Leita í fréttum mbl.is

Stórsigur Salaskóla gegn Dönum

Skáksveit Salaskóla vann stórsigur 4-0 á Danmörku II í 2. umferđ NM grunnskólasveita sem fram fór í dag.   Salaskóli hefur 5 vinninga og er í öđru sćti.   Ţriđja umferđ er nú í gangi og tefla Salskćlingar nú viđ Svíana sem eru neđstir.

Stađan:

  • 1. Noregur 7 v.
  • 2. Salaskóli 5 v.
  • 3.-4. Danmörk II og Finnland 4 v.
  • 5. Danmörk I 2˝ v.
  • 6. Svíţjóđ 1˝ v.
Liđ Salaskóla:
  1. Páll Andrason 1 v. af 2 (1665)
  2. Eiríkur Örn Brynjarsson 1˝ v. af 2 (1585)
  3. Guđmundur Kristinn Lee 1 v. af 2 (1575)
  4. Birkir Karl Sigurđsson 1˝ v. af 2 (1440)
  5. Ómar Yamak (1000)

Liđsstjóri strákanna er Tómas Rasmus.

Danir hafa sett upp virkilega góđa heimasíđu fyrir mótiđ ţar sem ţegar má finna úrslit, myndir og skákir, međal annars.  

Heimasíđa mótsins


Henrik tapađi í sjöundu umferđ

Henrik ađ tafliStórmeistarinn Henrik Danielsen (2528) tapađi fyrir dönsku skákkonunni Oksana Vovk (2157), sem er alţjóđlegur meistari kvenna, í sjöundu umferđ  Xtracon-mótsins, sem fram fór í morgun.  Henrik hefur 4 vinninga og er í 21.-34. sćti. 

Efstir međ 6 vinninga eru úkraínski stórmeistarinn Yuri Drozdovskij (2608), og sćnski alţjóđlegi meistarinn Hans Tikkanen (2507).  Lettneski stórmeistarinn Normunds Miezis (2518) er ţriđji međ 5˝ vinning.

Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem nú er í gangi, teflir Henrik viđ Danann Thomas Larsen (2076).  

76 skákmenn taka ţátt í ţessu alţjóđlega skákmóti og ţar af 8 stórmeistarar.  Henrik er fjórđi stigahćsti keppandinn en stigaćstur er Úkraíninn Drozdovskij (2624).

Heimasíđa mótsins

 


Laugardagsćfingar TR hefjast í dag

Áratuga löng hefđ er fyrir laugardagsćfingum Taflfélags Reykjavíkur.  Ţćr hefjast aftur eftir sumarfrí laugardaginn 11. september kl. 14.  Ađ venju fara ćfingarnar fram í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12.

Í fyrra mćtti oftar en ekki vel á fjórđa tug barna á ćfingarnar en alls voru í kringum 100 börn sem sóttu ţćr.  Á ćfingunum eru sett upp skákmót, skákkennsla fer fram og skákţrautir leystar ásamt ýmsum öđrum uppákomum.  Ţá er bođiđ upp á léttar veitingar um miđbik ćfinganna en sá partur er orđinn órjúfanlegur hluti af ćfingunum hjá börnunum.

Haldiđ er utan um mćtingu og árangur barnanna og hverri ćfingu er gerđ góđ skil í ítarlegum pistlum.

Ađgangur er ókeypis og eru ćfingarnar ćtlađar börnum fćddum 1997 og síđar.

Umsjón međ laugardagsćfingunum skipta ţćr međ sér, Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir, formađur T.R. og Elín Guđjónsdóttir sem situr í stjórn félagsins.

Skákkennarar eru Torfi Leósson og Ólafur Kjartansson, félagsmenn í T.R.  Báđir eru ţeir sterkir skákmenn međ yfir 2000 elo-stig.

Pistlar laugardagsćfinga veturinn 2009-2010

Myndir frá laugardagsćfingum


NM grunnskólasveita: Salaskóli tapađi í fyrstu umferđ

Skáksveit Salaskóla tapađi í fyrstu umferđ fyrir norsku sveitinni, 1-3, á NM grunnskólasveita sem hófst í dag í Tranum í N-Jótlandi í Danmörku. Norska sveitin er áberandi sterkasta sveitin á pappírnum. Eiríkur Örn Brynjarsson og Birkir Karl Sigurđsson...

Henrik međ jafntefli í sjöttu umferđ

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2528) gerđi jafntefli viđ Danann Jacko Sylva (2238) í sjöttu umferđ Xtracon-mótsins sem fram fór í dag. Henrik hefur 4 vinninga og er í 9.-18. sćti. Tvćr umferđir fara fram á morgun. Í ţeirri fyrri teflir Henrik viđ...

Larsen látinn

Danski stórmeistarinn Bent Larsen er látinn. Hann lést í gćr í Buenos Aires í Argentínu ţar sem hann hefur veriđ búsettur um árabil. Larsen fćddist 4. mars 1935 og varđ ţví 75 ára. Larsen var reglulegur gestur hér en kom hingađ síđast 2003 ţegar hann...

Henrik vann í fimmtu umferđ

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2528) vann Danann Lars Wilton (2136) í fimmtu umferđ Xtracon-mótsins, sem fram fór í gćr. Henrik hefur 3˝ vinning og er í 6.-18. sćti. Hlé er nú á mótinu fram á fimmtudag en ţá teflir Henrik viđ Danann Lars Wilton (2136)....

Áskell nýr formađur SA

Ađalfundur Skákfélags Akureyrar var haldinn í gćrkvöldi. Ţar gerđust ţau stórtíđindi ađ Gylfi Ţórhallsson, sem gengt hefur stöđu formanns undanfarin ár og alls í 14 ár, gaf ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku. Í stađ hans var Áskell Örn Kárason...

Laugardagsćfingar TR hefjast á morgun

Áratuga löng hefđ er fyrir laugardagsćfingum Taflfélags Reykjavíkur. Ţćr hefjast aftur eftir sumarfrí laugardaginn 11. september kl. 14 . Ađ venju fara ćfingarnar fram í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12 . Í fyrra mćtti oftar en ekki vel á fjórđa tug...

Skákskólinn međ kennslu í Mosfellsbć

Skákskóli Íslands í samstarfi viđ íţróttamálayfirvöld í Mosfellsbć hefur í ţessari viku stađiđ fyrir skákćfingum ađ Varmá. Kennt er í snoturri kennslustofu sem hentar vel fyrir kennslu um 20 nemenda. Á hverjum degi í ţessari viku hafa einmitt um tuttugu...

Hellismenn lögđu Bolvíkinga í mjög spennandi viđureign

Ein mest spennandi viđureign í sögu Hrađskákkeppni taflfélaga fór fram í kvöld ţegar Hellismenn lögđu Íslandsmeistara Bolvíkinga, í undanúrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga, međ minnsta mögulega mun, 36˝-35˝. Stađan var hálfleik var 18˝-17˝ fyrir Helli....

TR sigrađi Hauka nokkuđ örugglega

Taflfélag Reykjavíkur sigrađi Skákfélag Hauka í undanúrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga örugglega međ 46 vinningum gegn 26. Stađan í hálfleik var 20-16 fyrir TR. Haukamenn töpuđu međ eins vinnings mun í fyrstu umferđ, unnu ađra umferđina stórt, 3. og 4....

Ráđgátan um Lewis-taflmennina

Kenning Guđmundar G. Ţórarinssonar um ađ hinir fornu, fögru og frábćru Lewis taflmenn séu líklegast af íslensku bergi brotnir, skornir í rostungstennur af Margréti hinni högu, prestkonu í Skálholti á síđari hluta 12 aldar vegur nú mikla athygli og fćr...

Undanúrslit Hrađskákkeppni taflfélaga fara fram í kvöld

Undanúrslit Hrađskákkeppni taflfélaga fara fram fimmtudaginn 9. september í húsnćđi TR. Ţá mćtast annars vegar Íslandsmeistarar Taflfélags Bolungarvíkur og Hellismenn og hins vegar Taflfélag Reykjavíkur og Skákdeild Hauka. Úrslitaviđureign keppninnar fer...

Starfsemi Taflfélags Akraness endurvakin - skákćfing í kvöld

Skagastađir, sem er hluti verkefnis, sem gengur út á ađ virkja unga atvinnuleitendur til athafna og hvetja ţá til góđra verka og hjálpa fólki í atvinnuleit á Akranesi, hefur tekiđ ađ sér ađ endurvekja starfsemi Taflfélags Akraness. Ákveđiđ hefur veriđ ađ...

Hjörvar sigrađi međ fullu húsi á Meistaramóti Hellis

Landsliđsmađurinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2398) sigrađi međ fullu húsi á Meistaramóti Hellis sem lauk í kvöld. Hjörvar sigrađi Stefán Bergsson (2102) í lokaumferđinni. Ţetta er fimmti mótasigur Hjörvars á innlendu skákmóti á u.ţ.b. ári. Hjörvar hćkkar...

Kramnik fylgir Shirov til Bilbao

Báđum skákum sjöttu og síđustu umferđar Final Masters mótsins, sem fram fór í dag í Shanghai lauk međ jafntelfi. Shirov (2749) hafđi ţegar tryggt sér sigur á mótinu og keppnisrétt í Bilbao í október en Kramnik (2780) og Aronian (2783) komu jafnir í mark...

Íslandsmót skákfélaga 2010-2011

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2010-2011 fer fram dagana 8. - 10. október nk. Mótiđ fer fram í Rimaskóla í Reykjavík. 1. umferđ mun hefjast kl. 20.00 föstudaginn 8. október, 2. umferđ kl. 11.00 laugardaginn 9. október og 3. umferđ kl. 17.00 sama dag....

Tómas, Bogi og Aron Ingi skipta um klúbba

Enn fjölgar í Gođanum en FIDE-meistarinn, Tómas Björnsson (2152) er genginn til liđs viđ Ţingeyingana eftir dvöl í Víkingaklúbbnum. Bogi Pálsson (2157), sem er reyndar skráđur norskur á FIDE-listanum, hefur gengiđ frá félagaskiptum í Taflfélagiđ Máta úr...

Shirov hefur tryggt sér keppnisrétt í Bilbao

Lettneski Spánverjinn Alexei Shirov (2749) hefur tryggt sér keppnisrétt á Bilbao Final Masters sem fram fer í október. Shirov vann Wang Hao (2724) í fimmtu og nćstsíđustu umferđ mótsins í Shanghai sem fram fór í dag. Kramnik (2780) hefur ekki sagt sitt...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.9.): 16
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 200
  • Frá upphafi: 8780927

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 119
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband