Leita í fréttum mbl.is

Lenka Ptacnikova fór hamförum á Jólahrađskákmóti TR

20171228_220707

Ef ţađ er hćgt ađ ábyrgjast eitthvađ skákmót milli jóla og nýárs ţá er alltaf hćgt ađ stóla á ađ Jólaskákmót T.R verđi á sínum stađ. Mótiđ var fjölmennt eins og fyrri ár og voru mćttir um 45 keppendur ađ ţessu sinni. Teflt var eftir hefđbundu fyrirkomulagi eins og í fyrra međ 9 umferđum og 4+2 sekúndum á leik sem hefur reynst mjög vel.

Eftir brösuglega byrjun mótshaldara viđ ađ hefja mótiđ gekk ţađ síđan hratt og örugglega af stađ og nokkuđ áfallalaust. Í fyrri hluta mótsins var lítiđ um óvćnt úrslit sem reyndust nokkurn veginn eftir bókinni međ fáeinum undantekningum. Sigurvegarar síđustu ára létu sig ekki vanta ađ ţessu sinni og má ţar nefna Pál Agnar Ţórarinsson, Vigni Vatnar Stefánsson og Jóhann Ingvason sem fóru eins og áđur fremstir í flokki. Sigurvegari frá mótinu í fyrra Páll Agnar hélt fyrsta borđinu fyrir sig í fyrri hluta mótsins. Ţađ breytist hins vegar í 5 umferđ ţar sem Jóhann Ingvason hafđi betur gegn Páli í nokkuđ fjörugri skák.

Eftir ţetta tóku Lenka og Vignir forskot. Eins og oft áđur réđust úrslitin hins vegar ekki fyrr en í síđustu ţremur umferđunum. Úrslitaskákin milli ţeirra tveggja var síđan í 7 umferđ ţegar Lenka hafđi betur gegn Vigni. Lenka gaf engin griđ og leyfđi ađeins eitt jafntefli gegn Páli í fjórđu umferđ. Fyrir ţetta tekur Lenka inn 58 stig sem verđur ađ teljast nokkuđ gott. Páll Agnar náđi síđan ađ tryggja sér annađ sćtiđ međ sigri á Vigni í áttundu umferđ.

Lokastađa efstu keppenda:

1. Lenka 8.5/9v.
2. Páll 7.5v.
3-4. Jóhann Ingvason, Vignir Vatnar 6.5v.

Taflfélagi Reykjavíkur ţakkar öllum fyrir ţátttökuna og óskar skákiđkendum nćr og fjćr gleđilegs nýs skákárs. Hlökkum til ađ hitta ykkur á nýju ári!

Úrslit og lokastöđu má finna hér.

Sjá nánar á heimasíđu TR.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 26
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 254
  • Frá upphafi: 8764943

Annađ

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 172
  • Gestir í dag: 22
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband