Leita í fréttum mbl.is

Norđurlandamóti stúlkna lauk í dag - Svíar međ tvo NM-titla

Picture 025Á ýmsu gekk í lokaumferđ Norđurlandamóts stúlkna sem fram fór í dag.  Enginn medalía varđ Íslendinga í ár en Svíar hömpuđu tveimur meistaratitlum og Norđmenn einum.   Tinna Kristín Finnbogadóttir og Tara Sóley Mobee unnu í lokaumferđinni.  Inna Agrest og Jessica Bengtsson, Svíţjóđ, og Jarani Suntharalingam, Noregi, urđu Norđurlandameistarar.

Allar keppendur fengu viđurkenningarskjal fyrir ţátttöku sína.  Auk ţess fengu allir keppendur hraunmola úr Eyjafjallajökli en mótiđ átti upphaflega ađ fara fram í apríl en fresta ţurfti mótinu vegna gossins.  

Lokastađa íslensku skákstúlknanna.

A-flokkur (1990-93):

  • 4.-6. Sigríđur Björg Helgadóttir og Tinna Kristín Finnbogadóttir 2,5 v.
  • 7.-8. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 2 v.
  • 9. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir  1,5 v.

Sćnska skákkonan Inna Agrest sigrađi en hún hlaut 4,5 vinning.  Í 2.-3. sćti, međ 3,5 vinning, urđu Line Jin Jörgensen, Noregi, og Herborg Hansen, Fćreyjum.

B-flokkur (1994-96):

  • 5.-7. Hrund Hauksdóttir 2,5 v.
  • 9. Elín Nhung 1 v.
  • 10. Hulda Rún Finnbogadóttir 0 v.
Sćnska stúlkan Jessica Bengtson sigrađi á mótinu en hún hlaut 4,5 vinning.  Í 2. sćti međ 4 vinninga varđ Linda Astrom, Svíţjóđ, međ 4 vinninga, og í ţriđja sćti varđ Amelie Heiring Lindeström, Danmörku, 3,5 vinning.

C-flokkur (1997-:)

  • 5.-7. Veronika Steinunn Magnúsdóttir 3 v.
  • 8.-11. Sóley Lind Pálsdóttir og Tara Sóley Mobee 2 v.
  • 12.-13. Hildur Berglind Jóhannsdóttir og Sonja María Friđriksdóttir og Tara Sóley Mobee 1 v.
  • 14. Donika Kolica og  0 v.
Norska stúlkan Jarani Suntharalingam sigrađi en hún hlaut 4,5 vinning.  Í öđru sćti urđu sćnsku stúlkurnar Ina Kraemer og Rina Weinman međ 4 vinninga.

Skákstjórar voru Gunnar Björnsson, Róbert Lagerman og Stefán Bergsson.  Kristján Örn Elíasson sá um beinar útsendingar, Paul Frigge um innslátt skáka, Birna Halldórsdóttir sá um veitingar sem runnu mjög ljúflega í skákmennina.  Ásdís Bragadóttir, framkvćmdastjóri, sá um skipulagningu mótsins. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 84
  • Sl. viku: 240
  • Frá upphafi: 8764697

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 144
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband