Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2017

Björgvin Víglundsson sigurvegari Skákţings Garđabćjar

Skákţingi Garđabćjar 2017 lauk međ sigri Björgvins Víglundssonar en 2 skákmenn endđu efstir og jafnir međ 5 vinninga af 7 mögulegum. Björn Hólm Birkisson endađi í 2 sćti einnig međ 5 vinninga og jafnir í 3-6. sćti urđu ţeir Vignir Vatnar Stefánsson, Bárđur Örn Birkisson, Gauti Páll Jónsson og Hilmir Freyr Heimisson. Vignir Vatnar var ţar fremstur međal jafninga og landađi 3 sćtinu á stigum.


Skákmeistari Garđabćjar sem og skákmeistari Taflfélags Garđabćjar varđ hins vegar Páll Andrason eftir harđa keppni viđ ţá Pál Sigurđsson, Dorin Tamasan og Jóhann H Ragnarsson.
Aukaverđlaun verđa veitt fyrir ţann skákmann sem varđ efstur í hópi skákmanna frá 11 til 20 og ţau hlýtur Páll Andrason.


Fyrir síđustu umferđ voru 7 skákmenn efstir og jafnir međ 4 vinninga og af ţeim unnu ađeins Björgvin og Björn Hólm. Björgvin vann Patrick Karcher og stóđ hann lengi betur utan smá afleiks, og Björn vann Pál nokkuđ örugglega. Vignir stóđ lengi vel betur gegn Hilmi en stóđ síst betur ţegar jafntefli var samiđ.


Bárđur og Gauti gerđu jafntefli en Páll Andrason tryggđi sér titilinn skákmeistari Garđabćjar međ ţví ađ vinna Dorin Tamasan í skrautlegri skák ţar sem Dorin var međ hartnćr unniđ eftir byrjunina. Biskupar Páls urđu ráđandi eftir ađ í miđtafliđ var komiđ.
Jóhann missti alla sénsa međ ţví ađ tapa gegn Eiríki og ađrar skákir urđu eftir bókinni.

Verđlaunahafar í mótinu eru
Björgvin Víglundsson, Björn Hólm Birkisson, Vignir Vatnar Stefánsson, Bárđur Örn Birkisson, Gauti Páll Jónsson, Hilmir Freyr Heimisson og Páll Andason.
Verđlaunaafhending verđur međfram hrađskákmóti Garđabćjar sem fram fer í kvöld í Golfskála GKG og byrjar hrađskákmótiđ kl. 20.

Lokastöđu og allar skákir mótsins má finna á http://chess-results.com/tnr307354.aspx


Hrađskákmót Garđabćjar fer fram í kvöld

Hrađskákmót Garđabćjar og verđlaunaafhending fyrir Skákţing Garđabćjar. 
Mánudaginn 27. nóvember kl. 20.00.

1. verđlaun 15 ţús.

Verđlaunum er skipt eftir Hort Kerfi.

Aukaverđlaun
Efsti TG ingur 5000 (óskipt eftir stigum)

Besti árangur miđađ viđ eigin stig ) 5000 kr.
(performance - eigin stig - stigalausir reiknast međ 1500 stig)

Tímamörk 3 mínútur + 2 sek á leik.

Ţátttökugjöld 2000 kr.
Frítt fyrir félagsmenn Taflfélags Garđabćjar og ţátttakendur í Skákţingi Garđabćjar 2017.

Ef ţátttaka utanfélagsmanna verđur góđ verđur ađalverđlaunum fjölgađ. (Yfir 20 manns greiđa ţátttökugjöld)

Mótsstađur
Golfskáli GKG. Golfklúbbur Kópavogs og Garđabćjar.

Smelliđ á hlekkinn til ađ sjá ţá sem ţegar eru skráđir.
https://docs.google.com/spreadsheets/d/18NBIUzMXqqFbPoW9q-17Agw5PrMGTxOKnmWmx3uJ41Q/edit?usp=sharing


Hrađkvöld hjá Hugin í kvöld

Hrađkvöld Hugins verđur mánudaginn 27. nóvember nk.  og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7-10 umferđir međ umhugsunartímanum 4 mínútur + 3 sekúndur eđa 5 mínútur + 3 sekúndur á hvern leik. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Hrađkvöldiđ verđur reiknađ til hrađskákstiga.   Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr sama val. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Guđmundur efstur Íslendinga í Rúnavík

Alţjóđlega mótinu í Rúnavík í Fćreyjum lauk í dag. Guđmundur Kjartansson (2435) endađi efstur Íslendinga međ 6 vinninga í 9 umferđum. Vignir Vatnar Stefánsson (2294) komst nćstur okkar manna međ 5˝ og Einar Hjalti Jensson ţriđji međ 5 vinninga.

Lokastađa íslensku skákmannanna varđ sem hér segir:

 • 7.-10. Guđmundur Kjartansson 6 v.
 • 11.-19. Vignir Vatnar Stefánsson 5˝ v.
 • 20.-25. Einar Hjalti Jensson 5 v.
 • 26.-34. Jón Kristinn Ţorgeirsson, Áskell Örn Kárason, Kristján Eđvarđsson, Gauti Páll Jónsson, Símon Ţórhallsson 4˝ v.
 • 35.-44. Bragi Halldórsson 4 v.
 • 45.-50. Sigurđur Eiríksson 3˝ v.

Símon hćkkar um 26 stig fyrir frammistöđa sína. Auk hans hćkka Guđmundur (+12), Vignir Vatnar (+8) og Áskell Örn (+1) á stigum. Ađrir lćkka.  Alls tóku 11 íslenskir ţátt í mótinu sem var heimamönnum til mikils sóma.

 

 

 


Mamedyarov og Grischuk krćktu í sćti á áskorendamótinu

FIDE Grand Prix-mótinu í Mallorca lauk í gćr. Armeninn Levon Aronian og Dmitry Jakovenko urđu efstir og jafnir međ 5˝ vinning í 9 skákum. Niđurstađa mótsins ţýddi ađ Mamedyarov og Grischuk, sem ekki tóku ţátt, fá ţátttökurétt á áskorendamótinu í Berlín í mars nk.  Radjabov (2741) og Vachier-Lagrave höfđu báđir möguleika á ađ komast á áskorendamótinu en ţurftu ţá ađ vinna skákirnar í lokaumferđinni. Báđum mistókst og ţví var fagnađ í Bakú og Moskvu.

Grand Prix-mótinu hafa ekki vakiđ mikla lukku. Mikiđ hefur veriđ um litlaus jafntefli og ţađ segir margt ađ mótiđ vannst á ađ ađeins 2+ og ađ 10 keppendur af 18 gátu unniđ mótiđ fyrir lokaumferđina. 

Keppendalistinn áskorendamótsins liggur ţví nú endanlega fyrir. Í ţví móti munu taka ţátt: 

 • Mamedyarov (Grand Prix)
 • Grischuk (Grand Prix)
 • Aronian (Heimsbikarmótiđ)
 • Ding Liren (Heimsbikarmótiđ)
 • Karjakin (síđasti áskorandi)
 • Caruana (skákstig)
 • Wesley So (skákstig)
 • Kramnik (bođssćti)

Nánar má lesa um Grand Prix-mótiđ á Chess.com


Grindvíkingar halda styrktarmót

Frá Skáknefnd UMFG

Sunnudaginn 3.desember ćtlar skáknefnd UMFG ađ taka ţátt í söfnunarverkefni fyrir ungan dreng sem er einungis 9 ára gamall og á leiđ í mergskipti til Svíţjóđar. Ţessi ungi mađur heitir Guđmundur Atli Helgason og er búsettur í Reykjanesbć og hefur veriđ ađ fást viđ bráđahvítblćđi og fariđ í gegnum tvćr lyfjameđferđir.

Allar íţróttadeildir á Suđurnesjum eru ađ taka ţátt í ţessari söfnun. Viđ ćtlum ađ halda lítiđ mót sem Páll Sigurđsson mun stjórna. Ţetta verđur liđakeppni ţar sem fjórir eru saman og verđlaunin eru ánćgjan ađ styđja viđ ţessa söfnun. Kostnađurinn er engin á sveit og einungis frjáls framlög. Ţađ eru fyrirtćki ađ styđja viđ ţess fjáröflun og ég óska eftir ţví ađ skákmenn komi og verđi međ okkur til ađ tefla. Viđ munum byrja stundvíslega kl.13:00 og vera til 16:00.  Til ţess ađ jafna alla keppni og skemmtun verđa vanir skákmenn ađ gefa forgjöf gagnvart minni spámönnum og ţađ verđur kóngsbiskupinn sem fćr ekki ađ vera međ. Ađ sjálfsögđu verđur kaffi og eitthvađ međ ţví á svona góđum degi. Keppnin verđur haldin í Gjánni sem er salur í Íţróttahúsi Grindavíkur. Ţeir sem vilja taka ţátt og mćta međ sveit hafiđ samband viđ Siguringa Sigurjónsson á Facebook. Nú ţegar eru nokkrar sterkar sveitir skráđar og mikiđ pláss fyrir fleiri sveitir. 

Međ skákkveđjunni okkar: 

Gens Una Sumus / Viđ erum ein fjölskylda

Siguringi Sigurjónsson.


Vignir vann stórmeistara og er efstur Íslendinga í Rúnavík

Í gćr voru tefldar tvćr umferđir á alţjóđlega skákmótinu í Rúnavík í Fćreyjum. Vignir Vatnar Stefánsson (2294) átti frábćran gćrdag og vann rússneska stórmeistarann Mikhail Ulubyin (2528). Fyrsti sigur Vignis, og ekki sá síđasti, gegn stórmeistara í kappskák. Rúnavíkur-mótiđ virđist henta Vigni afar vel. Á sama móti í fyrra fór hann í fyrsta skipti yfir 2400 skákstig. Í dag verđur tefld níunda og síđasta umferđ. Vignir er efstur Íslendinga međ 5˝ vinning.

Hvít-rússneski stórmeistarinn Nikita Maiorov (2521) er efstur međ 7 vinninga. Guđmundur Kjartansson (2435) er nćst efstur Íslendinga međ 5 vinninga. Jón Kristinn Ţorgeirsson (2319), Áskell Örn Kárason (2249), Kristján Eđvarđsson (2192), Gauti Páll Jónsson (2125) og Símon Ţórhallsson (2059) koma nćstir međ 4˝ vinning.

Lokaumferđin hefst kl. 14 í dag. 

 

 

 


Hlemmur Square #3 fer fram í kvöld

Hlemmur Square mun í samstarfi viđ Vinaskákfélagiđ halda hrađskákmót á Hlemmur Square sunnudaginn, 26. nóvember, klukkan átta.

Ţetta er ţriđja skákmótiđ í seríu mánađarlegra móta ţar sem teflt er í rúmgóđum heimkynnum veitingastađar hótelsins, Pylsa/Pulsa Restaurant. Á síđasta móti var hörku barátta, en Páll Andrason sigrađi og fékk 7 vinninga af 8 mögulegum. 

Tefldar verđa 8 umferđir međ 4+2 mínútna umhugsunartíma. Skákstjóri og dómari er Hörđur Jónasson frá Vinaskákfélaginu.

Ţátttaka er ókeypis á mótiđ en Hlemmur Square gefur gjafabréf fyrir efstu ţrjú sćtin auk ţess sem medalía verđur veitt fyrir vinningshafann. 

 1. verđlaun: Gjafabréf á Pylsa/Pulsa Restaurant / bar fyrir 7.000 kr. +medalía
 2. verđlaun: Gjafabréf á Pylsa/Pulsa Restaurant / bar fyrir 5.000 kr.
 3. verđlaun: Gjafabréf á Pylsa/Pulsa Restaurant / bar fyrir 3.000 kr. 

Gleđistundarverđlag á kranaveigum fyrir ţátttakendur mótsins, ef ţörf skyldi krefja í ţeim annars harđa skóla sem skákin er!

Gert er ráđ fyrir ţví ađ skákmótiđ taki innan viđ ţrjár klukkustundir.

Hćgt er ađ skrá sig í gegnum skak.is á gula kassann, en einnig á stađnum.


Skákţáttur Morgunblađsins: Hannes Hlífar bestur Íslendinga á Norđurljósamóti

Hannes Hlífar Stefánsson stóđ sig best íslensku skákmannanna á Norđurljósamótinu sem lauk í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur á miđvikudagskvöldiđ. Hannes sem hlaut 6 vinninga af níu mögulegum varđ í 2.-4. sćti ásamt enska stórmeistaranum Simon Williams og indverska undrabarninu Nihal Sarin. Kínverjinn Yu Yinglun sigrađi á mótinu, hlaut 6 ˝ vinning. Hann var hćtt kominn í síđustu skák sinni viđ Sarin en slapp međ jafntefli eftir erfiđa vörn. Sarin, sem er 13 ára gamall, gat međ sigri náđ öđrum áfanga sínum ađ stórmeistaratitli. Hann byrjađi rólega en sótti í sig veđriđ eftir ţví sem á leiđ og vann t.d. góđan sigur yfir enska stórmeistaranum Mark Hebden í 8. umferđ.

Hjörvar Steinn Grétarsson varđ í 5.-7. sćti, hlaut 5 ˝ vinning. Hann tapađi fremur slysalega í 1. umferđ og tefldi kvefađur allt mótiđ ţannig ađ frammistöđu hans má telja viđunandi.

Bandaríkjamđurinn ungi Nihil Kumar hćtti keppni eftir tap í 5. umferđ og slćmt gengi almennt. Ţótti mörgum lítiđ leggjast fyrir kappann. Hann varđ heimsmeistari unglinga í flokki 12 ára og yngri í fyrra.

Ýmsir íslenskir skákmenn náđu góđum stigahćkkunum, enginn ţó meira en Björn Hólm sem hćkkađi um 50 elo-stig. Vignir Vatnar Stefánsson og Björn Ţorfinnsson hćkkuđu nokkuđ á stigum og frammistađa Björns hefđi getađ orđiđ enn betri, en viđureignin viđ sigurvegara mótsins í 6. umferđ setti strik í reikninginn en Björn endurtók bókstaflega frćga tapskák Mikhael Tal gegn Lev Polugajevskí frá sovéska meistaramótinu 1969!

Norđurljósamótiđ er nýtt verkefni hjá SÍ og heppnađist vel. Tímasetningu ţess og of há ţátttökugjöld mćtti ţó endurskođa. 

Skák ársins var tefld í kínversku deildakeppninni

Liren Ding komst fyrstur kínverskra skákmanna í áskorendakeppnina sem fram fer í Berlín á nćsta ári en ţar tefla átta skákmenn um réttinn til ađ skora á heimsmeistarann Magnús Carlsen. Ding tapađi lokaeinvígi heimsbikarmótsins fyrir Levon Aronjan en 2. sćtiđ gaf engu ađ síđur ţátttökurétt í áskorendakeppninni. Í upphafi ţessa mánađar tók Ding ţátt í kínversku deildakeppninni sem er ţó varla í frásögur fćrandi nema fyrir ţá stađreynd ađ ţar tefldi hann skák sem vakiđ hefur mikla athygli og má međ sanni kalla skák ársins. Ţađ koma fyrir margar fallegar myndir í ţessari mögnuđu viđureign: 

Jinzhi Bai – Liren Ding

Nimzo-indversk vörn

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Rf3 O-O 5. Bg5 c5 6. e3 cxd4 7. Dxd4 Rc6 8. Dd3 h6 9. Bh4 d5 10. Hd1 g5 11. Bg3 Re4 12. Rd2 Rc5 13. Dc2 d4 14. Rf3 e5 15. Rxe5 dxc3 16. Hxd8 cxb2+ 17. Ke2?!

Fćra má fyrir ţví rök ađ ţetta sé eini afleikur hvíts í skákinni. Best var 17. Hd2 og eftir 17. ... Hd8 18. Rf3 Bg4 19. Dxb2 er hvíta stađan ekki lakari.

17. ... Hxd8 18. Dxb2 Ra4! 19. Dc2 Rc3+ 20. Kf3 Hd4!!

GM812273FKynngimagnađur leikur, svartur hótar 21. ... g4+ og mátar.

 

 

 

 

 

 

 

21. h3 h5 22. Bh2 g4+ 23. Kg3 Hd2!

GM812273BAftur og nýbúinn, hvítur má ekki taka drottninguna, 24. Dxd2 Re4+ og vinnur.

24. Db3 Re4+ 25. Kh4 Be7+ 26. Kxh5 Kg7!

Rýmir h8-reitinn fyrir hrókinn á a8.

27. Bf4 Bf5 28. Bh6+ Kh7 29. Dxb7 Hxf2!

GM812273JHótar 30. ... Rg3 mát.

30. Bg5 Hh8 31. Rxf7 Bg6+ 32. Kxg4 Re5+!

 

Glćsilegur lokahnykkur. Framhaldiđ gćti orđiđ 33. Rxe5 Bf5+ 34. Kh5 Kg7+ og mátar.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 18. nóvember 2017

Skákţćttir Morgunblađsins


Óskar Víkingur unglingameistari Hugins

IMG_3187

Óskar Víkingur Davíđsson sigrađi á Unglingameistaramóti Hugins sem lauk í síđustu viku. Óskar Víkingur fékk 6 vinninga í sjö skákum. Fyrst komu fimm sigrar og svo jafntefli í tveimur síđustu umferđunum viđ Óttar Örn og Baltasar Mána. Óskar Víkingur tefldi af öryggi í mótinu og vann verđskuldađan sigur og hefđi ekki ţurft á ţessum tveimur jafnteflum ađ halda til ađ landa honum. Ţetta er í ţriđja sinn sem Óskar verđur unglingameistari Hugins og hann getur enn bćtt ţremur í viđbót í safniđ.

Eftir spennandi lokaumferđ voru fimm jöfn međ 5v en ţađ voru Stefán Orri Davíđsson, Batel Goitom Haile, Benedikt Ţórisson, Óttar Örn Bergmann Sigfússon og Baltasar Máni Wedholm Gunnarsson. Stefán Orri var hlutskarpastur á stigum og hlaut annađ sćtiđ. Ţađ ţurfti ţrefaldan útreikning til ađ skilja milli Stefáns Orra og Batel sem hlaut ţriđja sćtiđ. Ţađ blés ekki byrlega fyrir Stefáni Orra eftir slysalegt tap gegn Batel í annarri umferđ ţar sem hann manni yfir lét leppa hjá sér hrók í endatafli. Lokaumferđirnar tefldust Stefáni Orra í hag. Batel lenti í tveimur erfiđum viđureignum viđ ţá brćđur Bjart og Benedikt Ţórissyni og hafđi hún sigur gegn ţeim yngri en tapađi fyrir ţeim eldri. Benedikt stóđ ţví vel fyrir lokaumferđina og gat tryggt sér annađ sćtiđ međ ţví ađ vinna Stefán Orra í lokaumferđinni en ţađ er erfitt ađ tefla tvćr úrslitaskákir í röđ og Stefán Orri vann viđureignina. Ţar međ var allt komiđ í eina kös á eftir Óskari í fyrsta sćtinu.

IMG_3183

Veitt voru sérstök verđlaun fyrir 12 ára og yngri ţar sem undanskyldir voru ţeir sem voru í ţremur efstu sćtum. Ţar komu ţeir ţrír sem einnig voru međ 5v. Benedikt var ţeirra stighćstur međ 29 stig, Óttar Örn var annar međ 27 stig og Baltasar Máni ţriđji međ 26 stig. Óttar og Baltasar tefldu vel á mótinu og áttu góđan seinni hluta sem oft hefur gefist vel. Ţađ vantar ađeins meiri nákvćmni hjá ţeim og meiri byrjanakunnáttu til ađ stinga sér alveg á kaf í toppbaráttuna.

Ţátttakendur á mótinu voru 22 sem telst bara nokkuđ gott á ţessu móti sem stendur yfir í tvo daga. Allir sem hófu mótiđ luku ţví sem hefur ekki gerst oft.

Frásögn ţessi er lausleg endursögn á frétt sem birtist á skákhuganum rétt áđur en síđan hrundi.

 Unglingameistaramót Hugins lokastađan


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (3.7.): 7
 • Sl. sólarhring: 32
 • Sl. viku: 239
 • Frá upphafi: 8704967

Annađ

 • Innlit í dag: 5
 • Innlit sl. viku: 162
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband