Leita í fréttum mbl.is

Bođsmót í Kringlunni í dag vegna Ólympíuskákmótsins

Ólympíuskákmótiđ fer fram í Khanty Mansiysk í Síberíu í Rússlandi, dagana 21. september - 3. október nk.  Ísland sendir venju samkvćmt liđ bćđi í opinn flokk sem og kvennaflokk.   .

Skáksamband Íslands ćtlar í tilefni ţess ađ standa fyrir Bođsmóti í skák viđ Blómatorgiđ Kringlunni föstudaginn 17. september á milli 17 og 19.  Ţar taka ţátt allir liđsmenn beggja liđa auk ţess sem amlar Ólympíukempur eins og Jóhann Hjartarson og Jón L. Árnason verđa međal keppenda.  Friđrik Ólafsson, sem á ekki heimangengt ţar sem hann er staddur í Portoroz í Slóveníu, ţar sem hann náđi eftirminnilegum árangri áriđ 1958, sendir íslensku liđunum sínar bestur kveđjur.   

Međal annarra bođsgesta má nefna međlimi Norđurlandameistara framhaldsskóla, MR, og Norđurlandameisturum barnaskólasveita, Rimaskóla sem og međlimi silfursveita Salaskóla á NM grunnskólasveita.

Landsliđ Íslands fyrir Ólympíumótiđ í skák skipa:

Opinn flokkur:

  • Hannes Hlífar Stefánsson, stórmeistari í skák
  • Héđinn Steingrímsson, stórmeistari í skák
  • Bragi Ţorfinnsson, alţjóđlegur meistari í skák
  • Björn Ţorfinnsson, alţjóđlegur meistari í skák
  • Hjörvar Steinn Grétarsson
Liđsstjóri er Helgi Ólafsson, stórmeistari í skák og skólastjóri Skákskóla Íslands.

Kvennaflokkur:


  • Lenka Ptácníková, stórmeistari kvenna í skák
  • Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir
  • Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir
  • Tinna Kristín Finnbogadóttir
  • Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
Liđsstjóri er Davíđ Ólafsson, FIDE-meistari og kennari viđ Skákskóla Íslands.

Fararstjóri er Gunnar Björnsson, forseti Skáksambands Íslands sem jafnframt verđur fulltrúi á fundi FIDE, alţjóđlega skáksambandsins.

Skákáhugamenn eru hvattir til ađ fjölmenna í Kringluna og styđja á bakviđ íslensku skáklandsliđin.




« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.6.): 4
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 230
  • Frá upphafi: 8766299

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 178
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband