16.9.2010 | 13:40
Meistaramót SSON hófst í gćr - Magnús formađur
Meistaramót SSON hófst í gćrkveldi međ fyrstu umferđ. Alls taka níu skákmenn ţátt í mótinu sem framhaldiđ verđur nćstu miđvikudagskvöld en tefldar verđa hverju sinni tvćr skákir (61 mín á mann).
Í gćr var einnig haldinn ađalfundur félagsins. Magnús Matthíasson er formađur félagsins.
Stjórn SSON:
Formađur: Magnús Matthíasson
Ritari: Magnús Garđarsson
Gjaldkeri: Ingimundur Sigurmundsson
Međhjálpari: Úlfhéđinn Sigurmundsson
Međhjálpari: Erlingur Jensson
Úrslit 1. umferđar:
Name | Rtg | Res. | Name | Rtg |
Erlingur Atli Pálmarsson | 1425 | 0 - 1 | Ingvar Örn Birgisson | 1820 |
Ingimundur Sigurmundsson | 1775 | 1 - 0 | Grantas Grigorianas | 1740 |
Magnús Matthíasson | 1670 | ˝ - ˝ | Magnús Gunnarsson | 1990 |
Magnús Garđarsson | 1465 | 0 - 1 | Erlingur Jensson | 1690 |
Úlfhéđinn Sigurmundsson | 1785 | Bye | 0 |
16.9.2010 | 07:45
Fimmtudagsmót T.R. hefjast í kvöld eftir sumarfrí
Fimmtudagsmót T.R. hefjast á ný í kvöld kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.
Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.
Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri. Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.
16.9.2010 | 00:16
Ćfingar skákdeildar Fjölnis hefjast á laugardaginn
Vikulegar skákćfingar Skákdeildar Fjölnis fyrir börn og unglinga hefjast nćsta laugardag 18. september og verđa ţćr framvegis alla laugardaga í vetur frá kl. 11:00 - 12:40. Ćfingarnar eru í Rimaskóla og er gengiđ inn um íţróttahús skólans. Međal ţátttakenda á fyrstu ćfingunni verđa Norđurlandameistarnir úr Rimaskóla sem allir hafa ćft međ Fjölni síđastliđin ár.
Áhugasöm börn í Grafarvogi og annars stađar frá eru hvött til ađ nýta sér ţessar skákćfingar Fjölnis sem eru ókeypis. Nauđsynlegt er ađ foreldrar yngstu barna fylgi ţeim á ćfingarnar frá kl. 11:00 - 12:00. Reynt er ađ hafa ćfingarnar fjölbreyttar og skemmtilegar, kennsla og skákmót til skiptis. Skákdeild Fjölnis er í samstarfi viđ Skákakademíu Reykjavíkur sem leggur deildinni til leiđbeinendur fyrir smćrri hópa. Skákdeild Fjölnis heldur líkt og fyrri ár vegleg skákmót í vetur svo sem Torgmót Fjölnis, páskaeggjaskákmót og sumarskákmót Fjölnis í kringum sumardaginn fyrsta. Umsjón međ skákćfingum Fjölnis í vetur hefur Helgi Árnason formađur skákdeildarinnar.
15.9.2010 | 07:51
TR og Hellir mćtast í úrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga í kvöld
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
15.9.2010 | 07:41
Gunnar sigrađi á Hrađkvöldi Hellis
14.9.2010 | 23:38
Norđurlandameistarar MR
14.9.2010 | 17:24
Sigurđur Páll í KR
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.9.2010 | 08:06
Hinir fornu Lewis taflmenn taldir geta veriđ íslenskir
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
13.9.2010 | 07:47
Hrađkvöld hjá Helli í kvöld
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.9.2010 | 21:46
Skákţáttur Morgunblađsins: Magnús Carlsen lagđi Anand ađ velli
12.9.2010 | 18:19
Henrik vann í lokaumferđinni
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.9.2010 | 17:05
Salaskóli endurheimti annađ sćti eftir sigur á Dönum
Spil og leikir | Breytt 13.9.2010 kl. 18:21 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.9.2010 | 15:16
MR Norđurlandameistari framhaldsskóla!
12.9.2010 | 11:33
NM framhaldsskólasveita: MR sigrađi finnska sveit 3˝-˝
12.9.2010 | 11:18
NM grunnskólasveita: Tap gegn Finnum
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.9.2010 | 11:12
110 ára afmćlismót Taflfélags Reykjavíkur - Haustmótiđ 2010
11.9.2010 | 22:21
Henrik vann í áttundu umferđ
11.9.2010 | 17:38
NM framhaldsskólasveita: MR sigrađi Svía í 1. umferđ
11.9.2010 | 17:27
NM grunnskólasveita: Jafntefli gegn Svíum
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.9.2010 | 17:13
Bent Larsen
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 4
- Sl. sólarhring: 80
- Sl. viku: 188
- Frá upphafi: 8780915
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 107
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar