Leita í fréttum mbl.is

Ól í skák: Svíar og Írar á morgun

Íslenska sveitin í opnum flokki Íslensku liđin mćta liđum Svía og Íra í 2. umferđ Ólympíuskákmótsins sem fram fer í fyrramáliđ.   Liđiđ í opnum flokki mćtir liđa Svía og kvennaliđiđ mćtir liđi Íra.   Umferđin hefst kl. 9.   Rétt er ađ minna á beinar útsendingar frá öllum skákum mótsins.  

Liđsuppstillingar liđsins liggja fyrir í nótt.

Liđ Svía:

1 GM Berg Emanuel 2616 SWE
2 GM Agrest Evgenij 2585 SWE
3 GM Hillarp Persson Tiger 2517 SWE
4 GM Cicak Slavko 2568 SWE
5 GM Grandelius Nils 2500 SWE 

Međalstig Svíanna eru 2527 en til samanburđar eru međalstig íslensku sveitarinnar 2489 skákstig. 

Liđ Íra:

1 Shaughnessy Elizabeth 0
2 Alfred Emily 0
3 Hearne Sarah-Jane 0
4 WCM O'Boyle Una 0
5 Benson Nicola 1407 


Stórsigur á Haítí - tap gegn Pólverjum

Kirsan og HjörvarÍslenska liđiđ í opnum flokki vann stórsigur á Haítibúum í fyrstu umferđ Ólympíuskákmótsins í Síberíu í Rússland  Hannes Hlífar Stefánsson, brćđurnir Bragi og Björn Ţorfinnssynir og Hjörvar Steinn Grétarsson unnu allir fremur góđa sigra.  Íslenska kvennaliđiđ tapađi 0-4 fyrir sterku pólsku liđi.

Ađstćđur á skákstađ og mótsstađ eru allar hinar bestu og allir liđsmenn í góđu standi.  Pörun fyrir ađra umferđ, sem fram fer í fyrramáliđ og hefst kl. 9, er vćntanleg um 16-17.   Gera má ráđ fyrir ađ liđiđ opnum flokki mćti mjög sterkri Viđ stelpurnarsveit.  

Hćgt er ađ horfa á allar skákir mótsins beint (sjá tenglasafn neđst).

Ritstjóri vill sérstaklega benda á myndaalbúm mótsins en ţar má finna fjölda mynda frá fyrstu umferđ og glćsilegri setningu sem fram fór í gćr.


Úrslit 1. umferđar:

Sanon Mondoly 2120GMStefansson Hannes 25850-1
Luxama Jacques 0IMThorfinnsson Bragi 24150-1
Lebrun Piersont 1956IMThorfinnsson Bjorn 24040-1
Bazil Joslin 0 Gretarsson Hjorvar Steinn 23980-1

GMSocko Monika 2486WGMPtacnikova Lenka 22821-0
WGMZawadzka Jolanta 2410 Thorsteinsdottir Hallgerdur 19951-0
WGMMajdan-Gajewska Joanna 2333 Finnbogadottir Tinna Kristin 17811-0
IMDworakowska Joanna 2315 Johannsdottir Johanna Bjorg 17811-0

 


Ólympíuskákmótiđ hafiđ - brćđur tefla í fyrsta sinn fyrir Íslands hönd

Picture 069

39. Ólympíuskákmótiđ er hafiđ í Khanty Mansiysk í Síberíu í Rússlandi.  Brćđur tefla í fyrsta sinn fyrir Íslands hönd á Ólympíuskakmóti en Bragi og Björn Ţorfinnssynir tefla ásamt ţeim Hannesi Hlífari Stefánssyni og Hjörvari Steini Grétarssyni í opnum flokki gegn sveit Haítí.  Héđinn Steingrímsson hvílir.   Í kvennaflokki tefla Lenka Ptácníková, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Tinna Kristín Finnbogadóttir og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir.  Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir hvílir.

Björn, Hjörvar, Tinna og Jóhanna Björg eru öll ađ tefla sína fyrstu skák á Ólympíuskakmóti. 


Ól í skák: Pistill nr. 3

Í gćr var Ólympíumótiđ sett međ pompi og prakt Mikiđ sjóv eins og sjá í međfylgjandi myndum. Mikiđ dansađ, dansandi taflmenn, og tefld var skák međ lifandi mönnum. Ég ćtla ađ sleppa ţví ađ upplýsa hvađ skák sé hérna á ferđinni. Treysti ţví ađ...

Ól í skák: Haíti og Pólland í 1. umferđ

Pörun fyrstu umferđar Ólympíuskákmótsins liggur fyrir. Andstćđingar í opna flokknum verđur liđ Haíti og en stelpurnar mćta sterku liđi Pólverja. Liđ Haíti: Bo. Name Rtg 1 Sanon Mondoly 2120 2 Luxama Jacques 0 3 Lebrun Piersont 1956 4 Bazil Joslin 0 5...

Haustmót SA hefst á sunnudag

Haustmót Skákfélags Akureyrar 2010 hefst sunnudaginn 26. september kl. 14:00. Mótiđ er um leiđ meistaramót Skákfélags Akureyrar. Teflt verđur í félagsheimili skákfélagsins í Íţróttahöllinni viđ Skólastíg. Tefldar verđa sjö umferđir eftir Monrad kerfi....

Geđveikir dagar í Reykjanesbć

Skákmót verđur haldiđ í Reykjanesbć í tilefni Geđveikra daga. Telfdar verđa hrađskákir međ 7 mínútna umhugsunartíma og er stefnt ađ 8-10. umferđum. Ţegar mótiđ er hálfnađ verđur gerđ kaffipása og veitingarnar eru gefnar af Nýja bakarí í Keflavík. Mótiđ...

110 ára afmćlismót Taflfélags Reykjavíkur - Haustmótiđ 2010

110 ára afmćlismót Taflfélags Reykjavíkur - Haustmótiđ 2010 hefst sunnudaginn 26. september kl.14. Mótiđ er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og jafnframt meistaramót T.R. Ţađ er áratuga gömul hefđ fyrir hinu vinsćla Haustmóti og er ţađ...

Ól í skák: Fararstjórapistill nr. 2

Ţessi pistill er ađ mestu skrifađur í flugvél frá Munchen frá Khanty en klárađur í hótelherbergi í Khanty ađ morgni. Á flugleiđinni i til Khanty var flogiđ yfir Tékkland, Pólland og Hvíta Rússland. Liđiđ í gćrkvöldi (laugardagskvöld) var nokkuđ ţreytt...

Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 20. september og hefst mótiđ kl. 20:00 . Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun...

Tómas sigrađi á 15 mínútna móti - Áskell á opnu húsi

Fyrsta 15 mínútna mót vetrarins fór fram í félagsheimili Skákfélagsins í Íţróttahöllinni í gćr. Átta skákmenn mćttu til leiks, missáttir viđ árangur sinna manna í leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Leikar enduđu ţannig ađ Tómas Veigar landađi flestum...

Ól í skák - Fararstjórapistill nr. 1

Ritstjóri stefnir á daglega pistla frá Ólympíuskákmótin og ferđalaginu í kringum ţađ. Ferđalagiđ hófst í dag og ţví miđur bar strax til tíđinda. Davíđ Ólafsson, liđsstjóri kvennaliđsins, ţurfti ađ persónulegum ástćđum ađ draga sig úr hópnum međ skömmum...

Ólympíuliđin hituđu upp í Kringlunni í dag

Íslensku ólympíuliđin hituđu upp í Kringlunni í dag en ţar fór fram Bođsmót í tilefni mótsins sem hefst á ţriđjudag í Síberíu. Allir međlimirnir ólympíusveitanna létu sjá sig auk "gamalla" ólympíukempa eins og Jóhanns Hjartarsonar, Jón L. Árnasonar,...

Skákţáttur Morgunblađsins: Hitađ upp fyrir Ólympíuskákmótiđ

slendingar senda liđ í karla- og kvennaflokki á Ólympíuskákmótinu sem hefst í Khanty Manyisk í Síberíu 21. september. Karlasveitin er skipuđ Hannesi Hlífari Stefánssyni, Héđni Steingrímssyni, Braga Ţorfinnssyni, Birni Ţorfinnssyni og Hjörvari Steini...

Davíđ gerist Víkingur

FIDE-meistarinn Davíđ Kjartansson (2294) er genginn til liđs viđ Víkingaklúbbinn úr Skákdeild Fjölnis ţar sem hann hefur veriđ síđustu ár.

Bođsmót í Kringlunni í dag vegna Ólympíuskákmótsins

Ólympíuskákmótiđ fer fram í Khanty Mansiysk í Síberíu í Rússlandi, dagana 21. september - 3. október nk. Ísland sendir venju samkvćmt liđ bćđi í opinn flokk sem og kvennaflokk. . Skáksamband Íslands ćtlar í tilefni ţess ađ standa fyrir Bođsmóti í skák...

Eiríkur Örn Brynjarsson sigurvegari á fyrsta fimmtudagsmóti TR í vetur

Fimmtudagsmótin fóru af stađ međ látum í TR í gćr. Baráttan var rauđglóandi viđ toppinn og úrslit hvergi nćrri ljós fyrr en ađ lokinni síđustu umferđ. Fyrir hana voru Eiríkur Örn Brynjarsson (5,5) og Elsa María Kristínardóttir (5) efst. Ţau töpuđu hins...

Hellismenn sigruđu í Hrađskákkeppni taflfélaga

Taflfélagiđ Hellir sigrađi Taflfélag Reykjavíkur örugglega í úrslitum Hrađskákkeppni taffélaga međ 47˝ gegn 24˝ og nćldu sér ţar međ í sinn sjöunda titil í ţessari keppni. Grunninn ađ sigrinum lögđu Hellismenn í fyrri hlutanum ţar sem ţeir unnu allar...

Verđlaunahafar á Meistaramóti Hellis

Búiđ er ađ taka saman hverjir eru verđlaunahafar á Meistaramóti Hellis og má finna skrá yfir ţá hér ađ neđan. Einnig er allar skákir mótsins ađgengilegar en ţađ var Eyjólfur Ármannsson sem sló ţćr inn. Ađalverđlaun: Hjörvar Steinn Grétarsson kr. 25.000...

Bođsmót í skák í Kringlunni á morgun í tilefni Ólympíuskákmótsins

Ólympíuskákmótiđ fer fram í Khanty Mansiysk í Síberíu í Rússlandi, dagana 21. september - 3. október nk. Ísland sendir venju samkvćmt liđ bćđi í opinn flokk sem og kvennaflokk. Íslensk skákhreyfing ćtlar í tilefni ţess ađ standa fyrir Bođsmóti í skák viđ...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.9.): 4
  • Sl. sólarhring: 84
  • Sl. viku: 188
  • Frá upphafi: 8780915

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 107
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband