Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur og Vignir byrja vel í Ţýskalandi

Í dag hófst alţjóđlega mótiđ Staufer Open sem haldiđ er í nágrenni Stuttart í Ţýskalandi. Tveir íslenskir skákmenn taka ţátt en ţađ eru TR-kapparnir Guđmundur Kjartansson (2438) og Vignir Vatnar Stefánsson (2304). Ţeir félagarnir byrja vel en ţeir unnu báđir sínar báđar skákir í dag. 4-0!

Guđmundur vann Bernd Grill (2117) og Andreas Schulze (2214) en Vignir lagđi ađ velli félagana og vinina Matthias Nuding (2101) og Dustin Kuipers (2048). 

Leikar ćsast á morgun. Vignir mćtir alţjóđlega meistaranum Jónasi Lampert (2518) en Guđmundur mćtir Vadim Reimche (2040) sem hefur komiđ mjög á óvart međ góđri frammistöđu en hann er ađeins nr. 112 í stigröđ keppenda. 

Mótiđ, sem er 9 umferđir, er teflt á ađeins 5 dögum.

Heimasíđa mótsins

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (10.8.): 10
 • Sl. sólarhring: 34
 • Sl. viku: 251
 • Frá upphafi: 8706319

Annađ

 • Innlit í dag: 9
 • Innlit sl. viku: 201
 • Gestir í dag: 9
 • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband