Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2018
3.1.2018 | 20:09
Haukur Ţór Bergmann látinn
Haukur Ţór Bergmann, félagi úr Skákfélagi Reykjanesbćjar, er látinn. Hann lést á heimili sína 29. desember sl. 58 ára ađ aldri. Haukur var traustur félagi Skákfélag Keflavíkur og síđar Skákfélags Reykjanesbćjar og lét sig aldrei vanta á Íslandsmóti skákfélaga. Hann var formađur félagsins um skeiđ.
Haukur vann lengi í Sparisjóđabankanum og nú síđast hjá Reiknistofu bankanna.
Alţjóđlegt unglingaskákmót um Steinţór Baldursson fer fram dagana 4.-7. janúar nk. Mótiđ er teflt í glerstúkunni viđ Kópavogsvöll. Ţađ eru Skáksamband Íslands og Skákskóli Íslands sem standa ađ mótinu í sameiningu.
Í mótinu taka ţátt tćplega 30 ungmenni (20 ára og yngri) og ţar af eru 11 erlend. Keppendur koma međal annars frá Lettlandi, Fćreyjum, Svíţjóđ og Hollandi.
Steinţór Baldursson lést áriđ 2016 ađeins fimmtugur ađ aldri. Hann var stjórnarmađur í Skáksambandi Íslands um langt árabil. Hann hafđi alţjóđleg skákdómararéttindi og var međal skákdómara á Evrópumóti landsliđa í Laugardalshöllinni 2005 og á Ólympíuskákmótinu í Tromsö 2014. Steinţór var mikill grasrótarmađur og ţótt viđeigandi ađ minnast hans međ unglingaskákmóti.
Mótiđ verđur sett á morgun kl. 11 og eru allir velkomnir. Felix, sonur Steinţórs, mun leika fyrsta leik mótsins á morgun. Ađ lokinni setningu mótsins mun Skáksambandiđ bjóđa gestum upp á súpu og brauđ.
Tefldar verđa sjö umferđir. Landsbankinn og Kvika styrkja myndarlega viđ mótshaldiđ og fćrir Skáksambandiđ ţeim miklar ţakkir fyrir.
2.1.2018 | 22:59
Guđmundur og Vignir byrja vel í Ţýskalandi
Í dag hófst alţjóđlega mótiđ Staufer Open sem haldiđ er í nágrenni Stuttart í Ţýskalandi. Tveir íslenskir skákmenn taka ţátt en ţađ eru TR-kapparnir Guđmundur Kjartansson (2438) og Vignir Vatnar Stefánsson (2304). Ţeir félagarnir byrja vel en ţeir unnu báđir sínar báđar skákir í dag. 4-0!
Guđmundur vann Bernd Grill (2117) og Andreas Schulze (2214) en Vignir lagđi ađ velli félagana og vinina Matthias Nuding (2101) og Dustin Kuipers (2048).
Leikar ćsast á morgun. Vignir mćtir alţjóđlega meistaranum Jónasi Lampert (2518) en Guđmundur mćtir Vadim Reimche (2040) sem hefur komiđ mjög á óvart međ góđri frammistöđu en hann er ađeins nr. 112 í stigröđ keppenda.
Mótiđ, sem er 9 umferđir, er teflt á ađeins 5 dögum.
2.1.2018 | 16:04
Ný alţjóđleg hrađskákstig
Ný alţjóđleg hrađskákstig eru komin út og tóku ţau gildi í gćr. Hjörvar Steinn Grétarsson (2718) er langstigahćstur. Ólafur Bjarnason (1810) er stigahćstur nýliđa og Daníel Ernir Njarđarson (+121) hćkkar mest frá desember-listanum.
Topp 20
Hjörvar Steinn Grétarsson (2718) er sem fyrr langstighćsti hrađskákmađur landsins. Í nćstum sćtum eru Jóhann Hjartarson (2574) og Helgi Áss Grétarsson (2548).
No. | Name | Tit | jan.18 | Diff | Gms |
1 | Gretarsson, Hjorvar Steinn | GM | 2718 | -19 | 13 |
2 | Hjartarson, Johann | GM | 2574 | 0 | 0 |
3 | Gretarsson, Helgi Ass | GM | 2548 | 0 | 0 |
4 | Stefansson, Hannes | GM | 2540 | 24 | 13 |
5 | Gunnarsson, Jon Viktor | IM | 2478 | -17 | 13 |
6 | Gunnarsson, Arnar | IM | 2456 | 0 | 0 |
7 | Kjartansson, Gudmundur | IM | 2443 | 24 | 13 |
8 | Olafsson, Helgi | GM | 2429 | 75 | 13 |
9 | Bjornsson, Sigurbjorn | FM | 2429 | 42 | 13 |
10 | Thorfinnsson, Bjorn | IM | 2410 | -1 | 13 |
11 | Thorhallsson, Throstur | GM | 2397 | -38 | 13 |
12 | Johannesson, Ingvar Thor | FM | 2378 | 0 | 13 |
13 | Petursson, Margeir | GM | 2373 | 0 | 0 |
14 | Arnason, Jon L | GM | 2363 | 0 | 0 |
15 | Thorgeirsson, Sverrir | FM | 2362 | 0 | 0 |
16 | Jensson, Einar Hjalti | IM | 2352 | 0 | 0 |
17 | Thorarinsson, Pall A. | FM | 2326 | 32 | 21 |
18 | Thorfinnsson, Bragi | IM | 2319 | 19 | 13 |
19 | Gislason, Gudmundur | FM | 2311 | -21 | 13 |
20 | Kjartansson, David | FM | 2307 | 20 | 13 |
Nýliđar
Ólafur Bjarnason (1842) er stigahćstur nýliđa. Í nćstu sćtum eru Oddgeir Ottesen (1810) og Veturliđi Ţór Stefánsson (1784).
No. | Name | Tit | jan.18 | Diff | Gms |
1 | Bjarnason, Olafur | 1842 | 1842 | 13 | |
2 | Ottesen, Oddgeir | 1810 | 1810 | 12 | |
3 | Stefansson, Veturlidi Thor | 1784 | 1784 | 13 | |
4 | Brocker, Max | 1308 | 1308 | 8 | |
5 | Arnarson, Alexander | 1278 | 1278 | 8 | |
6 | Briem, Gudrun Fanney | 1226 | 1226 | 7 | |
7 | Njardarson, Arnar Ingi | 1215 | 1215 | 7 |
Mestu hćkkanir
Daníel Ernir Njarđarson (+121), Arnar Heiđarsson (+109) og Stephan Briem (+99) hćkka mest frá desember-listanum. Helgi Ólafsson hćkkar um heil 75 stig og er í fimmta sćti listans.
No. | Name | Tit | jan.18 | Diff | Gms |
1 | Njardarson, Daniel Ernir | 1539 | 121 | 20 | |
2 | Heidarsson, Arnar | 1372 | 109 | 13 | |
3 | Briem, Stephan | 1752 | 99 | 20 | |
4 | Briem, Benedikt | 1497 | 86 | 22 | |
5 | Olafsson, Helgi | GM | 2429 | 75 | 13 |
6 | Davidsson, Oskar Vikingur | 1812 | 70 | 13 | |
7 | Omarsson, Adam | 1268 | 68 | 21 | |
8 | Fridgeirsson, Dagur Andri | 1952 | 64 | 12 | |
9 | Ptacnikova, Lenka | WGM | 2100 | 59 | 22 |
10 | Einarsson, Oskar Long | 1714 | 59 | 21 |
Listinn í heild sinni fylgir međ sem viđhengi.
2.1.2018 | 11:00
Skákţing Reykjavíkur hefst 10. janúar
Skákţing Reykjavíkur hefst miđvikudaginn 10. janúar kl. 19.30. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 90 mínútur og bćtast viđ 15 mínútur eftir 40 leiki. 30 sekúndur bćtast viđ eftir hvern leik alla skákina. Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.
Keppendur geta tekiđ tvćr yfirsetur (bye) í umferđum 1-6. Leggja skal inn ósk um yfirsetu til skákstjóra viđ upphaf umferđarinnar á undan. Hálfur vinningur fćst fyrir yfirsetu.
Athygli er vakin á ţví ađ umferđir á sunnudögum hefjast kl. 13:00.
Dagskrá
1. umferđ miđvikudag 10. janúar kl. 19.30
2. umferđ sunnudag 14. janúar kl. 13.00
3. umferđ miđvikudag 17. janúar kl. 19.30
4. umferđ sunnudag 21. janúar kl. 13.00
5. umferđ miđvikudag 24. janúar kl. 19.30
6. umferđ sunnudag 28. janúar kl. 13.00
7. umferđ miđvikudag 31. janúar kl. 19.30
8. umferđ sunnudag 04. febrúar kl. 13.00
9. umferđ miđvikudag 07. febrúar kl. 19.30
Hrađskákmót Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 11. febrúar kl. 13 og verđur ţá jafnframt verđlaunaafhending fyrir Skákţingiđ.
Tímamörk
90 mín á 40 leiki, síđan 15 mín, auk 30 sek eftir hvern leik alla skákina.
Skákstjórn
IA Ólafur Ásgrímsson og IA Ríkharđur Sveinsson (rz@itn.is / s.772 2990)
Ađalverđlaun
- 1. sćti kr. 80.000
- 2. sćti kr. 40.000
- 3. sćti kr. 20.000
Stigaverđlaun
- Besta frammistađa miđađ viđ eigin stig (rating performance eigin stig) kr. 10.000.
- U2000 og U1800 kr. 10.000.
- U1600, U1400, U1200, stigalausir bókaverđlaun.
Fide stig gilda viđ úthlutun stigaverđlauna (íslensk stig til vara). Hver keppandi getur ađeins hlotiđ ein aukaverđlaun (ofangreind röđ verđlauna gildir).
Ţátttökugjöld (greiđist međ reiđufé viđ upphaf móts).
kr. 5.000 fyrir 18 ára og eldri.
kr. 2.500 fyrir 17 ára og yngri.
Skráningarform
Keppt er um titilinn Skákmeistari Reykjavíkur 2018 og hlýtur sá keppandi sem verđur efstur ţeirra sem eiga lögheimili í Reykjavík, eđa eru félagsmenn í reykvísku skákfélagi, titilinn og farandbikar til varđveislu í eitt ár. Núverandi Skákmeistari Reykjavíkur er alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson.
Verđi keppendur jafnir ađ vinningum í ţremur efstu sćtunum, verđur verđlaunum skipt (Hort-kerfi), en stigaútreikningur (tiebreaks) látinn skera úr um lokaröđ. Í öđrum verđlaunaflokkum ganga verđlaun óskipt til ţess sem hefur flest stig eftir stigaútreikning. Röđ stigaútreiknings: 1. Innbyrđis úrslit 2. Buchholz (-1) 3. Buchholz (median) 4. Sonneborn-Berger.
Skákţing Reykjavíkur er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga. Skákir mótsins verđa slegnar inn og birtar á pgn formi.
Vinsamlegast mćtiđ tímanlega á skákstađ til ađ stađfesta skráningu og greiđa ţátttökugjald. Skráningu lýkur 15 mínútum fyrir auglýst upphaf móts, ţ.e. kl. 12.45.
Spil og leikir | Breytt 1.1.2018 kl. 21:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.1.2018 | 07:00
Lenka Ptacnikova fór hamförum á Jólahrađskákmóti TR
Ef ţađ er hćgt ađ ábyrgjast eitthvađ skákmót milli jóla og nýárs ţá er alltaf hćgt ađ stóla á ađ Jólaskákmót T.R verđi á sínum stađ. Mótiđ var fjölmennt eins og fyrri ár og voru mćttir um 45 keppendur ađ ţessu sinni. Teflt var eftir hefđbundu fyrirkomulagi eins og í fyrra međ 9 umferđum og 4+2 sekúndum á leik sem hefur reynst mjög vel.
Eftir brösuglega byrjun mótshaldara viđ ađ hefja mótiđ gekk ţađ síđan hratt og örugglega af stađ og nokkuđ áfallalaust. Í fyrri hluta mótsins var lítiđ um óvćnt úrslit sem reyndust nokkurn veginn eftir bókinni međ fáeinum undantekningum. Sigurvegarar síđustu ára létu sig ekki vanta ađ ţessu sinni og má ţar nefna Pál Agnar Ţórarinsson, Vigni Vatnar Stefánsson og Jóhann Ingvason sem fóru eins og áđur fremstir í flokki. Sigurvegari frá mótinu í fyrra Páll Agnar hélt fyrsta borđinu fyrir sig í fyrri hluta mótsins. Ţađ breytist hins vegar í 5 umferđ ţar sem Jóhann Ingvason hafđi betur gegn Páli í nokkuđ fjörugri skák.
Eftir ţetta tóku Lenka og Vignir forskot. Eins og oft áđur réđust úrslitin hins vegar ekki fyrr en í síđustu ţremur umferđunum. Úrslitaskákin milli ţeirra tveggja var síđan í 7 umferđ ţegar Lenka hafđi betur gegn Vigni. Lenka gaf engin griđ og leyfđi ađeins eitt jafntefli gegn Páli í fjórđu umferđ. Fyrir ţetta tekur Lenka inn 58 stig sem verđur ađ teljast nokkuđ gott. Páll Agnar náđi síđan ađ tryggja sér annađ sćtiđ međ sigri á Vigni í áttundu umferđ.
Lokastađa efstu keppenda:
1. Lenka 8.5/9v.
2. Páll 7.5v.
3-4. Jóhann Ingvason, Vignir Vatnar 6.5v.
Taflfélagi Reykjavíkur ţakkar öllum fyrir ţátttökuna og óskar skákiđkendum nćr og fjćr gleđilegs nýs skákárs. Hlökkum til ađ hitta ykkur á nýju ári!
Úrslit og lokastöđu má finna hér.
Sjá nánar á heimasíđu TR.
Spil og leikir | Breytt 1.1.2018 kl. 21:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.1.2018 | 20:55
Ný alţjóđleg skákstig
Ný alţjóđleg skákstig eru komin út. Litlar breytingar eru á listanum enda fá innlend kappskákmót reiknuđ til skákstiga í janúar. Héđinn Steingrímsson (2574) er sem fyrr stigahćsti íslenski skákmađurinn.
Topp 20
Héđinn Steingrímsson (2574) er stigahćstur íslenskra skákmanna. Í nćstu sćtum eru Hjörvar Steinn Grétarsson (2565) og Jóhann Hjartarson (2536). Ađeins einn skákmađur á topp 20 átti reiknađa kappskák á tímabilinu en ţađ var Henrik Danielsen.
No. | Name | Tit | jan.18 | Diff | Gms |
1 | Steingrimsson, Hedinn | GM | 2574 | 0 | 0 |
2 | Gretarsson, Hjorvar Steinn | GM | 2565 | 0 | 0 |
3 | Hjartarson, Johann | GM | 2536 | 0 | 0 |
4 | Stefansson, Hannes | GM | 2523 | 0 | 0 |
5 | Olafsson, Helgi | GM | 2508 | 0 | 0 |
6 | Petursson, Margeir | GM | 2499 | 0 | 0 |
7 | Danielsen, Henrik | GM | 2496 | 3 | 2 |
8 | Gunnarsson, Jon Viktor | IM | 2466 | 0 | 0 |
9 | Arnason, Jon L | GM | 2457 | 0 | 0 |
10 | Kristjansson, Stefan | GM | 2447 | 0 | 0 |
11 | Gretarsson, Helgi Ass | GM | 2441 | 0 | 0 |
12 | Kjartansson, Gudmundur | IM | 2438 | 0 | 0 |
13 | Gunnarsson, Arnar | IM | 2428 | 0 | 0 |
14 | Thorfinnsson, Bragi | IM | 2426 | 0 | 0 |
15 | Thorsteins, Karl | IM | 2426 | 0 | 0 |
16 | Thorhallsson, Throstur | GM | 2418 | 0 | 0 |
17 | Kjartansson, David | FM | 2409 | 0 | 0 |
18 | Thorfinnsson, Bjorn | IM | 2400 | 0 | 0 |
19 | Ulfarsson, Magnus Orn | FM | 2371 | 0 | 0 |
20 | Arngrimsson, Dagur | IM | 2370 | 0 | 0 |
Nýliđar
Tveir nýliđar eru á listanum. Annars vegar Einar Örn Hreinsson (1509) og hins vegar Baldvin Kristjánsson (1448).
No. | Name | Tit | jan.18 | Diff | Gms |
1 | Hreinsson, Einar Orn | 1509 | 1509 | 5 | |
2 | Kristjansson, Baldvin | 1448 | 1448 | 5 |
Mestu hćkkanir
Gunnar Erik Guđmundsson (+86) hćkkađi mest allra frá desember-listanum. Í nćstu sćtum koma Jón Eggert Hallsson (+47) og Birgir Logi Steinţórsson (+46).
No. | Name | Tit | jan.18 | Diff | Gms |
1 | Gudmundsson, Gunnar Erik | 1491 | 86 | 7 | |
2 | Hallsson, Jon Eggert | 1684 | 47 | 6 | |
3 | Steinthorsson, Birgir Logi | 1080 | 46 | 4 | |
4 | Sighvatsson, Palmi | 1694 | 45 | 2 | |
5 | Geirsson, Kristjan | 1608 | 45 | 6 | |
6 | Briem, Benedikt | 1464 | 36 | 5 | |
7 | Mai, Alexander Oliver | 1970 | 34 | 5 | |
8 | Thorisson, Benedikt | 1143 | 32 | 6 | |
9 | Andrason, Pall | 1858 | 24 | 7 | |
10 | Davidsson, Oskar Vikingur | 1854 | 20 | 6 |
Stigahćstu ungmenni landsins (1998 og síđar)
Nokkrar breytingar eru núna á ungmennalistanum ţar sem ungmenni fćdd 1997 detta nú út úr hópnum. Jón Kristinn Ţorgeirsson (2319) er stigahćstur, Vignir Vatnar Stefánsson (2304)annar og Oliver Aron Jóhannesson (2277) ţriđji.
No. | Name | Tit | jan.18 | Diff | Gms | B-day |
1 | Thorgeirsson, Jon Kristinn | FM | 2319 | 0 | 0 | 1999 |
2 | Stefansson, Vignir Vatnar | FM | 2304 | 0 | 0 | 2003 |
3 | Johannesson, Oliver | FM | 2277 | 0 | 0 | 1998 |
4 | Birkisson, Bardur Orn | CM | 2190 | 0 | 0 | 2000 |
5 | Jonsson, Gauti Pall | 2161 | 0 | 0 | 1999 | |
6 | Heimisson, Hilmir Freyr | CM | 2136 | 0 | 0 | 2001 |
7 | Birkisson, Bjorn Holm | 2084 | 0 | 0 | 2000 | |
8 | Mai, Aron Thor | 2066 | 0 | 0 | 2001 | |
9 | Thorhallsson, Simon | 2040 | 0 | 0 | 1999 | |
10 | Davidsdottir, Nansy | 1975 | 0 | 0 | 2002 |
Stighćstu öldungar landsins (1953 og fyrr)
ţađ er einnig töluverđar breytingar í ţessum hópi ţví 1953 árgangurinn dettur inn! Friđrik Ólafsson (2365) er venju samkvćmt hćstur. Í nćstu tveimur sćtum eru "nýliđarnir" Kristján Guđmundsson (2289) og Áskell Örn Kárason (2264).
No. | Name | Tit | jan.18 | Diff | Gms | B-day |
1 | Olafsson, Fridrik | GM | 2365 | 0 | 0 | 1935 |
2 | Gudmundsson, Kristjan | 2289 | 0 | 0 | 1953 | |
3 | Karason, Askell O | FM | 2264 | 0 | 0 | 1953 |
4 | Einarsson, Arnthor | 2245 | -4 | 1 | 1946 | |
5 | Torfason, Jon | 2235 | 0 | 0 | 1949 | |
6 | Thorvaldsson, Jon | 2170 | 0 | 0 | 1949 | |
7 | Viglundsson, Bjorgvin | 2167 | 0 | 0 | 1946 | |
8 | Fridjonsson, Julius | 2137 | 0 | 0 | 1950 | |
9 | Halfdanarson, Jon | 2131 | 0 | 0 | 1947 | |
10 | Thor, Jon Th | 2111 | 0 | 0 | 1944 |
Reiknuđ íslensk skákmót
Ađeins tvö kappskákmót vour reiknuđ.
- U-2000 mót TR
- Skákţing Skagafjarđar
- Íslandsmót unglingasveita (atskák)
- Unglingameistaramót Íslands (atskák)
- Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák)
- Jólahrađskákmót TR (hrađskák)
- Jólaskákmót Vinaskákfélagsins (hrađskák)
- Hrađskákmót Hugins - N (hrađskák)
- Hrađkvöld Hugins (hrađskák)
Viđ munum gera at- og hrađskákstigum betri skil á nćstunni.
Heimslistinn
Magnus Carlsen (2834) er stigahćsti skákmađur heims. Í nćstu sćtum eru Fabiano Caruana (2811) og Shakhriyar Mamedyrarov (2804).
Heimslistann má nálgast hér.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.5.): 0
- Sl. sólarhring: 63
- Sl. viku: 308
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 244
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar