Leita í fréttum mbl.is

Grindvíkingar halda styrktarmót

Frá Skáknefnd UMFG

Sunnudaginn 3.desember ćtlar skáknefnd UMFG ađ taka ţátt í söfnunarverkefni fyrir ungan dreng sem er einungis 9 ára gamall og á leiđ í mergskipti til Svíţjóđar. Ţessi ungi mađur heitir Guđmundur Atli Helgason og er búsettur í Reykjanesbć og hefur veriđ ađ fást viđ bráđahvítblćđi og fariđ í gegnum tvćr lyfjameđferđir.

Allar íţróttadeildir á Suđurnesjum eru ađ taka ţátt í ţessari söfnun. Viđ ćtlum ađ halda lítiđ mót sem Páll Sigurđsson mun stjórna. Ţetta verđur liđakeppni ţar sem fjórir eru saman og verđlaunin eru ánćgjan ađ styđja viđ ţessa söfnun. Kostnađurinn er engin á sveit og einungis frjáls framlög. Ţađ eru fyrirtćki ađ styđja viđ ţess fjáröflun og ég óska eftir ţví ađ skákmenn komi og verđi međ okkur til ađ tefla. Viđ munum byrja stundvíslega kl.13:00 og vera til 16:00.  Til ţess ađ jafna alla keppni og skemmtun verđa vanir skákmenn ađ gefa forgjöf gagnvart minni spámönnum og ţađ verđur kóngsbiskupinn sem fćr ekki ađ vera međ. Ađ sjálfsögđu verđur kaffi og eitthvađ međ ţví á svona góđum degi. Keppnin verđur haldin í Gjánni sem er salur í Íţróttahúsi Grindavíkur. Ţeir sem vilja taka ţátt og mćta međ sveit hafiđ samband viđ Siguringa Sigurjónsson á Facebook. Nú ţegar eru nokkrar sterkar sveitir skráđar og mikiđ pláss fyrir fleiri sveitir. 

Međ skákkveđjunni okkar: 

Gens Una Sumus / Viđ erum ein fjölskylda

Siguringi Sigurjónsson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 40
  • Sl. sólarhring: 51
  • Sl. viku: 207
  • Frá upphafi: 8764052

Annađ

  • Innlit í dag: 32
  • Innlit sl. viku: 168
  • Gestir í dag: 30
  • IP-tölur í dag: 27

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband