21.9.2010 | 18:44
Ól í skák: Svíar og Írar á morgun
Íslensku liđin mćta liđum Svía og Íra í 2. umferđ Ólympíuskákmótsins sem fram fer í fyrramáliđ. Liđiđ í opnum flokki mćtir liđa Svía og kvennaliđiđ mćtir liđi Íra. Umferđin hefst kl. 9. Rétt er ađ minna á beinar útsendingar frá öllum skákum mótsins.
Liđsuppstillingar liđsins liggja fyrir í nótt.
Liđ Svía:
1 GM Berg Emanuel 2616 SWE
2 GM Agrest Evgenij 2585 SWE
3 GM Hillarp Persson Tiger 2517 SWE
4 GM Cicak Slavko 2568 SWE
5 GM Grandelius Nils 2500 SWE
Međalstig Svíanna eru 2527 en til samanburđar eru međalstig íslensku sveitarinnar 2489 skákstig.
Liđ Íra:
1 Shaughnessy Elizabeth 0
2 Alfred Emily 0
3 Hearne Sarah-Jane 0
4 WCM O'Boyle Una 0
5 Benson Nicola 1407
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar
- Chess-Results (opinn flokkur)
- Chess-Results (kvennaflokkur)
- Chessdom
- Myndaalbúm
21.9.2010 | 15:00
Stórsigur á Haítí - tap gegn Pólverjum
Íslenska liđiđ í opnum flokki vann stórsigur á Haítibúum í fyrstu umferđ Ólympíuskákmótsins í Síberíu í Rússland Hannes Hlífar Stefánsson, brćđurnir Bragi og Björn Ţorfinnssynir og Hjörvar Steinn Grétarsson unnu allir fremur góđa sigra. Íslenska kvennaliđiđ tapađi 0-4 fyrir sterku pólsku liđi.
Ađstćđur á skákstađ og mótsstađ eru allar hinar bestu og allir liđsmenn í góđu standi. Pörun fyrir ađra umferđ, sem fram fer í fyrramáliđ og hefst kl. 9, er vćntanleg um 16-17. Gera má ráđ fyrir ađ liđiđ opnum flokki mćti mjög sterkri sveit.
Hćgt er ađ horfa á allar skákir mótsins beint (sjá tenglasafn neđst).
Ritstjóri vill sérstaklega benda á myndaalbúm mótsins en ţar má finna fjölda mynda frá fyrstu umferđ og glćsilegri setningu sem fram fór í gćr.
Úrslit 1. umferđar:
Sanon Mondoly | 2120 | GM | Stefansson Hannes | 2585 | 0-1 |
Luxama Jacques | 0 | IM | Thorfinnsson Bragi | 2415 | 0-1 |
Lebrun Piersont | 1956 | IM | Thorfinnsson Bjorn | 2404 | 0-1 |
Bazil Joslin | 0 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2398 | 0-1 |
GM | Socko Monika | 2486 | WGM | Ptacnikova Lenka | 2282 | 1-0 |
WGM | Zawadzka Jolanta | 2410 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | 1995 | 1-0 | |
WGM | Majdan-Gajewska Joanna | 2333 | Finnbogadottir Tinna Kristin | 1781 | 1-0 | |
IM | Dworakowska Joanna | 2315 | Johannsdottir Johanna Bjorg | 1781 | 1-0 |
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar
- Chess-Results (opinn flokkur)
- Chess-Results (kvennaflokkur)
- Chessdom
- Myndaalbúm
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.9.2010 | 10:30
Ólympíuskákmótiđ hafiđ - brćđur tefla í fyrsta sinn fyrir Íslands hönd
39. Ólympíuskákmótiđ er hafiđ í Khanty Mansiysk í Síberíu í Rússlandi. Brćđur tefla í fyrsta sinn fyrir Íslands hönd á Ólympíuskakmóti en Bragi og Björn Ţorfinnssynir tefla ásamt ţeim Hannesi Hlífari Stefánssyni og Hjörvari Steini Grétarssyni í opnum flokki gegn sveit Haítí. Héđinn Steingrímsson hvílir. Í kvennaflokki tefla Lenka Ptácníková, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Tinna Kristín Finnbogadóttir og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir. Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir hvílir.
Björn, Hjörvar, Tinna og Jóhanna Björg eru öll ađ tefla sína fyrstu skák á Ólympíuskakmóti.
21.9.2010 | 10:29
Ól í skák: Pistill nr. 3
Spil og leikir | Breytt 22.9.2010 kl. 15:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.9.2010 | 19:45
Ól í skák: Haíti og Pólland í 1. umferđ
20.9.2010 | 19:40
Haustmót SA hefst á sunnudag
20.9.2010 | 19:38
Geđveikir dagar í Reykjanesbć
Spil og leikir | Breytt 21.9.2010 kl. 10:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
20.9.2010 | 11:03
110 ára afmćlismót Taflfélags Reykjavíkur - Haustmótiđ 2010
20.9.2010 | 03:30
Ól í skák: Fararstjórapistill nr. 2
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
20.9.2010 | 03:06
Hrađkvöld hjá Helli í kvöld
20.9.2010 | 03:05
Tómas sigrađi á 15 mínútna móti - Áskell á opnu húsi
18.9.2010 | 20:01
Ól í skák - Fararstjórapistill nr. 1
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
17.9.2010 | 23:57
Ólympíuliđin hituđu upp í Kringlunni í dag
Spil og leikir | Breytt 18.9.2010 kl. 15:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
17.9.2010 | 23:47
Skákţáttur Morgunblađsins: Hitađ upp fyrir Ólympíuskákmótiđ
17.9.2010 | 23:34
Davíđ gerist Víkingur
17.9.2010 | 09:23
Bođsmót í Kringlunni í dag vegna Ólympíuskákmótsins
17.9.2010 | 09:18
Eiríkur Örn Brynjarsson sigurvegari á fyrsta fimmtudagsmóti TR í vetur
16.9.2010 | 22:26
Hellismenn sigruđu í Hrađskákkeppni taflfélaga
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.9.2010 | 21:21
Verđlaunahafar á Meistaramóti Hellis
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.9.2010 | 13:46
Bođsmót í skák í Kringlunni á morgun í tilefni Ólympíuskákmótsins
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 4
- Sl. sólarhring: 84
- Sl. viku: 188
- Frá upphafi: 8780915
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 107
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar