Leita í fréttum mbl.is

Vignir vann stórmeistara og er efstur Íslendinga í Rúnavík

Í gćr voru tefldar tvćr umferđir á alţjóđlega skákmótinu í Rúnavík í Fćreyjum. Vignir Vatnar Stefánsson (2294) átti frábćran gćrdag og vann rússneska stórmeistarann Mikhail Ulubyin (2528). Fyrsti sigur Vignis, og ekki sá síđasti, gegn stórmeistara í kappskák. Rúnavíkur-mótiđ virđist henta Vigni afar vel. Á sama móti í fyrra fór hann í fyrsta skipti yfir 2400 skákstig. Í dag verđur tefld níunda og síđasta umferđ. Vignir er efstur Íslendinga međ 5˝ vinning.

Hvít-rússneski stórmeistarinn Nikita Maiorov (2521) er efstur međ 7 vinninga. Guđmundur Kjartansson (2435) er nćst efstur Íslendinga međ 5 vinninga. Jón Kristinn Ţorgeirsson (2319), Áskell Örn Kárason (2249), Kristján Eđvarđsson (2192), Gauti Páll Jónsson (2125) og Símon Ţórhallsson (2059) koma nćstir međ 4˝ vinning.

Lokaumferđin hefst kl. 14 í dag. 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8764055

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband