Leita í fréttum mbl.is

Friđrikskóngurinn 2018: Örn Leó stoltur siguvegari

Friđrikskóngurinnúrslit

Úrslitin í hinni árlegu mótaröđ og kapptefli um Taflkóng Friđriks Ólafssonar réđust í 4.  mótinu og lokaumferđinni í gćrkvöldi vestur í KR.

Ţegar upp var stađiđ eftir langa, tvísýna og harđa  baráttu voru ţeir Örn Leó Jóhannsson og Gunnar Freyr Rúnarsson efstir og jafnir miđađ viđ ţrjú bestu mót ţeirra - hlutu báđir 28 GrandPrix stig.

Ţví réđu vinningar úrslitum. Örn Leó hlaut alls 22.5 v. í mótunum ţremur sem töldu en Gunnar Freyr 21.5 v, sem ţýddi ađ sá fyrrnefndi fćr nafn sitt skráđ gullnu letri á Friđrikskónginn fyrir áriđ 2018. Hann vann einnig innbyrđis viđureign ţeirra sem gerđi gćfumuninn. Rétt áđur en yfir lauk stóđ Örn reyndar afar tćpt í skák sinni gegn Halldóri Pálssyni, en náđi ađ snúa vörn í sókn og stóđ svo uppi sem stoltur sigurvegari.

Friđrikskóngurinn2

Nöfn fyrrv. sigurvegara mótarađarinnar, ţeirra Gunnars Skarphéđinssonar 2012;  Gunnars I. Birgissonar 2013;  Gunnars Kr. Gunnarssonar 2014;  Gunnars Freys Rúnarssonar 2015;  Ólafs B. Ţórssonar 2016;  Björgvins Víglundssonar 2017,  og nú Arnars Leós Jóhannssonar 2018 prýđa hinn sögufrćga grip.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 41
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband