Spil og leikir | Breytt 1.9.2010 kl. 08:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.8.2010 | 19:30
Ný alţjóđleg skákstig
Spil og leikir | Breytt 1.9.2010 kl. 13:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
31.8.2010 | 13:20
Vikulegar skákćfingar Skákfélags Reykjanesbćjar ađ hefjast
31.8.2010 | 11:24
Barna- og unglingaćfingar Hauka hefjast í dag
30.8.2010 | 23:25
Ţorvarđur og Hjörvar Steinn efstir međ fullt hús
Spil og leikir | Breytt 31.8.2010 kl. 13:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.8.2010 | 19:45
Carlsen sigrađi Anand í úrslitum
30.8.2010 | 09:25
Barna- og unglingaćfingar Hellis hefjast í dag
30.8.2010 | 08:23
Vinnslustöđvarmótiđ hefst á föstudag í Eyjum
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
30.8.2010 | 00:00
Norđurlandamóti stúlkna lauk í dag - Svíar međ tvo NM-titla
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 1
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 194
- Frá upphafi: 8780930
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 114
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar