Leita í fréttum mbl.is

Hjörvar skákmeistari Hellis í fyrsta sinn

Atli og skákmeistari Hellis, HjörvarLandsliđsmađurinn, Hjörvar Steinn Grétarsson (2398) er efstur međ fullt hús eftir sjöttu og nćstsíđustu umferđ Meistaramóts Hellis, sem fram fór í kvöld, eftir sigur á Atla Antonssyni (1741).  Í 2.-3. sćti eru Ţorvarđur F. Ólafsson (2205) og Stefán Bergsson (2102) međ 5 vinninga en ţar sem hvorugur ţeirra er í Helli hefur Hjörvar tryggt sér titilinn skákmeistari Hellis í fyrsta sinn!

Sjöunda og síđasta umferđ Meistaramótsins fer fram miđvikudagskvöldiđ, 8. september og hefst kl. 19:30.


Úrslit 6. umferđar:

NamePts.Result Pts.Name
Antonsson Atli 40 - 1 5Gretarsson Hjorvar Steinn 
Olafsson Thorvardur 41 - 0 4Johannsdottir Johanna Bjorg 
Bergsson Stefan 41 - 0 4Larusson Agnar Darri 
Kristinsson Bjarni Jens 1 - 0 Kristinardottir Elsa Maria 
Stefansson Orn 31 - 0 Andrason Pall 
Johannesson Kristofer Joel 30 - 1 3Finnbogadottir Tinna Kristin 
Lee Gudmundur Kristinn 30 - 1 3Moller Agnar Tomas 
Ulfljotsson Jon ˝ - ˝ Hauksdottir Hrund 
Sigurdarson Emil 0 - 1 Sigurvaldason Hjalmar 
Hauksson Hordur Aron 1 - 0 Kolka Dawid 
Sigurdsson Birkir Karl ˝ - ˝ Brynjarsson Eirikur Orn 
Leosson Atli Johann 1 - 0 Hardarson Jon Trausti 
Gudmundsson Gudmundur G 2˝ - ˝ Johannesson Oliver 
Kristinsson Kristinn Andri 2- - + 2Kjartansson Dagur 
Petursson Stefan Mar 20 - 1 2Stefansson Vignir Vatnar 
Ragnarsson Heimir Pall 20 - 1 2Vignisson Ingvar Egill 
Kristbergsson Bjorgvin 0 - 1 1Jonsson Gauti Pall 
Magnusdottir Veronika Steinunn 1˝ - ˝ Juliusdottir Asta Soley 
Fridriksdottir Sonja Maria ˝1 - 0 1Johannesson Petur 
Johannsdottir Hildur Berglind ˝1 bye
Arnason Einar Agust 10 not paired


Stađan:

Rk.NameRtgIRtgNPts. Rprtg+/-
1Gretarsson Hjorvar Steinn 23942435626079
2Olafsson Thorvardur 22052200521396,4
3Bergsson Stefan 2102208051998-0,2
4Kristinsson Bjarni Jens 204420704,51979-1,6
5Antonsson Atli 174117704191421,8
6Johannsdottir Johanna Bjorg 17381785418057,1
7Larusson Agnar Darri 17251510416963,8
8Finnbogadottir Tinna Kristin 1791189041757-3
9Stefansson Orn 1767164041606-3,6
10Moller Agnar Tomas 0157041614 
11Andrason Pall 161716653,517484,7
12Kristinardottir Elsa Maria 170916853,517722,8
13Leosson Atli Johann 014653,51706 
14Hauksson Hordur Aron 173416753,51576-12,4
15Sigurvaldason Hjalmar 013603,51529 
16Lee Gudmundur Kristinn 1542157531525-2,8
17Sigurdsson Birkir Karl 1442149831483-2,3
18Kjartansson Dagur 14971600316585,4
19Johannesson Oliver 15541490317168,3
20Ulfljotsson Jon 0192631561 
21Brynjarsson Eirikur Orn 1650158531462-5,3
22Stefansson Vignir Vatnar 0031563 
23Hauksdottir Hrund 1605147531503-18,3
24Johannesson Kristofer Joel 0133531461 
 Vignisson Ingvar Egill 0031434 
26Sigurdarson Emil 162617902,51597-14,3
27Hardarson Jon Trausti 014902,51558 
28Kolka Dawid 011502,51379 
29Gudmundsson Gudmundur G 160715102,51323-8,3
30Petursson Stefan Mar 0146521427 
31Kristinsson Kristinn Andri 0021234 
32Ragnarsson Heimir Pall 0112521236 
33Jonsson Gauti Pall 0021265 
34Juliusdottir Asta Soley 0021210 
35Kristbergsson Bjorgvin 011551,51172 
 Magnusdottir Veronika Steinunn 001,5952 
37Johannsdottir Hildur Berglind 001,5939 
38Fridriksdottir Sonja Maria 001,51117 
39Arnason Einar Agust 0147511565 
40Johannesson Petur 0109011052 


Pörun 7. umferđar (miđvikudagur, kl. 19:30):

NamePts.Result Pts.Name
Gretarsson Hjorvar Steinn 6      5Bergsson Stefan 
Kristinsson Bjarni Jens       5Olafsson Thorvardur 
Finnbogadottir Tinna Kristin 4      4Moller Agnar Tomas 
Johannsdottir Johanna Bjorg 4      4Antonsson Atli 
Larusson Agnar Darri 4      4Stefansson Orn 
Kristinardottir Elsa Maria       Hauksson Hordur Aron 
Andrason Pall       Leosson Atli Johann 
Sigurvaldason Hjalmar       3Ulfljotsson Jon 
Johannesson Oliver 3      3Kjartansson Dagur 
Brynjarsson Eirikur Orn 3      3Johannesson Kristofer Joel 
Hauksdottir Hrund 3      3Lee Gudmundur Kristinn 
Stefansson Vignir Vatnar 3      3Sigurdsson Birkir Karl 
Vignisson Ingvar Egill 3      Sigurdarson Emil 
Kolka Dawid       Gudmundsson Gudmundur G 
Hardarson Jon Trausti       2Petursson Stefan Mar 
Juliusdottir Asta Soley 2      2Ragnarsson Heimir Pall 
Jonsson Gauti Pall 2      2Kristinsson Kristinn Andri 
Fridriksdottir Sonja Maria       Kristbergsson Bjorgvin 
Johannsdottir Hildur Berglind       Magnusdottir Veronika Steinunn 
Johannesson Petur 11 bye
Arnason Einar Agust 10 not paired


Robbi vann einu sinni enn

Róbert LagermanŢrettán manns tóku ţátt í léttu haustmóti Skákfélags Vinjar og Hróksins í Rauđakrosshúsinu, Borgartúni 25 í dag en mótiđ hófst 13:30.  Milli umferđa var vínarbrauđi skolađ niđur međ kaffi svo ţađ vantađi ekki örvandi efni í liđiđ.   Skákstjórinn Róbert Lagerman var međ fullt hús og gaf engin griđ.

Annar var Birgir Berndsen og Gunnar Friđrik Ingibergsson tapađi fyrir ţeim tveim en lagđi ađra andstćđinga. Efstu ţrír fengu bókavinninga og skákbćkur í happadrćtti fengu ţeir Gunnar Nikulásson, Óskar Einarsson og Björgvin Kristbergs.

Úrslit:

Róbert Lagerman              6

Birgir Berndsen                 5

Gunnar F. Ingibergsson     4

Lúđvík Sverrisson             3,5

Međ ţrjá vinninga voru: Gunnar Nikulásson, Jón Birgir Einarsson, Finnur Kr. Finnsson, Magnús Aronsson og Björgvin Kristbergsson.

Arnar Valgeirsson, Einar Björnsson, Henrik Páll og Óskar Einars komu í humátt á eftir...  


Shirov efstur í Shanghai

Shirov (2749) sigrađi Kramnik (2780) í fjórđu umferđ Bilbao Final Masters sem fram í nótt í Shanghai.   Aronian (2783) og Wang Hao (2724) gerđu jafntefli.   Shirov er efstur međ 8 stig og virđist vera í vćnlegri stöđu en tveir efstu menn ávinna sér rétt til ađ tefla í ađalmótinu í október.   Aronian er annar međ 6 vinninga.

Stađan:
  • 1. Shirov (2749) 8 v. (3 v.)
  • 2. Aronian (2783) 6 stig (2,5 v.)
  • 3. Kramnik (2780) 3 stig (1,5 v.)
  • 4. Wang Hao (2724) 2 stig (1 v.)

Tveir efstu menn mótsins tefla á sjálfu ađalmótinu sem fram fer í Bilbao, 9.-15. október nk. ásamt stigahćsta skákmanni heims, Magnusi Carlsen (2826) og heimsmeistaranum Anand (2800). 

Veitt eru 3 stig fyrir sigur og 1 stig fyrir jafntefli.  Tefld er tvöföld umferđ. 

Árrisulir geta fylgst međ skákum mótsins í Shanghai en umferđirnar hefjast kl. 6 á morgnanna.


Skákţćttir Morgunblađsins: Keppnismenn og tapskákir

Miklir keppnismenn eiga ţađ flestir sameiginlegt ađ ţeim leiđist ađ tapa. Sumir ţola alls ekki ađ tapa. Ţó eru ţeir međvitađir um ţađ ađ nćsta tap bíđur bak viđ horniđ. Kasparov orđađi ţađ svo: „Ţegar ég tapa ţá dey ég svolítiđ." Í skákum hans var...

Mót í Rauđakrosshúsinu í dag

Skákfélag Vinjar og Hrókurinn setja upp létt haustmót í Rauđakrosshúsinu á mánudaginn, ţann 6. sept. kl. 13,30. Tefldar verđa sex til sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Ávallt er stutt í kaffikönnuna í Borgartúninu og létt andrúmsloft ţó...

Áskell sigrađi á Startmótinu

Starfsár Skákfélags Akureyrar hófst í dag međ hinu árlega Startmóti. Rćddur var sá möguleiki ađ halda mótiđ utandyra, enda hefur veriđ einmuna blíđa í Eyjarfirđi undanfarna daga. Niđurstađa umrćđnanna varđ hinsvegar sú ađ hitinn úti vćri of mikill til...

Ný íslensk skákstig

Ný íslensk skákstig eru komin út. Litlar breytingar eru međal efstu manna enda ađeins fjögur mót reiknuđ enda lítiđ teflt hérlendis yfir sumarmánuđina. Hannes Hlífar Stefánsson er sem fyrr stigahćstur. Ţrír nýliđar eru á listanum og ţeirra stigahćstur er...

Henrik vann í fjórđu umferđ

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2528) vann Danann Jesper Ham Larsen (2004) í fjórđu umferđ Xtracon-mótsins, sem fram fór í dag. Henrik hefur 2,5 vinning og er í 16-31. sćti. Hlé er nú á mótinu fram á fimmtudag en ţá teflir Henrik viđ Danann Lars Wilton...

Rimaskóli Norđurlandameistari barnaskólasveita

Skáksveit Rimaskóla sigrađi á Norđurlandamóti barnaskólasveita sem fram fór um helgina í Osló í Noregi. Svein sigrađi finnsku sveitina 3,5-0,5 í lokaumferđinni og hlaut 15 vinninga, 1,5 vinningi meira en Danir sem urđu ađrir. Oliver Aron Jóhannesson, Jón...

110 ára afmćlismót Taflfélags Reykjavíkur - Haustmótiđ 2010

110 ára afmćlismót Taflfélags Reykjavíkur - Haustmótiđ 2010 hefst sunnudaginn 26. september kl.14. Mótiđ er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og jafnframt meistaramót T.R. Ţađ er áratuga gömul hefđ fyrir hinu vinsćla Haustmóti og er ţađ...

Rimaskóli međ 1˝ vinnings forskot fyrir lokaumferđiina

Skáksveit Rimaskóla gerđi 2-2 jafntefli viđ Noreg I í fjórđu og nćstsíđustu umferđ NM barnaskólasveita sem fram fór í morgun í Osló. Oliver Aron Jóhannesson og Jón Trausti Harđarson unnu en Dagur Ragnarsson og Kristófer Jóel Jóhannesson töpuđu. Rimaskóli...

Ţorsteinn sigrađi á Vinnslustöđvarmótinu

Nú er Vinnslustöđvarmótinu lokiđ og hafa aldrei veriđ jafn margir keppendur og í ár eđa 26. Ţađ var gaman ađ sjá hve vel var mćtt ofan af landi. Ţorsteinn Ţorsteinsson TV leiddi mótiđ allt frá upphafi og stóđ ađ lokum uppi sem sigurvegari međ 6 vinninga...

Aronian og Shirov efstir í hálfleik í Shanhai

Aronian (2783) og Shirov (2749) eru efstir međ 5 stig (2 vinninga) ţegar ţremur umferđum er lokiđ í fyrri hluta Bilbao Final Masters sem nú er í gangi í Shanghai. Shirov vann Wang Hao (2724) í dag en báđar vinningsskákir mótsins hingađ til hafa veriđ...

Henrik međ 1,5 vinning eftir 3 umferđir

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2528) fékk 1 vinning í tveimur umferđum Xtracon-mótsins sem fram voru í gćr. Henrik tapađi fyrir danska FIDE-meistaranum Rasmus Skytte (2400) í 2. umferđ og vann Danann Bernhard Bintzik (1932) í 3. umferđ. Í 4. umferđ,...

Vetrarstarf SA hefst í dag

Vetrastarf Skákfélags Akureyrar hefst á sunnudag 5.september kl. 14.00 međ startmóti, sem er hrađskákmót. Barna- og unglinga ćfingar hefjast á ţriđjudag 7. september kl. 17.00 og verđa einnig á miđvikudögum frá kl. 17.00 - 18.30. Ćfingagjald fram ađ...

Stórsigur gegn Noregi II

Skáksveit Rimaskóla vann stórsigur, 4-0, á Noregi II í 3. umferđ NM barnaskólasveita sem fram fór í Osló í dag. Dagur Ragnarsson, Oliver Aron Jóhannesson, Jón Trausti Harđarson og Kristinn Andri Kristinsson unnu allir. Rimaskóli er efstur međ 10...

Sćbjörn sigrađi á Ljósanćturskákmótinu

Sćbjörn Guđfinnsson sigrađi á Ljósanćturskákmótinu sem fór í dag. Sćbjörn hlaut fullt hús, sigrađi alla sjö andstćđinga sína. Annar varđ Agnar Olsen međ 6 vinninga og ţriđji varđ Patrick Svansson međ 5 vinninga. Lokastađan Sćbjörn sigrađi međ 7 af 7...

NM barnaskólasveita: Sigur gegn Dönum

Ţađ byrjar vel hjá liđi Rimaskóla í NM barnaskólasveita sem fram fer um helgina í Osló. Í 2. umferđ vann sveitin sterka danska sveit 3-1 og er efst međ 6 vinninga, vinningi á undan dönsku sveitinni. Norsku sveitirnar eru í 3.-4. sćti međ 4˝ vinning....

Ól í skák: Liđsuppstillingar liggja fyrir

Liđsuppstillingar allra ólympíuliđina liggur nú fyrr. Í opnum flokki taka 159 liđ ţátt og er íslenska liđinu rađađ nr. 53 međ 2489 međalskákstig. Rússneska liđiđ er stigahćst međ 2749 međalstig, Úkraína (2737) kemur nćst, Aserar (2721) og b-liđ Rússa...

Ţorsteinn efstur á Vinnslustöđvarmótinu

Í gćrkvöldi hófst í Vestmannaeyjum hiđ árlega Vinnslustöđvarmót og voru keppendur alls 26, sem er mun meira en undanfarin ár, enda samgöngur til Eyja gjörbreyttar. Ađeins einn keppandi mćtti ekki til leiks en sá átti um verulega langan veg ađ fara og er...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 193
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband