Leita í fréttum mbl.is

Ný alţjóđleg hrađskákstig

Ný alţjóđleg hrađskákstig eru komin út og tóku ţau gildi í gćr. Hjörvar Steinn Grétarsson (2718) er langstigahćstur.  Ólafur Bjarnason (1810) er stigahćstur nýliđa og Daníel Ernir Njarđarson (+121) hćkkar mest frá desember-listanum.

Topp 20

Hjörvar Steinn Grétarsson (2718) er sem fyrr langstighćsti hrađskákmađur landsins. Í nćstum sćtum eru Jóhann Hjartarson (2574) og Helgi Áss Grétarsson (2548).

No.NameTitjan.18DiffGms
1Gretarsson, Hjorvar SteinnGM2718-1913
2Hjartarson, JohannGM257400
3Gretarsson, Helgi AssGM254800
4Stefansson, HannesGM25402413
5Gunnarsson, Jon ViktorIM2478-1713
6Gunnarsson, ArnarIM245600
7Kjartansson, GudmundurIM24432413
8Olafsson, HelgiGM24297513
9Bjornsson, SigurbjornFM24294213
10Thorfinnsson, BjornIM2410-113
11Thorhallsson, ThrosturGM2397-3813
12Johannesson, Ingvar ThorFM2378013
13Petursson, MargeirGM237300
14Arnason, Jon LGM236300
15Thorgeirsson, SverrirFM236200
16Jensson, Einar HjaltiIM235200
17Thorarinsson, Pall A.FM23263221
18Thorfinnsson, BragiIM23191913
19Gislason, GudmundurFM2311-2113
20Kjartansson, DavidFM23072013


Nýliđar


Ólafur Bjarnason (1842) er stigahćstur nýliđa. Í nćstu sćtum eru Oddgeir Ottesen (1810) og Veturliđi Ţór Stefánsson (1784).

No.NameTitjan.18DiffGms
1Bjarnason, Olafur 1842184213
2Ottesen, Oddgeir 1810181012
3Stefansson, Veturlidi Thor 1784178413
4Brocker, Max 130813088
5Arnarson, Alexander 127812788
6Briem, Gudrun Fanney 122612267
7Njardarson, Arnar Ingi 121512157


Mestu hćkkanir


Daníel Ernir Njarđarson (+121), Arnar Heiđarsson (+109) og Stephan Briem (+99) hćkka mest frá desember-listanum. Helgi Ólafsson hćkkar um heil 75 stig og er í fimmta sćti listans.

No.NameTitjan.18DiffGms
1Njardarson, Daniel Ernir 153912120
2Heidarsson, Arnar 137210913
3Briem, Stephan 17529920
4Briem, Benedikt 14978622
5Olafsson, HelgiGM24297513
6Davidsson, Oskar Vikingur 18127013
7Omarsson, Adam 12686821
8Fridgeirsson, Dagur Andri 19526412
9Ptacnikova, LenkaWGM21005922
10Einarsson, Oskar Long 17145921


Listinn í heild sinni fylgir međ sem viđhengi. 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (5.7.): 1
 • Sl. sólarhring: 33
 • Sl. viku: 225
 • Frá upphafi: 8705015

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 148
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband