Leita í fréttum mbl.is

Hinir fornu Lewis taflmenn taldir geta veriđ íslenskir

IMG 1766Eftir heimsókn Guđmundar G. Ţórarinssonar og viđrćđur hans viđ frćđimenn Breska ţjóđminjasafnsins á föstudag útiloka ţeir ekki ađ ţessir merku gripir og fornminjar geti veriđ af íslenskum uppruna. 

Í gćr var haldin málstefna um Lewis taflmennina  í Skoska ţjóđminjasafninu í Edinborg ţar sem nú stendur yfir sýning helguđ ţeim.  Ţar kynnti Guđmundur kenningu sína viđ góđar undirtektir.  Ţar var miklu lofsorđi lokiđ á íslenskar gullaldarbókmenntir hjá öđrum fyrirlesurum og sagt ađ skođa mćtti ţessa fornu taflmenn í ljósi Íslendingasagnanna,  hvort tveggja vćri ómetanlegt fyrir Norđur-Evrópska menningu.

Ţeir frćđimenn svo sem Dr. David Caldwell og Dr. Alex Woolf sem höfđu gefiđ lítiđ fyrir kenningu Guđmundar fyrirfram gáfu ţar mjög eftir og viđurkenndu ađ hann hefđi mikiđ til síns máls og ţökkuđu framlag hans til umrćđunnar um uppruna ţessara merku muna.  IMG 1711

Óhćtt er ađ segja ađ eftir ţessa fundi og kynningu sé nú almennt viđkennt međal ţeirra sem gerst ţekkja ađ eins líklegt sé ađ Lewis list- og taflgripirnir séu íslenskir ađ uppruna en ekki gerđir í Ţrándheimi eins og hingađ til hefur veriđ haldiđ fram.  Má ţví vćnta ţess ađ kynning ţeirra muni taka miđ af ţví hér eftir.

Mikil umfjöllun hefur veriđ um ţessa athyglisverđu og nýstárlegu kenningu Guđmundar í alţjóđlegum fjölmiđlum síđustu daga, svo sem í The New York Times, The Scotsman og Daily Telagraph hér í Bretlandi, fyrir málstefnuna og nú er yfirgripsmikill frétt á ChessBase.com um ţetta efni.

Í The Scotsman stađfestir talsmađur the British Museum ţađ sem fram kemur hér ađ ofan um ađ hugsanlegt sé ađ taflmennirnir séu íslenskir, enda ţótt annađ hafi hingađ til veriđ taliđ líklegra.

Ţá  eru Lewis listmunirnir sagđir vera merkustu taflmenn sögunnar og eru meira ađ segja nú taldir međal 5 mikilvćgustu fornleifa í eigu British Musemum/Breska Ţjóđminjasafnsins og kennir ţar ţó margra grasa.

Athygli vekur ađ á forsíđu leiđarvísis British Museum um taflmennina trónir mynd af "berserknum", stađgengli hróksins, sem sýnir hvađ ţessum fornu munum er gert ţar hátt undir höfđi.  Samkvćmt kenningu Guđmundar telur hannađ ţeir hafi veriđ skornir út úr rostungstönnum af Margréti hinni högu í Skálholti 1180-1200 í smiđju Páls Jónssonar biskups.

Sjá nánar á www.leit.is/lewis

Tengill á greinarnar í The Scotsman og the Telegraph ofl.

Myndaalbúm (ESE)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţeir eru semsé HUGSANLEGA íslenskir. Ţađ er ekki veriđ ađ halda ţví fram ađ ţeir séu ţađ heldur ađ ţađ sé möguleiki.

Guđni Ágústsson hefur veriđ ađ rćđa um safn tengt Bobby Fischer og Friđrik Ólafssyni. Ţá tillögu kom ég međ upphaflega á blogginu, ţađ er safn tengt Bobby Fischer.

Skáksaga Íslendinga er auđvitađ mjög merkileg, og blandast Bobby Fischer inn í ţá mynd. 

Ljóst ţykir mér ađ ţáttur Freysteins Ţorbergssonar sé meiri en menn almennt ćtla.

Helgarskákmótin og margt fleira Fiske safniđ og munir frá hinum ýmsu einvígum og mótum hérlendis.

Ţetta myndi vekja Heimsathygli og auk ţess styrkja ferđamannaiđnađinn verulega.

Erlingur Ţorsteinsson (IP-tala skráđ) 14.9.2010 kl. 15:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.6.): 9
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 219
  • Frá upphafi: 8766325

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 161
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband