Leita í fréttum mbl.is

Laugardagsćfingar T.R. hefjast 11. september

Áratuga löng hefđ er fyrir laugardagsćfingum Taflfélags Reykjavíkur.  Ţćr hefjast aftur eftir sumarfrí laugardaginn 11. september kl. 14.  Ađ venju fara ćfingarnar fram í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12.

Í fyrra mćtti oftar en ekki vel á fjórđa tug barna á ćfingarnar en alls voru í kringum 100 börn sem sóttu ţćr.  Á ćfingunum eru sett upp skákmót, skákkennsla fer fram og skákţrautir leystar ásamt ýmsum öđrum uppákomum.  Ţá er bođiđ upp á léttar veitingar um miđbik ćfinganna en sá partur er orđinn órjúfanlegur hluti af ćfingunum hjá börnunum.

Haldiđ er utan um mćtingu og árangur barnanna og hverri ćfingu er gerđ góđ skil í ítarlegum pistlum.

Ađgangur er ókeypis og eru ćfingarnar ćtlađar börnum fćddum 1997 og síđar.

Umsjón međ laugardagsćfingunum skipta ţćr međ sér, Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir, formađur T.R. og Elín Guđjónsdóttir sem situr í stjórn félagsins.

Skákkennarar eru Torfi Leósson og Ólafur Kjartansson, félagsmenn í T.R.  Báđir eru ţeir sterkir skákmenn međ yfir 2000 elo-stig.

Pistlar laugardagsćfinga veturinn 2009-2010

Myndir frá laugardagsćfingum


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 17
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 238
  • Frá upphafi: 8765214

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 140
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband