Leita í fréttum mbl.is

Mamedyarov og Grischuk krćktu í sćti á áskorendamótinu

FIDE Grand Prix-mótinu í Mallorca lauk í gćr. Armeninn Levon Aronian og Dmitry Jakovenko urđu efstir og jafnir međ 5˝ vinning í 9 skákum. Niđurstađa mótsins ţýddi ađ Mamedyarov og Grischuk, sem ekki tóku ţátt, fá ţátttökurétt á áskorendamótinu í Berlín í mars nk.  Radjabov (2741) og Vachier-Lagrave höfđu báđir möguleika á ađ komast á áskorendamótinu en ţurftu ţá ađ vinna skákirnar í lokaumferđinni. Báđum mistókst og ţví var fagnađ í Bakú og Moskvu.

Grand Prix-mótinu hafa ekki vakiđ mikla lukku. Mikiđ hefur veriđ um litlaus jafntefli og ţađ segir margt ađ mótiđ vannst á ađ ađeins 2+ og ađ 10 keppendur af 18 gátu unniđ mótiđ fyrir lokaumferđina. 

Keppendalistinn áskorendamótsins liggur ţví nú endanlega fyrir. Í ţví móti munu taka ţátt: 

  • Mamedyarov (Grand Prix)
  • Grischuk (Grand Prix)
  • Aronian (Heimsbikarmótiđ)
  • Ding Liren (Heimsbikarmótiđ)
  • Karjakin (síđasti áskorandi)
  • Caruana (skákstig)
  • Wesley So (skákstig)
  • Kramnik (bođssćti)

Nánar má lesa um Grand Prix-mótiđ á Chess.com


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8764610

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband