Leita í fréttum mbl.is

Alţjóđlegt unglingaskákmót til minningar um Steinţór Baldursson hefst á morgun

p1020134

Alţjóđlegt unglingaskákmót um Steinţór Baldursson fer fram dagana 4.-7. janúar nk. Mótiđ er teflt í glerstúkunni viđ Kópavogsvöll. Ţađ eru Skáksamband Íslands og Skákskóli Íslands sem standa ađ mótinu í sameiningu. 

Í mótinu taka ţátt tćplega 30 ungmenni (20 ára og yngri) og ţar af eru 11 erlend. Keppendur koma međal annars frá Lettlandi, Fćreyjum, Svíţjóđ og Hollandi.

Steinthor11

Steinţór Baldursson lést áriđ 2016 ađeins fimmtugur ađ aldri. Hann var stjórnarmađur í Skáksambandi Íslands um langt árabil. Hann hafđi alţjóđleg skákdómararéttindi og var međal skákdómara á Evrópumóti landsliđa í Laugardalshöllinni 2005 og á Ólympíuskákmótinu í Tromsö 2014. Steinţór var mikill grasrótarmađur og ţótt viđeigandi ađ minnast hans međ unglingaskákmóti.

1966110_10203188570736008_331656821_o

Mótiđ verđur sett á morgun kl. 11 og eru allir velkomnir. Felix, sonur Steinţórs, mun leika fyrsta leik mótsins á morgun. Ađ lokinni setningu mótsins mun Skáksambandiđ bjóđa gestum upp á súpu og brauđ. 

Tefldar verđa sjö umferđir. Landsbankinn og Kvika styrkja myndarlega viđ mótshaldiđ og fćrir Skáksambandiđ ţeim miklar ţakkir fyrir. 

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 31
  • Sl. sólarhring: 51
  • Sl. viku: 198
  • Frá upphafi: 8764043

Annađ

  • Innlit í dag: 25
  • Innlit sl. viku: 161
  • Gestir í dag: 24
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband