Leita í fréttum mbl.is

Meistaramót SSON hófst í gćr - Magnús formađur

Meistaramót SSON hófst í gćrkveldi međ fyrstu umferđ.   Alls taka níu skákmenn ţátt í mótinu sem framhaldiđ verđur nćstu miđvikudagskvöld en tefldar verđa hverju sinni tvćr skákir (61 mín á mann).

Í gćr var einnig haldinn ađalfundur félagsins.  Magnús Matthíasson er formađur félagsins.

Stjórn SSON:

Formađur:  Magnús Matthíasson
Ritari:  Magnús Garđarsson
Gjaldkeri:  Ingimundur Sigurmundsson
Međhjálpari:  Úlfhéđinn Sigurmundsson
Međhjálpari:  Erlingur Jensson

Úrslit 1. umferđar:

NameRtgRes.NameRtg
Erlingur Atli Pálmarsson14250  -  1Ingvar Örn Birgisson1820
Ingimundur Sigurmundsson17751  -  0Grantas Grigorianas1740
Magnús Matthíasson1670˝  -  ˝Magnús Gunnarsson1990
Magnús Garđarsson14650  -  1Erlingur Jensson1690
Úlfhéđinn Sigurmundsson1785 Bye0


Heimasíđa SSON

 


Fimmtudagsmót T.R. hefjast í kvöld eftir sumarfrí

Fimmtudagsmót T.R. hefjast á ný í kvöld kl. 19.30.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.

Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10.  Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.

Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.

 


Ćfingar skákdeildar Fjölnis hefjast á laugardaginn

Vikulegar skákćfingar Skákdeildar Fjölnis fyrir börn og unglinga hefjast nćsta laugardag 18. september og verđa ţćr framvegis alla laugardaga í vetur frá kl. 11:00 - 12:40. Ćfingarnar eru í Rimaskóla og er gengiđ inn um íţróttahús skólans. Međal ţátttakenda á fyrstu ćfingunni verđa Norđurlandameistarnir úr Rimaskóla sem allir hafa ćft međ Fjölni síđastliđin ár.

Áhugasöm börn í Grafarvogi og annars stađar frá eru hvött til ađ nýta sér ţessar skákćfingar Fjölnis sem eru ókeypis. Nauđsynlegt er ađ foreldrar yngstu barna fylgi ţeim á ćfingarnar frá kl. 11:00 - 12:00. Reynt er ađ hafa ćfingarnar fjölbreyttar og skemmtilegar, kennsla og skákmót til skiptis. Skákdeild Fjölnis er í samstarfi viđ Skákakademíu Reykjavíkur sem leggur deildinni til leiđbeinendur fyrir smćrri hópa. Skákdeild Fjölnis heldur líkt og fyrri ár vegleg skákmót í vetur svo sem Torgmót Fjölnis, páskaeggjaskákmót og sumarskákmót Fjölnis í kringum sumardaginn fyrsta. Umsjón međ skákćfingum Fjölnis í vetur hefur Helgi Árnason formađur skákdeildarinnar.

 


TR og Hellir mćtast í úrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga í kvöld

Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagiđ Hellir mćtast í úrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga í kvöld. Viđureingin fer fram í TR og hefst kl. 19:30 og eru áhorfendur hvattir til ađ fjölmenna og sjá marga af sterkustu hrađskákmönnum landsins sitja ađ tafli....

Gunnar sigrađi á Hrađkvöldi Hellis

Gunnar Björnsson sigrađi á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 13. september sl. Gunnar fékk 6 vinninga í sjö skákum og tapađi ekki skák en gerđ tvö jafntefli viđ nćstu menn. Í öđru sćti varđ Örn Leó Jóhannsson međ 5,5 vinning og ţriđji Vigfús Ó. Vigfússon...

Norđurlandameistarar MR

Ţađ barst loks mynd af Norđurlandameisturum Menntaskólans í Reykjavík sem urđu Norđurlandameistarar annađ áriđ í röđ í Puru í Finnlandi um síđustu helgi.

Sigurđur Páll í KR

Sigurđur Páll Steindórsson (2222) hefur gengiđ til liđs viđ Skákdeild KR úr Taflfélagi Reykjavíkur.

Hinir fornu Lewis taflmenn taldir geta veriđ íslenskir

Eftir heimsókn Guđmundar G. Ţórarinssonar og viđrćđur hans viđ frćđimenn Breska ţjóđminjasafnsins á föstudag útiloka ţeir ekki ađ ţessir merku gripir og fornminjar geti veriđ af íslenskum uppruna. Í gćr var haldin málstefna um Lewis taflmennina í Skoska...

Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 13. september og hefst mótiđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun pizzu...

Skákţáttur Morgunblađsins: Magnús Carlsen lagđi Anand ađ velli

Ekki er neinum blöđum um ţađ ađ fletta ađ frćndur okkar Norđmenn standa nú fremstir Norđurlandaţjóđanna á skáksviđinu, ţökk sé Magnúsi Carlsen sem á nýbirtum stigalista FIDE trónir langefstur međ 2.826 elo-stig. Í 2. sćti er Venselin Topalov međ 2.803...

Henrik vann í lokaumferđinni

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2528) vann danska FIDE-meistarann Mads Andersen (2382) í níundu og síđustu umferđ Xtracon-mótsins sem fram fór í dag. Henrik hlaut 6 vinninga og endađi í 7.-11. sćti. Henri tapar um 16 stigum fyrir frammistöđu sína....

Salaskóli endurheimti annađ sćti eftir sigur á Dönum

Skáksveit Salaskóla endurheimtu annađ sćti á NM grunnskólasveita eftir góđan 3-1 sigur á Danmörku II í lokaumferđinni. Páll Andrason og Birkir Karl Sigurđsson unnu en Eiríkur Örn Brynjarsson og Guđmundur Kristinn Lee gerđu jafntefli. Íslenska sveitin...

MR Norđurlandameistari framhaldsskóla!

Skáksveit Menntaskólans í Reykjavíkur er norđurlandameistari annađ áriđ í röđ. Í lokaumferđinni vannst 4-0 sigur á Finnlandi II. Sveitin fékk 10 vinninga af 12 mögulegum og fékk hálfum vinningi meira en sćnska sveitin en sigur MR á ţeirri sveit í fyrstu...

NM framhaldsskólasveita: MR sigrađi finnska sveit 3˝-˝

Skáksveit Menntaskólans í Reykjavík vann stórsigur á annarri finnsku sveitinni 3˝-˝ vinning í 2. umferđ Norđurlandamóts framhaldsskólasveita sem fram fór í morgun í Pori í Finnlandi. Sverrir Ţorgeirsson, Bjarni Jens Kristinsson og Jóhanna Björg...

NM grunnskólasveita: Tap gegn Finnum

Skáksveit Salaskóla tapađi 1˝-2˝ fyrir finnsku sveitinni í 4. umferđ NM grunnskólasveita sem fram fór í morgun. Páll Andrason, Eiríkur Örn Brynjarsson og Birkir Karl Sigursson gerđu jafntefli en Guđmundur Kristinn Lee tapađi. Sveitin er í ţriđja sćti en...

110 ára afmćlismót Taflfélags Reykjavíkur - Haustmótiđ 2010

110 ára afmćlismót Taflfélags Reykjavíkur - Haustmótiđ 2010 hefst sunnudaginn 26. september kl.14. Mótiđ er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og jafnframt meistaramót T.R. Ţađ er áratuga gömul hefđ fyrir hinu vinsćla Haustmóti og er ţađ...

Henrik vann í áttundu umferđ

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2528) vann danska skákmanninn Thomas Larsen (2076) í áttundu og nćstsíđstu umferđ Xtracon-mótsins, sem fram fór í dag. Henrik hefur 5 vininga og erí 11.-22. sćti. Efstir međ 6˝ vinning eru úkraínski stórmeistarinn Yuri...

NM framhaldsskólasveita: MR sigrađi Svía í 1. umferđ

Skáksveit Menntaskólans í Reykjavík sigrađi sćnsku sveitina 2˝-1˝ vinning í fyrstu umferđ Norđurlandamóts framhaldsskólasveita sem fram fór í dag í Pori í Finnlandi. Sverrir Ţorgeirsson og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir unnu, Bjarni Jens Kristinsson gerđi...

NM grunnskólasveita: Jafntefli gegn Svíum

Ritstjórinn var vart búinn ađ skrá úrslit í 2. umerđ NM barnaskólasveita ađ úrslitin í 3. umferđ bárust. Íslenska liđiđ gerđi ţá 2-2 jafntefli viđ sveit Svía. Guđmundur Kristinn Lee vann, Eiríkur Örn Brynjarsson og Birkir Karl Sigurđsson gerđu jafntefli...

Bent Larsen

Skák.is barst eftirfarandi minningargrein um Bent Larsen frá Gunnari Finnlaugssyni. Skákkonungurinn og mannlífsriddarinn Bent Larsen er horfinn af skákborđi lífsins. Auk ţess ađ vera afburđa skákmađur var hann einnig skemmtilegur fyrirlesari, ásamt ţví...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.9.): 4
  • Sl. sólarhring: 80
  • Sl. viku: 188
  • Frá upphafi: 8780915

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband