Leita í fréttum mbl.is

Frumvarp til laga um launasjóđ skákmanna

Á Samráđsgáttinni má finna frumvarp til laga um launasjóđa skákmanna. Drög ađ frumvarpinu fylgir međ viđhengi.

Vakin er athygli á ađ opiđ er fyrir innsendingu umsagna til 23. febrúar nk. Umsagnir eru birtar jafnóđum og ţćr berast. 

Í texta um frumvarpiđ segir: 

Međ ţessu frumvarpi er gert ráđ fyrir ađ gildandi lög um launasjóđ stórmeistara, nr. 58/1990, verđi lögđ af og ađ nýtt fyrirkomulag um laun til afreksskákmanna verđi tekiđ upp. Leitast er viđ ađ koma á fót sjóđi sem styđur stórmeistara og ađra skilgreinda afreksskákmenn í ađ ná hámarksárangri. Verđi frumvarpiđ ađ lögum verđur ţađ kerfi sem núverandi lög kveđa á um lagt niđur, ţ.á.m. störf stórmeistara, og ţess í stađ tekiđ upp nýtt kerfi sem gerir ráđ fyrir ađ afreksskákmenn geti sótt um starfslaun og styrki og fari um ţá líkt og um verktaka eđa sjálfstćtt starfandi einstaklinga. Ţá verđur breikkađur sá hópur sem getur sótt um frá ţví sem er í núgildandi lögum.

Sjá nánar hér.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 12
  • Sl. sólarhring: 45
  • Sl. viku: 281
  • Frá upphafi: 8764859

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband