Leita í fréttum mbl.is

Björgvin Víglundsson sigurvegari Skákţings Garđabćjar

Skákţingi Garđabćjar 2017 lauk međ sigri Björgvins Víglundssonar en 2 skákmenn endđu efstir og jafnir međ 5 vinninga af 7 mögulegum. Björn Hólm Birkisson endađi í 2 sćti einnig međ 5 vinninga og jafnir í 3-6. sćti urđu ţeir Vignir Vatnar Stefánsson, Bárđur Örn Birkisson, Gauti Páll Jónsson og Hilmir Freyr Heimisson. Vignir Vatnar var ţar fremstur međal jafninga og landađi 3 sćtinu á stigum.


Skákmeistari Garđabćjar sem og skákmeistari Taflfélags Garđabćjar varđ hins vegar Páll Andrason eftir harđa keppni viđ ţá Pál Sigurđsson, Dorin Tamasan og Jóhann H Ragnarsson.
Aukaverđlaun verđa veitt fyrir ţann skákmann sem varđ efstur í hópi skákmanna frá 11 til 20 og ţau hlýtur Páll Andrason.


Fyrir síđustu umferđ voru 7 skákmenn efstir og jafnir međ 4 vinninga og af ţeim unnu ađeins Björgvin og Björn Hólm. Björgvin vann Patrick Karcher og stóđ hann lengi betur utan smá afleiks, og Björn vann Pál nokkuđ örugglega. Vignir stóđ lengi vel betur gegn Hilmi en stóđ síst betur ţegar jafntefli var samiđ.


Bárđur og Gauti gerđu jafntefli en Páll Andrason tryggđi sér titilinn skákmeistari Garđabćjar međ ţví ađ vinna Dorin Tamasan í skrautlegri skák ţar sem Dorin var međ hartnćr unniđ eftir byrjunina. Biskupar Páls urđu ráđandi eftir ađ í miđtafliđ var komiđ.
Jóhann missti alla sénsa međ ţví ađ tapa gegn Eiríki og ađrar skákir urđu eftir bókinni.

Verđlaunahafar í mótinu eru
Björgvin Víglundsson, Björn Hólm Birkisson, Vignir Vatnar Stefánsson, Bárđur Örn Birkisson, Gauti Páll Jónsson, Hilmir Freyr Heimisson og Páll Andason.
Verđlaunaafhending verđur međfram hrađskákmóti Garđabćjar sem fram fer í kvöld í Golfskála GKG og byrjar hrađskákmótiđ kl. 20.

Lokastöđu og allar skákir mótsins má finna á http://chess-results.com/tnr307354.aspx


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 83
  • Sl. viku: 236
  • Frá upphafi: 8764693

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 140
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband