Leita í fréttum mbl.is

TR sigrađi SFÍ í Hrađskákkeppni taflélaga

skakfelag_islands_1022832.jpgViđureign Skákfélags Íslands og Taflfélags Reykjavíkur í Hrađskákkeppni taflfélaga fór fram í húsakynnum Skáksambands Íslands síđastliđiđ ţriđjudagskvöld. Elsta taflfélag landsins, hiđ 110 ára gamla Taflfélag Reykjavíkur, sigrađi ţađ yngsta, hiđ 4 mánađa gamla Skákfélag Íslands, örugglega međ 50 vinningum gegn 22. Stađan í leikhléi var 10,5  - 25,5 TR í vil.

Bestir í liđ SFÍ voru Sigurđur Dađi Sigfússon 7,5/12 og Örn Leó Jóhannsson 6/12 en bestir TR-inga voru Guđmundur Kjartansson 11/12, Dađi Ómarsson 10/11 og Hrafn Loftsson 10/12.

Ţađ er ţví ljóst ađ í undanúrslitum Hrađskákkeppni taflfélaga mćtast annars vegar Hellismenn og Bolvíkingar og hins vegar Taflfélag Reykjavíkur og Skákdeild Hauka. Undanúrslitum á ađ vera lokiđ eigi síđar en 9. september en úrslitaviđureignin fer svo vćntanlega fram miđvikudaginn 15. september nćstkomandi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 135
  • Frá upphafi: 8765521

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband