Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2018

Skákţáttur Morgunblađsins: Ţú ert kóngspeđsmađur

Seinni umferđ Íslandsmóts skákfélaga hefur undanfarin ár fariđ svo nálćgt dagskrá Reykjavíkurskákmótsins ađ úrslit og viđureignir hafa ţví ekki alltaf fengiđ verđskuldađa athygli. Eins og komiđ hefur fram vann Víkingaklúbburinn öruggan sigur međ einu hćsta vinningshlutfalli í sögu keppninnar. Ţess ber ţó ađ geta ađ liđiđ sem hafnađi í 2. sćti, Huginn, fékk fleiri mótsstig og réđi ţar mestu sigurinn yfir Víkingaklúbbnum í lokaumferđinni. Greinarhöfundur deilir ţeirri skođun međ fjölmörgum ađ löngu sé tímabćrt ađ taka upp stigafyrirkomulagiđ eins og í ţýsku Bundesligunni, á ólympíumótum og víđar. Ţetta er ekki sett fram til ađ gera lítiđ úr frammistöđu Íslandsmeistaranna sem unnu góđan sigur eftir ţeim leikreglum sem í gildi voru.

Í síđustu viku skilađi Dađi Ómarsson ţví ágćta verki ađ fćra inn á skrár allar skákir 1. og 2. deildar. Ţetta er mikiđ verk og ţakkarvert og margar athyglisverđar skákir sjá nú dagsins ljós. Ein sú umtalađasta var viđureign Margeirs Péturssonar á 3. borđi gegn litháíska stórmeistaranum Kveinys í keppni TR viđ Víkingaklúbbinn. Eftir vafasama byrjun hitti Margeir á sterka leiki í flóknu miđtafli og var međ unniđ tafl ţegar hér var komiđ sögu:

G4712NT3QÍslandsmót skákfélaga 2017-18, 7. umferđ:

Margeir – Kveinys

36. Hf1!

Svartur vonađist til ađ geta leikiđ 36. ...Rgf3 en nú valdar hrókurinn f3- reitinn og hótar mátsókn.

36.... Rd7

Eini leikurinn en hvítur á 37. Hf7 og svartur er varnarlaus, t. 37.... Hc8 38. Dc3 eđa 38. Hh7.

37. bxc6??

Hrikalegur afleikur sem ekki er hćgt ađ skýra međ öđru en ćfingaleysi.

37..... Dxa5

– og hvítur gafst upp.

Hin ţétta dagskrá mótsins gat af sér margar yfirsjónir jafnvel hjá hinum sterkustu meisturum. Ţannig misstu Hannes Hlífar og Hjörvar Steinn vćnlegar stöđur niđur í tap í viđureign Hugins og TR.

Ef hćgt er ađ draga lćrdóm af nćstu skák ţá er hann sá ađ enginn skyldi stóla á ćfingaleysi hjá „gömlu brýnunum.“ Dađi Ómarsson vann glćsilegan sigur á Nóa Síríus-mótinu í fyrra og vann ţá t.d. Jón L. Árnason sem var eitthvađ ađ ţćfast í vćngtafli. Viđ svipađ tćkifćri nokkrum áratugum fyrr – eftir 1. Rg1-f3 – stóđ sjálfur Mikhael Tal yfir Jóni og sagđi honum ađ ţetta ćtti hann ekki ađ gera. Af hverju? spurđi Jón á móti. Vegna ţess ađ ţú ert kóngspeđsmađur, var svariđ. Hvort töframađurinn hafi vitjađ Jóns fyrir eftirfarandi skákina liggur ekki fyrir en hann tefldi alltént í stíl meistarans:

Íslandsmót skákfélaga 2017-18, 7. umferđ:

Jón L. Árnason – Dađi Ómarsson

Sikileyjarvörn

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Bd3 Bc5 6. Rb3 Be7 7. 0-0 d6 8. c4 b6 9. Rc3 Rf6 10. f4 0-0 11. Df3 Bb7 12. Bd2 Rbd7 13. Kh1 Dc7 14. Hae1 Hfe8

Allt eftir „bókinni“ en Jón hefur margsinnis međhöndlađ svipađar stöđur međ góđum árangri.

15. Rd4 g6 16. Dh3 e5 17. Rf3 exf4 18. Bxf4 Rc5 19. Rg5 h6 

G8312NQ0720. Rxf7!

Tilfinningin fyrir stöđunni svíkur ekki. Allir menn hvíts eru tilbúnir til sóknar.

20..... Kxf7 21. e5 Rxd3 22. Dxd3 dxe5 23. Bxe5 Had8 24. Rd5! Bxd5 25. cxd5 Hd6

Betra var 25.... Dc5 en „vélarnar“ segja mér ađ hvítur eigi ađ vinna eftir 26. b4! Dxb4 27. He4 Dc5 28. De2! o.s.frv.

26. Bxd6 Dxd6 27. He6! Db4 28. De2 Da4 29. De5 Dh4 30. d6

– og svartur gafst upp.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 21. apríl. 

Skákţćttir Morgunblađsins


Vignir Vatnar efstur á hrađkvöldi Hugins

Vignir Vatnar Stefánsson og Örn Leó Jóhannsson voru efstir og jafnir á hrađkvöldi Hugins sem fram fór síđastliđiđ mánudagskvöld 7. maí sl. međ 6,5v af sjö mögulegum. Ţeir gerđu jafntefli í innbyrđis viđureign í fjórđu umferđ en sýndu enga miskunn í öđrum viđureignum. Vignir Vatnar var hins vegar stigi hćrri og hlaut fyrsta sćtiđ en Örn Leó varđ annar. Ţriđji var svo Gauti Páll Jónsson međ 5v og geta menn giskađ fyrir hverjum hann tapađi eđa bara litiđ á chess-results.

Tölvan dró töluna 5 ađ ţessu sinni og vann Vigfús ţví í happdrćttinu annađ skiptiđ í röđ og hefur hann eiginlega tekiđ viđ hlutverki Björgvins sem hinn heppni í ţessum úrdrćtti á hrađkvöldunum. Eins og síđast ţegar Vignir og Vigfús fengu verđlaun á hrađkvöldi ţá valdi Vignir Vatnar gjafabréf frá Dominos og Vigfús Saffran. Nćsta hrađkvöld verđur mánudaginn 28. maí en ţá verđur búiđ ađ kjósa.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

  1. Vignir Vatnar Stefánsson, 6,5v/7
  2. Örn Leó Jóhannsson, 6,5v
  3. Gauti Páll Jónsson, 5v
  4. Hörđur Jónasson, 4v
  5. Vigfús Ó. Vigfússon, 4v
  6. Björn Grétar Stefánsson, 4v
  7. Sigurđur Freyr Jónatansson, 3,5v
  8. Jón Úlfljótsson, 3,5v
  9. Hjálmar Sigurvaldason, 3v
  10. Alexander Már Brynjarsson, 3v
  11. Rigon Jón Kaleviqi, 2v
  12. Snorri Már Friđriksson, 1v
  13. Róbert Kaleviqi, 1v

Lokastađan í chess-results:


Ţorsteinn teflir í Búdapest

FIDE-meistarinn, Ţorsteinn Ţorsteinsson (2299), situr ţessa dagana ađ tafli á First Saturday-mótinu í Búdapest. Ţorsteinn teflir í GM-flokki og er nćststigalćgstur keppenda. Eftir fjórar umferđir hefur Ţorsteinn 1 vinning. Í ţriđju umferđ gerđi hann jafntefli viđ úkraínska stórmeistarann Eldar Gasanov (2482). 

Nánar um árangur Ţorsteins á Chess-Results


Fjölmenn og fjörug Vorhátíđ Taflfélags Reykjavíkur

20180506_134347

Vorhátíđ Taflfélags Reykjavíkur fór fram sunnudaginn 6.maí í húsakynnum félagsins ađ Faxafeni 12. Dagskráin var fjölbreytt og skemmtileg og hófst međ ţví ađ nýjasti stórmeistari TR/Íslands, Bragi Ţorfinnsson var bođinn velkominn. Bragi byrjađi ungur ađ tefla og fór fljótlega á skákćfingar í TR og hlustuđu krakkarnir međ mikilli athygli á frásögn Braga um skákiđkun hans sem barns og ráđ hans um hvađ ţarf ađ gera til ađ verđa stórmeistari.

Síđan skoruđu krakkarnir Braga á hólm í skák sem sýnd var međ skjávarpa á stóru tjaldi. Torfi Leósson, skákţjálfari, valdi úr uppréttum höndum krakkanna ţegar ţeir áttu leik.

Fór svo ađ Bragi vann sigur, eftir ađ kóngur krakkanna lenti í ógöngum og endađi á a7. Engu ađ síđur hugrakkur kóngur ţar á ferđ og allt var ţetta á léttu nótunum!Nćst á dagskránni var skákbođhlaup. Mćttir voru 36 krakkar og var ţeim skipt í fjögur níu manna liđ, ţar sem aldur krakkanna í hverju liđi spannađi frá 5 árum upp í 13 ár. Mjög góđ stemning í öllum liđum og flott samvinna. Ţađ var mikill handagangur í öskjunni, sérstaklega ţegar 10 mínúturnar á klukkunni voru ađ nálgast núlliđ! Fóru leikar svo ađ “Hoppandi hrókar” unnu “Liđ tvö” 6-2 og “Nei” vann liđiđ “Skákmađur” međ sama mun 6:2.

Eftir ţetta var frjáls taflmennska í 10 mínútur á međan skákţjálfarar tóku fram medalíur og hressinguna.

Ţá var komiđ ađ medalíunum. Veittar voru medalíur fyrir Íslandsmót unglingasveita, ţar sem medalíur voru ekki til fyrir alla ţegar mótiđ fór fram í Garđabć í desember. 

Ţau sem fengu medalíur fyrir Íslandsmót unglingasveita eru ţessi liđ/liđsmenn:

  • C-liđ: Adam Omarsson, Alexander Björnsson, Ingvar Wu Skarphéđinsson, Tristan Theodór Thoroddsen, Gabríel Sćr Bjarnţórsson.
  • D-liđ: Einar Tryggvi Petersen, Bjartur Ţórisson, Jósef Omarsson, Freyr Grímsson.
  • E-liđ: Soffía Berndsen, Ásthildur Helgadóttir, Anna Katarina Thoroddsen, Elsa Kristín Arnaldardóttir.
  • F-liđ: Katrín María Jónsdóttir, Hildur Birna Hermannsdóttir, Elín Lára Jónsdóttir, Gerđur Gígja Óttarsdóttir.
  • G-liđ: Sigurđur Steinsson, Einar Helgi Dóruson, Stefán Geir Hermannsson, Daníel Davíđsson.
  • H-liđ: Emil Kári Jónsson, Rigon Kaleviqi, Róbert Kaleviqi, Jón Björn Margrétarson, Ísak Smári Svavarsson. 

Ţau sem fengu medalíur fyrir góđa mćtingu á skákćfingum í vetur voru: 

Byrjendaćfingarnar (Torfi Leósson)
1. Svavar Óli Stefánsson
2. Jón Sölvi Sigurđarson
3. Kristófer Árni Davíđsson, Elín Lára Jónsdóttir
 
Stelpuskákćfingar (Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir)
1. Iđunn Helgadóttir
2. Ţóra Magnúsdóttir
3. Bergţóra Helga Gunnarsdóttir, Hildur Birna Hermannsdóttir
 
Laugardagsćfingarnar kl. 14 (Gauti Páll Jónsson)
1. Ingvar Wu, Rayan Sharifa.
2. Benedikt Ţórisson, Adam Omarsson, Einar Tryggvi Petersen
3. Bjartur Ţórisson, Jósef Omarsson.

Framhaldsflokkur (Björn Ívar Karlsson)

1. Iđunn Helgadóttir
2. Daníel Davíđsson, Einar Helgi Dóruson
3. Benedikt Ţórisson, Ingvar Wu Skarphéđinsson

Ađ lokum var svo “sparihressing”. Bođiđ var upp á magnađa súkkulađinammitertu frá Myllunni, sem viđ mćlum svo sannarlega međ! Ţetta var kćrkomin hressing á skemmtilegri skákćfingu.

Viđ skákţjálfarar í  TR ţökkum kćrlega fyrir veturinn og óskum ykkur gleđilegs sumars! Viđ minnum jafnframt á sumarnámskeiđin sem Bragi Ţorfinnsson verđur međ í TR í sumar (upplýsingar og skráningarform á heimasíđu TR).Skákćfingar Taflfélags Reykjavíkur hefjast svo ađ nýju í byrjun september og verđa auglýstar sérstaklega. Fylgist međ á heimasíđunni og í Facebook-hópnum Taflfélag Reykjavíkur – skákforeldrar.

Frásögnina skrifađi Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir.

Nánar (myndskreytt frásögn) á heimasíđu TR


Hrađskákmót öđlinga fer fram í kvöld

Hrađskákmót öđlinga fer fram miđvikudaginn 9. maí í félagsheimili TR ađ Faxafeni 12. Mótiđ hefst kl. 19.30 og er opiđ fyrir alla 40 ára (á árinu) og eldri. Tefldar verđa 7 umferđir međ umhugsunartímanum 4 mín + 2 sek á leik (umferđum kann ađ vera fjölgađ í níu ef nćg ţátttaka verđur).  Í lok mótsins fer fram verđlaunaafhending fyrir Hrađskákmótiđ sem og Skákmót öđlinga.

Ţátttökugjald er kr. 1.000 og er í ţví innifaliđ ilmandi nýtt kaffi. Greiđa skal međ reiđufé viđ upphaf móts.

Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra (Fide) hrađskákstiga.

Núverandi Hrađskákmeistari öđlinga er Helgi Áss Grétarsson.

Skákmenn 40+ eru hvattir til ađ fjölmenna!

Skráning fer fram hér ađ neđan.

Skráningarform

Skráđir keppendur


Heimsmeistaramótiđ í skólaskák - Albanía, 20-29 apríl 2018

HM grunnskólasveita

Viđ urđum ţess heiđurs ađnjótandi ađ elstu börnum á Laufásborg voru bođiđ ađ taka ţátt í HM í skólaskák í Albaníu. Ţetta er í fyrsta sinn í heiminum sem leikskóli fer á Heimsmeistarmót sem er frábćrt fyrir okkur, ađ taka ţetta frumkvöđlaskref.

Viđ viljum senda hjartans ţakkir til allra sem hafa styrkt okkur, foreldrum okkar á Laufásborg, Hjallastefnunni, Menntamálaráđuneytinu, Skáksambandi Íslands. Ţökkum líka kćrlega fyrir sýndan áhuga, sérstaklega Forseta Íslands, Guđna Th. Jóhannessyni

Markmiđ okkar var:

 lćra, ćfa, taka ţátt og kynnast fólki frá öđrum löndum.

10. febrúar: Foreldrar fjögurra stúlkna á Eldri stúlknakjarna ákveđa ađ fara og taka ţátt í mótinu. Emilía Embla, Inga Jóna, Rebekka og Urđur.
11. febrúar: Nöfn ţátttakenda voru send til mótshaldara í Albaníu, Jensa og Omar munu fara fyrir hönd Laufásborgar. Samdćgurs byrjuđu formlega ćfingar fyrir HM, sem var 45 mínútur, tvisvar sinnum á dag á leikskólatíma.

24 mars:  Í páskafríinu (10 dagar) voru ćfingar í 7 daga og voru ćfingar 1,5 tími ţrisvar sinnum á dag.

1 apríl:  Ćfingar komnar í ţrisvar á dag alla daga vikunnar. Bćđi innan og utan leikskólatíma

20. apríl: Viđ lögđum af stađ um morguninn og vorum ađ koma til Durres í Albaníu um kl 20:00.

21-29 apríl: Stúlkurnar tefldu 9 skákir, eina skák á dag. Ţćr gerđu sitt besta og voru ótrúlega ţrautseigar ađ klára skákirnar sínar sem voru í kringum 2 tíma í siđastu umferđum og skrifa ţurfti niđur alla leikina á blađ. Ţetta var mikill persónulegur sigur fyrir ţćr, tefla dag eftir dag, taka ţá í Heimsmeistaramóti sem hefur stóra umgjörđ međ fullt af reglum. Omar fékk ađ vera inn í salnum og fannst okkur ţađ mikill stuđningur viđ stúlkurnar en fyrsta daginn voru ţćr einar inni og allt gekk ótrúlega vel og viđ fengum fyrsta sigurinn.

Ferđin til Albaníu var ótrulega skemmtileg og lćrdómsrík fyrir okkur öll.  Dagurinn snérist um skákina, taka ćfingu, tefla og leika ţess á milli.  Viđ nutum ţess ađ Durres er strandbćr og hoteliđ viđ ströndina. Ţetta var frábćrt og gott jafnvćgi milli ţess ađ leika og vera á HM. Daglegar ćfingar voru á milli 10:00 og 12:00 og voru líka einkaćfingar. Foreldrar stóđu sig frábćrlega og stúlkurnar höfđu mjög gaman á mótinu, komu út af síđustu skákinni tilbúnar í fleiri sem var ótrúlega gaman. Ţćr kynntust vinkonum og vinum frá hinum ţjóđunum sem er mjög dýrmćtt.

Ţađ var Indversk stúlka sem vann í ţeirra flokki 7 ára og yngri međ 8 vinninga.

Ein stúlkan okkar fékk 4 vinninga og hinar  3,5  2,5 og 1,5. Ţćr geta teflt aftur ađ ári í sama flokki á HM í skólaskák í Túnis apríl 2019. Viđ erum  afskaplega stolt og ţakklát, ţakklát foreldrum fyrir ađ treysta okkur og gera ţetta svona ótrúlega vel međ okkur.

Hjartans ţakkir.

Omar Salama


Hrađskákmót öđlinga fer fram á miđvikudagskvöldiđ

Hrađskákmót öđlinga fer fram miđvikudaginn 9. maí í félagsheimili TR ađ Faxafeni 12. Mótiđ hefst kl. 19.30 og er opiđ fyrir alla 40 ára (á árinu) og eldri. Tefldar verđa 7 umferđir međ umhugsunartímanum 4 mín + 2 sek á leik (umferđum kann ađ vera fjölgađ í níu ef nćg ţátttaka verđur).  Í lok mótsins fer fram verđlaunaafhending fyrir Hrađskákmótiđ sem og Skákmót öđlinga.

Ţátttökugjald er kr. 1.000 og er í ţví innifaliđ ilmandi nýtt kaffi. Greiđa skal međ reiđufé viđ upphaf móts.

Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra (Fide) hrađskákstiga.

Núverandi Hrađskákmeistari öđlinga er Helgi Áss Grétarsson.

Skákmenn 40+ eru hvattir til ađ fjölmenna!

Skráning fer fram hér ađ neđan.

Skráningarform

Skráđir keppendur


Hrađkvöld Hugins í kvöld

Hrađkvöld Hugins verđur mánudaginn 7. maí nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7-10 umferđir međ umhugsunartímanum 4 mínútur + 3 sekúndur eđa 5 mínútur + 3 sekúndur á hvern leik. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran eđa pizzu frá Dominos Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr sama val. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Birkir Ísak Íslandsmeistari í skólaskák - aukakeppni í yngri flokki

Birkir Ísak Jóhannsson (1957) sigrađi í eldri flokki Landsmótsins í skólaskák fram fór um helgina í húsnćđi Skáksambandsins. Fjórir keppendur urđu jafnir og efstir í yngri flokki og ţurfa ađ heyja aukakeppni sem fram fór fljótlega. 

Eldri flokkur

Birkir Ísak Jóhannsson sigrađi í eldri flokki. Stephan Briem urđu í 2.-3. sćti. 

Lokastađan á Chess-Results

Yngri flokkur

Róbert Luu (1687), Örn Alexandersson (1463), Gunnar Erik Guđmundsson (1571) og Stefán Orri Davíđsson (1414) urđu efstir og jafnir međ 5 vinninga eftir ótrúlega jafnan og spennandi flokk. Aukakeppni verđur haldin fljótlega. 

Lokastađan á Chess-Results

Nánari frétt vćntanleg á morgun. 

 


Birkar Ísak efstur í eldri flokki - fimm keppendur efstir og jafnir í ţeim yngri

31944233_10156453866421180_7163907936790511616_n

Fimmta og sjötta umferđ Landsmótsins í skólaskák fóru fram í gćr. Spennan er gríđarleg í yngri flokki en ţar eru fimm keppendur efstir og jafnir og flest stefnir í aukakeppni. Birkir Ísak Jóhannsson (1957) stendur vel ađ vígi í eldri flokki. Í gćr fóru krakkarnir í Keiluhöllina í bođi Skáksambandsins og spiluđu keilu og borđuđu pizzu!

Eldri flokkur

Birkir Ísak Jóhannsson er efstur í eldri flokki međ 5,5 vinninga. Honum dugar jafntefli í lokaumferđinni til ađ vinna mótiđ. Óskar Víkingur Davíđsson (1962) og Stephan Briem (1915) eru í 2.-3. sćti međ 4,5 vinninga. 

Stađan á Chess-Results

Yngri flokkur

31530890_10156453867426180_5315795457920729088_nStađan í yngri flokki er ótrúleg. Fimm keppendur eru efstir og jafnir međ 4 vinninga. Ţađ eru Gunnar Erik Guđmundsson (1571), Róbert Luu (1687), Örn Alexandersson (1463), Benedikt Briem (1670) og Stefán Orri Davíđsson (1414). 

Verđi tveir eđa fleiri keppendur efstir og jafnir verđur aukakeppni. Ţađ stefnir flest í svo verđi rauinin. Mögulega geta orđiđ 4 keppendur efstir og jafnir međ 5 vinninga.

Stađan á Chess-Results

Sjöunda umferđ hefst kl. 10. 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.6.): 5
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 8766397

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 97
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband