Leita í fréttum mbl.is

NM stúlkna: Veronika í ţriđja sćti í c-flokki

Picture 079Ţađ gekk á ýmsu hjá íslensku stúlkunum í ţriđju umferđ NM stúlkna sem fram fór í dag.  Í a-flokki sigruđu Sigríđur Björg Helgadóttir og Hallgerđur Helgadóttir í sínum skákum, Elín Nhung í b-flokki og Veronika Steinunn Magnúsdóttir og Sonja María Friđriksdóttir í c-flokki.  Hrund Hauksdóttir, sem teflir í b-flokki gerđi jafntefli.  Ađrar skákir íslensku stúlknanna töpuđust.  Fjórđa og nćstsíđasta umferđ, fer fram í fyrramáliđ, og hefst kl. 10.

Stađan íslensku skákstúlknanna.

A-flokkur (1990-93):

  • 4.-6. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Sigríđur Björg Helgadóttir 1,5 v.
  • 7.-8. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 1 v.
  • 9.-10. Tinna Kristín Finnbogadóttir 0,5 v.
Efstar međ 2,5 vinning eru Inna Agrest, Svíţjóđ, Herborg Hansen, Fćreyjum, og Line Jin Jörgensen, Noregi.

B-flokkur (1994-96):

  • 5.-6. Hrund Hauksdóttir 1,5 v.
  • 7.-8. Elín Nhung 1 v.
  • 10. Hulda Rún Finnbogadóttir 0 v.
Efstar međ 2,5 vinning eru Linda Astrom og Jessica Bengtsson, Svíţjóđ, og Amelia Heiring Lindeström, Danmörku.

C-flokkur (1997-:

  • 3.-7. Veronika Steinunn Magnúsdóttir 2 v.
  • 8.-12.Sóley Lind Pálsdóttir, Sonja María Friđriksdóttir og Tara Sóley Mobee 1 v.
  • 13.-14. Hildur Berglind Jóhannsdóttir og Donika Kolica og  0 v.
Efstar međ fullt hús eru Ina Kramer, Svíţjóđ, og Jarani Suntharalingam, Noregi.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 25
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 304
  • Frá upphafi: 8764835

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 170
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband