Leita í fréttum mbl.is

Óskar Víkingur unglingameistari Hugins

IMG_3187

Óskar Víkingur Davíđsson sigrađi á Unglingameistaramóti Hugins sem lauk í síđustu viku. Óskar Víkingur fékk 6 vinninga í sjö skákum. Fyrst komu fimm sigrar og svo jafntefli í tveimur síđustu umferđunum viđ Óttar Örn og Baltasar Mána. Óskar Víkingur tefldi af öryggi í mótinu og vann verđskuldađan sigur og hefđi ekki ţurft á ţessum tveimur jafnteflum ađ halda til ađ landa honum. Ţetta er í ţriđja sinn sem Óskar verđur unglingameistari Hugins og hann getur enn bćtt ţremur í viđbót í safniđ.

Eftir spennandi lokaumferđ voru fimm jöfn međ 5v en ţađ voru Stefán Orri Davíđsson, Batel Goitom Haile, Benedikt Ţórisson, Óttar Örn Bergmann Sigfússon og Baltasar Máni Wedholm Gunnarsson. Stefán Orri var hlutskarpastur á stigum og hlaut annađ sćtiđ. Ţađ ţurfti ţrefaldan útreikning til ađ skilja milli Stefáns Orra og Batel sem hlaut ţriđja sćtiđ. Ţađ blés ekki byrlega fyrir Stefáni Orra eftir slysalegt tap gegn Batel í annarri umferđ ţar sem hann manni yfir lét leppa hjá sér hrók í endatafli. Lokaumferđirnar tefldust Stefáni Orra í hag. Batel lenti í tveimur erfiđum viđureignum viđ ţá brćđur Bjart og Benedikt Ţórissyni og hafđi hún sigur gegn ţeim yngri en tapađi fyrir ţeim eldri. Benedikt stóđ ţví vel fyrir lokaumferđina og gat tryggt sér annađ sćtiđ međ ţví ađ vinna Stefán Orra í lokaumferđinni en ţađ er erfitt ađ tefla tvćr úrslitaskákir í röđ og Stefán Orri vann viđureignina. Ţar međ var allt komiđ í eina kös á eftir Óskari í fyrsta sćtinu.

IMG_3183

Veitt voru sérstök verđlaun fyrir 12 ára og yngri ţar sem undanskyldir voru ţeir sem voru í ţremur efstu sćtum. Ţar komu ţeir ţrír sem einnig voru međ 5v. Benedikt var ţeirra stighćstur međ 29 stig, Óttar Örn var annar međ 27 stig og Baltasar Máni ţriđji međ 26 stig. Óttar og Baltasar tefldu vel á mótinu og áttu góđan seinni hluta sem oft hefur gefist vel. Ţađ vantar ađeins meiri nákvćmni hjá ţeim og meiri byrjanakunnáttu til ađ stinga sér alveg á kaf í toppbaráttuna.

Ţátttakendur á mótinu voru 22 sem telst bara nokkuđ gott á ţessu móti sem stendur yfir í tvo daga. Allir sem hófu mótiđ luku ţví sem hefur ekki gerst oft.

Frásögn ţessi er lausleg endursögn á frétt sem birtist á skákhuganum rétt áđur en síđan hrundi.

 Unglingameistaramót Hugins lokastađan


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 279
  • Frá upphafi: 8764888

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband