Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2018

Hrađskákmót Reykjavíkur fer fram i kvöld

20170205_155311

Hrađskákmót Reykjavíkur, sem fresta ţurfti síđastliđinn sunnudag vegna veđurs, verđur haldiđ í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 miđvikudaginn 21.febrúar og hefst tafliđ kl.19:30.

Tefldar verđa 9 umferđir međ tímamörkunum 4+2 (4 mínútur auk 2 sekúndna viđbótartíma eftir hvern leik). Mótiđ verđur reiknađ til hrađskákstiga og er opiđ öllum.

Ţátttökugjald er 1.000kr. Frítt er í mótiđ fyrir félagsmenn TR sem eru 17 ára eđa yngri. Skráning fer fram á skákstađ og lýkur henni kl.19:20. Skákstjórar verđa Ríkharđur Sveinsson og Ólafur Ásgrímsson.

Eftir Hrađskákmótiđ fer fram verđlaunaafhending fyrir Skákţing Reykjavíkur.

Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin auk ţess sem krýndur verđur Hrađskákmeistari Reykjavíkur. Verđi keppendur jafnir ađ vinningum verđur skoriđ úr um sćtaröđ međ stigaútreikningi (tie-break). Röđ stigaútreiknings: 1.Innbyrđis úrslit 2.Bucholz (-1) 3.Bucholz (median) 4.Sonneborn-Berger.

Ríkjandi hrađskákmeistari Reykjavíkur er Dagur Ragnarsson. Sigurvegari mótsins í fyrra varđ hins vegar Vestfjarđarvíkingurinn Guđmundur Gíslason sem vann ţađ ţrekvirki ađ vinna međ fullu húsi! Undanfarin 11 ár hafa sex skákmeistarar boriđ titilinn Hrađskákmeistari Reykjavíkur, ţar af einn stórmeistari og fjórir FIDE-meistarar:

2017: Dagur Ragnarsson 2016: Róbert Lagerman 2015: Dagur Ragnarsson 2014: Róbert Lagerman 2013: Oliver Aron Jóhannesson 2012: Davíđ Kjartansson 2011: Hjörvar Steinn Grétarsson 2010: Torfi Leósson 2009: Hjörvar Steinn Grétarsson 2008: Davíđ Kjartansson 2007: Davíđ Kjartansson.


Undanrásir Víkingaklúbbsins fyrir Barna Blitz fara fram í dag

Undankeppni fyrir Reykjavík Barna Blitz verđur miđvikudaginn 21. febrúar kl. 17.15 í Víkingsheimilinu. Tefldar verđa sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Ţrír efstu komast í úrslitin sem verđa tefld verđa samhliđa Reykjarvíkurskákmótinu í Hörpu, sem fram fer 6.-14 mars.  Ţađ mót verđu nánar auglýst síđar.
 
Til mikils er ađ vinna ţví einungis átta keppendur fá ţátttökurétt á sjáfri úrslitakeppninni, ţar af eru tveir frá móti Víkingaklúbbsins. Hin félögin í Reykjavík sem halda undanrásir eru  Skákdeild Fjölnis, Skákfélagiđ Huginn og Taflfélag Reykjavíkur.

Friđrikskóngurinn 2018: Örn Leó stoltur siguvegari

Friđrikskóngurinnúrslit

Úrslitin í hinni árlegu mótaröđ og kapptefli um Taflkóng Friđriks Ólafssonar réđust í 4.  mótinu og lokaumferđinni í gćrkvöldi vestur í KR.

Ţegar upp var stađiđ eftir langa, tvísýna og harđa  baráttu voru ţeir Örn Leó Jóhannsson og Gunnar Freyr Rúnarsson efstir og jafnir miđađ viđ ţrjú bestu mót ţeirra - hlutu báđir 28 GrandPrix stig.

Ţví réđu vinningar úrslitum. Örn Leó hlaut alls 22.5 v. í mótunum ţremur sem töldu en Gunnar Freyr 21.5 v, sem ţýddi ađ sá fyrrnefndi fćr nafn sitt skráđ gullnu letri á Friđrikskónginn fyrir áriđ 2018. Hann vann einnig innbyrđis viđureign ţeirra sem gerđi gćfumuninn. Rétt áđur en yfir lauk stóđ Örn reyndar afar tćpt í skák sinni gegn Halldóri Pálssyni, en náđi ađ snúa vörn í sókn og stóđ svo uppi sem stoltur sigurvegari.

Friđrikskóngurinn2

Nöfn fyrrv. sigurvegara mótarađarinnar, ţeirra Gunnars Skarphéđinssonar 2012;  Gunnars I. Birgissonar 2013;  Gunnars Kr. Gunnarssonar 2014;  Gunnars Freys Rúnarssonar 2015;  Ólafs B. Ţórssonar 2016;  Björgvins Víglundssonar 2017,  og nú Arnars Leós Jóhannssonar 2018 prýđa hinn sögufrćga grip.  


Íslandsmót barnaskólasveita, 1.-3. bekkur, fer fram á laugardaginn

Íslandsmót barnaskólasveita 1.-3. bekk 2018 fer fram í Rimaskóla, laugardaginn 24. febrúar nk.  

Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu. Umhugsunartími 8+2 á hvern keppenda. Mótiđ hefst kl. 11 og áćtlađ er ađ ţví ljúki međ verđlaunaafhendingu um kl. 14. Stutt hlé verđur tekiđ um 12:30 til ađ keppendur geti fengiđ sér nćringu.  

Hver skóli getur sent fleiri en eina sveit - en hver sveit er skipuđ fjórum nemendum 1.-3. bekkjar (auk allt ađ fjögurra varamanna). 

Ţátttökugjöld kr. 7.500.- á sveit. Ţó ekki hćrri en kr. 15.000.- fyrir hvern skóla. 

Veitt verđa verđlaun fyrir efstu ţrjár sveitirnar og einnig efstu b-e sveitir. Einnig borđaverđlaun fyrir bestan árangur á 1.-4. borđi. 

Núverandi Íslandsmeistari barnaskólasveita (1.-3. bekkur) er Vatnsendaskóli. Nánar um mótiđ í fyrra hér.

Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn efst). Skráningu lýkur á hádegi (12:00), föstudaginn 23. febrúar.

Upplýsingar um ţegar skráđar sveitir má finna hér.


Hrađskákmót Reykjavíkur fer fram á morgun

20170205_155311

Hrađskákmót Reykjavíkur, sem fresta ţurfti síđastliđinn sunnudag vegna veđurs, verđur haldiđ í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 miđvikudaginn 21.febrúar og hefst tafliđ kl.19:30.

Tefldar verđa 9 umferđir međ tímamörkunum 4+2 (4 mínútur auk 2 sekúndna viđbótartíma eftir hvern leik). Mótiđ verđur reiknađ til hrađskákstiga og er opiđ öllum.

Ţátttökugjald er 1.000kr. Frítt er í mótiđ fyrir félagsmenn TR sem eru 17 ára eđa yngri. Skráning fer fram á skákstađ og lýkur henni kl.19:20. Skákstjórar verđa Ríkharđur Sveinsson og Ólafur Ásgrímsson.

Eftir Hrađskákmótiđ fer fram verđlaunaafhending fyrir Skákţing Reykjavíkur.

Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin auk ţess sem krýndur verđur Hrađskákmeistari Reykjavíkur. Verđi keppendur jafnir ađ vinningum verđur skoriđ úr um sćtaröđ međ stigaútreikningi (tie-break). Röđ stigaútreiknings: 1.Innbyrđis úrslit 2.Bucholz (-1) 3.Bucholz (median) 4.Sonneborn-Berger.

Ríkjandi hrađskákmeistari Reykjavíkur er Dagur Ragnarsson. Sigurvegari mótsins í fyrra varđ hins vegar Vestfjarđarvíkingurinn Guđmundur Gíslason sem vann ţađ ţrekvirki ađ vinna međ fullu húsi! Undanfarin 11 ár hafa sex skákmeistarar boriđ titilinn Hrađskákmeistari Reykjavíkur, ţar af einn stórmeistari og fjórir FIDE-meistarar:

2017: Dagur Ragnarsson 2016: Róbert Lagerman 2015: Dagur Ragnarsson 2014: Róbert Lagerman 2013: Oliver Aron Jóhannesson 2012: Davíđ Kjartansson 2011: Hjörvar Steinn Grétarsson 2010: Torfi Leósson 2009: Hjörvar Steinn Grétarsson 2008: Davíđ Kjartansson 2007: Davíđ Kjartansson.


Undanrásir fyrir Reykjavik Open Barna-Blitz

Undanrásir fyrir Reykjavik Open Barna-Blitz fara senn ađ hefjast. Úrslitin fara fram í Hörpu sunnudaginn 11. mars. Ţar munu tefla í útsláttarkeppni ţau átta sem komast áfram í undanrásum félaganna en tvö komast áfram úr hverri undanrás. Keppnin er ćtluđ börnum fćddum 2005 og síđar. Undanrásirnar fara fram hjá Huginn, Víkingaklúbbnum, Fjölni og Taflfélagi Reykjavíkur.

Fyrstu undanrásirnar eru hjá Víkingaklúbbnum miđvikudaginn 21. febrúar sjá nánar hér; http://vikingaklubburinn.blogspot.is/2018/02/undanrasir-fyrir-reykjavik-barna-blitz.html

Undanrásirnar hjá Huginn fara fram mánudaginn 26. febrúar klukkan 17:00 í Mjóddinni.

Undanrásir Fjölnis og TR verđa auglýstar í sér frétt.


Frumvarp til laga um launasjóđ skákmanna

Á Samráđsgáttinni má finna frumvarp til laga um launasjóđa skákmanna. Drög ađ frumvarpinu fylgir međ viđhengi.

Vakin er athygli á ađ opiđ er fyrir innsendingu umsagna til 23. febrúar nk. Umsagnir eru birtar jafnóđum og ţćr berast. 

Í texta um frumvarpiđ segir: 

Međ ţessu frumvarpi er gert ráđ fyrir ađ gildandi lög um launasjóđ stórmeistara, nr. 58/1990, verđi lögđ af og ađ nýtt fyrirkomulag um laun til afreksskákmanna verđi tekiđ upp. Leitast er viđ ađ koma á fót sjóđi sem styđur stórmeistara og ađra skilgreinda afreksskákmenn í ađ ná hámarksárangri. Verđi frumvarpiđ ađ lögum verđur ţađ kerfi sem núverandi lög kveđa á um lagt niđur, ţ.á.m. störf stórmeistara, og ţess í stađ tekiđ upp nýtt kerfi sem gerir ráđ fyrir ađ afreksskákmenn geti sótt um starfslaun og styrki og fari um ţá líkt og um verktaka eđa sjálfstćtt starfandi einstaklinga. Ţá verđur breikkađur sá hópur sem getur sótt um frá ţví sem er í núgildandi lögum.

Sjá nánar hér.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Gunnar Erik sigrađi á fjórđa móti Bikarsyrpunnar

20180218_173524-1024x576

Blikapilturinn öflugi, Gunnar Erik Guđmundsson (1491), varđ efstur keppenda á Bikarsyrpumóti helgarinnar en hann hlaut 6,5 vinning í skákunum sjö. Kristján Dagur Jónsson (1284) og Batel Goitom Haile (1421) komu jöfn í mark í 2.-3. sćti međ 5,5 vinning en Kristján hlaut annađ sćtiđ eftir stigaútreikning. Batel hlaut ađ auki stúlknaverđlaun. Gestur Andri Brodman (0) og Adam Omarsson (1068) komu nćstir međ 5 vinninga en Gestur kom skemmtilega á óvart međ góđri frammistöđu í sínu fyrsta Bikarsyrpumóti.

Sigur Gunnars var nokkuđ öruggur en ţetta var ţriđja mótiđ í röđ ţar sem hann stendur uppi sem sigurvegari og ljóst er ađ ekki líđur á löngu ţar til hann fer yfir 1600 Elo-stig og kveđur ţar međ Bikarsyrpuna eftir gott gengi í mótaröđinni.

Mótahald gekk afar vel og stóđu allir 29 keppendurnir sig međ miklum sóma, hvort heldur sem er viđ skákborđin eđa utan ţeirra, og til marks um ţađ má nefna ađ í langflestum tilfellum voru allir sestir viđ sín borđ vel fyrir upphaf hverrar umferđar.

Undanfarin mót hafa faliđ í sér skemmtilega blöndu af börnum sem lengra eru komin í skáklistinni og ţeim sem eru komin styttra á veg. Hugmyndin međ Bikarsyrpu TR er einmitt ekki síst sú ađ börn, sem komin eru međ fyrstu reynslu af skákkennslu- og ţjálfun ásamt ţátttöku í skólamótum og öđrum styttri mótum, fái ađ spreyta sig í kappskákmóti ţar sem tímamörk eru lengri og skrifa ţarf niđur leikina í skákunum.

Hér má sjá öll úrslitin úr mótinu en fimmta og síđasta mót vetrarins fer fram helgina 6.-8. apríl. Viđ ţökkum ykkur fyrir ţátttökuna og hlökkum til ađ hitta ykkur aftur í apríl!

Lokastađan á Chess-Results.

Nánar á heimasíđu TR.


Tómas Veigar sprúđlandi sigurvegari Skákţings Hugins (N) 2018

28171459_10211092228637106_2061053702_o

Skákţingi Hugins (N) lauk um helgina međ sprúđlandi sigri Tómasar Veigars.

Mótiđ fór ţannig fram ađ fyrst var teflt í tveimur riđlum, flippsturluđum austur og flippflennifínum vestur, og mćttust riđlarnir svo í úrslitakeppni ţar sem röđ manna úr riđlakeppninni réđi ţví um hvađa sćti ţeir tefldu. Tómas Veigar var efstur í vesturriđli og Smári Sigurđsson í austurriđli og tefldu ţeir ţví um meistaratitilinn.

Sigurđur Daníelsson og Rúnar Ísleifsson tefldu um 3. sćtiđ og lauk ţeirri rimmu međ sigri ţess fyrrnefnda.


Hrađskákmótaröđ TR – Mót 2 fer fram 23. febrúar

Annađ mót Hrađskákmótarađar Taflfélags Reykjavíkur fer fram föstudagskvöldiđ 23.febrúar í skáksal TR ađ Faxafeni 12. Tafliđ hefst stundvíslega klukkan 19:30. Mótiđ er opiđ öllum skákmönnum međ yfir 2000 skákstig, eđa ţeim sem hafa einhverntíman á ferlinum rofiđ 2000 stiga múrinn. Mótsnefnd áskilur sér rétt til ţess ađ bjóđa völdum gestum undir 2000 stigum ađ tefla međ.

Tefldar verđa 11 umferđir međ tímamörkunum 3+2 og verđur mótiđ reiknađ til alţjóđlegra hrađskákstiga. Frítt inn!

Dagskrá mótarađarinnar:

  • Mót 1: 26.janúar
  • Mót 2: 23.febrúar
  • Mót 3: 23.mars
  • Mót 4: 27.apríl

Mćlst er til ţess ađ skákmenn skrái sig í gegnum skráningarformiđ til ţess ađ auđvelda skipulagningu mótsins. Einnig verđur hćgt ađ skrá sig til leiks á skákstađ á mótsdegi en skráningu lýkur kl.19:20.

SKRÁNINGARFORM

Skráđir keppendur


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 206
  • Frá upphafi: 8764980

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 153
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband