Leita í fréttum mbl.is

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út. Litlar breytingar eru á listanum enda fá innlend kappskákmót reiknuđ til skákstiga í janúar. Héđinn Steingrímsson (2574) er sem fyrr stigahćsti íslenski skákmađurinn.

Stigalistinn í heild sinni.

Topp 20

Héđinn Steingrímsson (2574) er stigahćstur íslenskra skákmanna. Í nćstu sćtum eru Hjörvar Steinn Grétarsson (2565) og Jóhann Hjartarson (2536). Ađeins einn skákmađur á topp 20 átti reiknađa kappskák á tímabilinu en ţađ var Henrik Danielsen. 

No.NameTitjan.18DiffGms
1Steingrimsson, HedinnGM257400
2Gretarsson, Hjorvar SteinnGM256500
3Hjartarson, JohannGM253600
4Stefansson, HannesGM252300
5Olafsson, HelgiGM250800
6Petursson, MargeirGM249900
7Danielsen, HenrikGM249632
8Gunnarsson, Jon ViktorIM246600
9Arnason, Jon LGM245700
10Kristjansson, StefanGM244700
11Gretarsson, Helgi AssGM244100
12Kjartansson, GudmundurIM243800
13Gunnarsson, ArnarIM242800
14Thorfinnsson, BragiIM242600
15Thorsteins, KarlIM242600
16Thorhallsson, ThrosturGM241800
17Kjartansson, DavidFM240900
18Thorfinnsson, BjornIM240000
19Ulfarsson, Magnus OrnFM237100
20Arngrimsson, DagurIM237000


Nýliđar


Tveir nýliđar eru á listanum. Annars vegar Einar Örn Hreinsson (1509) og hins vegar Baldvin Kristjánsson (1448).

No.NameTitjan.18DiffGms
1Hreinsson, Einar Orn 150915095
2Kristjansson, Baldvin 144814485


Mestu hćkkanir


Gunnar Erik Guđmundsson (+86) hćkkađi mest allra frá desember-listanum. Í nćstu sćtum koma Jón Eggert Hallsson (+47) og Birgir Logi Steinţórsson (+46).

 

No.NameTitjan.18DiffGms
1Gudmundsson, Gunnar Erik 1491867
2Hallsson, Jon Eggert 1684476
3Steinthorsson, Birgir Logi 1080464
4Sighvatsson, Palmi 1694452
5Geirsson, Kristjan 1608456
6Briem, Benedikt 1464365
7Mai, Alexander Oliver 1970345
8Thorisson, Benedikt 1143326
9Andrason, Pall 1858247
10Davidsson, Oskar Vikingur 1854206


Stigahćstu ungmenni landsins (1998 og síđar)


Nokkrar breytingar eru núna á ungmennalistanum ţar sem ungmenni fćdd 1997 detta nú út úr hópnum. Jón Kristinn Ţorgeirsson (2319) er stigahćstur, Vignir Vatnar Stefánsson (2304)annar og Oliver Aron Jóhannesson (2277) ţriđji.

No.NameTitjan.18DiffGmsB-day
1Thorgeirsson, Jon KristinnFM2319001999
2Stefansson, Vignir VatnarFM2304002003
3Johannesson, OliverFM2277001998
4Birkisson, Bardur OrnCM2190002000
5Jonsson, Gauti Pall 2161001999
6Heimisson, Hilmir FreyrCM2136002001
7Birkisson, Bjorn Holm 2084002000
8Mai, Aron Thor 2066002001
9Thorhallsson, Simon 2040001999
10Davidsdottir, Nansy 1975002002


Stighćstu öldungar landsins (1953 og fyrr)


ţađ er einnig töluverđar breytingar í ţessum hópi ţví 1953 árgangurinn dettur inn! Friđrik Ólafsson (2365) er venju samkvćmt hćstur. Í nćstu tveimur sćtum eru "nýliđarnir" Kristján Guđmundsson (2289) og Áskell Örn Kárason (2264).

No.NameTitjan.18DiffGmsB-day
1Olafsson, FridrikGM2365001935
2Gudmundsson, Kristjan 2289001953
3Karason, Askell OFM2264001953
4Einarsson, Arnthor 2245-411946
5Torfason, Jon 2235001949
6Thorvaldsson, Jon 2170001949
7Viglundsson, Bjorgvin 2167001946
8Fridjonsson, Julius 2137001950
9Halfdanarson, Jon 2131001947
10Thor, Jon Th 2111001944

 

Reiknuđ íslensk skákmót


Ađeins tvö kappskákmót vour reiknuđ. 

 • U-2000 mót TR
 • Skákţing Skagafjarđar
 • Íslandsmót unglingasveita (atskák)
 • Unglingameistaramót Íslands (atskák)
 • Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák)
 • Jólahrađskákmót TR (hrađskák)
 • Jólaskákmót Vinaskákfélagsins (hrađskák)
 • Hrađskákmót Hugins - N (hrađskák)
 • Hrađkvöld Hugins (hrađskák)

Viđ munum gera at- og hrađskákstigum betri skil á nćstunni. 

Heimslistinn

Magnus Carlsen (2834) er stigahćsti skákmađur heims. Í nćstu sćtum eru Fabiano Caruana (2811) og Shakhriyar Mamedyrarov (2804).

Heimslistann má nálgast hér


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (24.1.): 7
 • Sl. sólarhring: 39
 • Sl. viku: 261
 • Frá upphafi: 8714428

Annađ

 • Innlit í dag: 5
 • Innlit sl. viku: 201
 • Gestir í dag: 4
 • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband