Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2016

Atskákmót Reykjavíkur fer fram í kvöld

Atskákmót Reykjavíkur sem jafnframt er atskákmót Hugins, suđursvćđi hefur veriđ frestađ til ţriđjudagsins 29. nóvember nk. Mótiđ átti upphaflega ađ fara fram á mánudagskvöldiđ en lokaskák heimsmeistaraeinvígis Carlsen og Karjakin er á mánudagskvöldiđ svo ekki var um annađ ađ rćđa en ađ fćra mótiđ. Mótiđ fer fram í félagsheimili Hugins, Álfabakka 14a í Mjódd . Tefldar verđa 6 umferđir međ Svissnesku-kerfi og hefur hvor keppandi 10 mínútur á skák + fimm sekúndur á hvern leik. Mótiđ hefst kl. 19:30 og verđur reiknađ til atskákstiga. Verđi tveir jafnir í baráttunni um annan hvorn titilinn verđur teflt tveggja skáka hrađskákeinvígi. Verđi jafnt ađ ţví loknu verđur hrađskákbráđabani. Verđi fleiri en tveir jafnir verđur tefld einföld umferđ, hrađskák. Verđi enn jafnt, ţá bráđabani. Verđi fleiri en tveir jafnir verđur tefld einföld umferđ, hrađskák. Verđi enn jafnt ţá bráđabani. 


Núverandi atskákmeistari Reykjavíkur er Guđmundur Kjartansson og atskákmeistari Hugins er Hjörvar Steinn Grétarsson.

Verđlaun:

1. 15.000

2. 8.000

3. 4.000

Ţátttökugjöld:

16 ára og eldri: 1000 kr

15 ára og yngri: 500


Nansý međ öruggan sigur á fjölmennu TORG-skákmóti Fjölnis

IMG_9680Systkinin Nansý og Joshua Davíđsbörn í Rimaskóla urđu í efstu sćtum á TORG skákmóti Fjölnis sem fram fór í 14. sinn í hátíđarsal Rimaskóla. Systkinin voru efst fyrir síđustu umferđ, tefldu úrslitaskák sem lauk međ stuttu jafntefli. Bćđi komust ţau taplaus frá mótinu. Nansý varđ ein í 1. sćti međ 5,5 vinninga af 6 möguleikum. Hálfum vinningi neđar urđu ásamt Joshua ţeir Stephen Briem og Örn Alexandersson.

IMG_9648

 

 

TORG mót Fjölnis hófst međ ávarpi heiđursgests mótsins sem var ekki af verri endanum, sjálfur rithöfundurinn, leikarinn og sjónvarpsstjarnan Ćvar Ţór vísindamađur. Ćvar fór á kostum í rćđu sinni og sagđi m.a. frá sínu fyrsta og eina skákmóti í fámennri sveit norđan heiđa. Ţar lenti hann í ţví ađ tefla viđ stelpu í lokaumferđinni, stelpunni sem hann var svo skotinn í og var ekki viss fyrirfram hvađa virđingu hann ćtti ađ sýna henni í skákinni. Honum ađ óvörum var tillitssemin óţörf ţví ađ hann átti aldrei séns, sú sćta valtađi yfir hann og sigrađi. Ćvar vísindamađur lék fyrsta leik mótsins fyrir sjálfan Norđurlandameistarann í liđi Hörđuvallaskóla, Stephen Briem.

IMG_9703

 

 

Ţađ voru 56 krakkar sem tóku ţátt í TORG mótinu á öllum aldri og međ ólíka reynslu. Nansý hlaut 1. verđlaun stúlkna en í nćstu verđlaunasćtum voru ţćr Batel Haile Goitom og Rakel Björgvinsdóttir.

IMG_9690

 

 

Í eldri flokki var ţađ Joshua sem sigrađi en ţeir Stephen og Örn Alexandersson í nćstu verđlaunasćtum.

 

Gunnar Erik Guđmundsson sigrađi í yngri flokk og í nćstu verđlaunasćtum urđu ţeir nafnarnir Benedikt Ţórisson og Briem. Tefldar voru sex umferđir og ađ lokinni keppni var mikil verđlauna-og happadrćttishátíđ. Ţar nćldi tćplega helmingur ţátttakenda sér í vinning.

IMG_9663

 

Björn Ívar Karlsson var skákstjóri og mótstjóri Helgi Árnason formađur skákdeildar Fjölnis. Mikill fjöldi foreldra fylgdist međ og ađstođađi viđ uppröđun og frágang. Emmess ís sá um góđar veitingar í skákhléi. Í verđlaunasćtum voru Fjölniskrakkar, Kópavogsdrengir og TR ingar áberandi enda mikill uppgangur á ţessum slóđum skáklífsins. Skákdeild Fjölnis ţakkar ţeim fyrirtćkjum sem mest og best studdu mótiđ; Emmess ís, Pízzan, fyrirtćki á Torginu Hverafold og síđast en ekki síst Ćvari Ţór vísindamanni og heiđursgesti Fjölnis á TORG mótinu.  

Úrslit má finna á Chess-Results.


Guđmundur sigurvegari Rúnavík Open!

csm_2016-11-27-Gudmundur_og_Tobbi_7f0fe3f5e2

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2438) sigrađi á alţjóđlega mótinu í Rúnavík sem lauk í dag. Frábćr árangur hjá Guđmundi sem hlaut 7 vinninga í 9 skákum. Gummi vann fyrstu 5 skákirnar en gerđi jafntefli í ţeim fjórum síđustu og var ţví taplaus á mótinu. Virkilega sannfćrandi mótasigur hjá landsliđsmanninum íslenska. Á myndinni fagnar hann sigri áamt bćjarstjóra Rúnavíkur, Tórbirni Jacobsen, sem afhenti verđlaunin ásamt Finnbirni Vang, forseta fćreyska skáksambandsins.

2016-11-27 20.04.17

Jóhann Hjartarson (2541) varđ nćstefstur Íslendinganna en hann varđ í 4.-7. sćti međ 6 vinninga. Ţröstur Ţórhallsson (2417) og Vignir Vatnar Stefánsson (2299) hlutu 5,5 vinninga.

2016-11-27 20.21.52

Árangur Vignis vakti mikla athygli. Međ frammistöđu sinni hćkkađi hann um 29 skákstig og verđur kominn međ 2404 skákstig á nćsta stigalista! Ţar međ verđur Vignir sá yngsti í íslenskri skáksögu til ađ fara yfir 2400 skákstig. Samkvćmt lauslegri rannsókn ritstjóra átti Héđinn Steingrímsson metiđ en hann var á fimmtánda ári ţegar hann fór náđi sama áfanga áriđ 1990.

2016-11-27 20.20.31

Ţorvarđur F. Ólafsson (2182) fékk verđlaun fyrir bestan árangur skákmanna á stigabilinu 2001-2200 skákstig.

2016-11-27 20.19.12

Vignir fékk fyrstu verđlaun í flokki unglinga (2000 og síđar). Heimir Páll Ragnarsson, sem gerđi gerđi jafntefli viđ fćreyska landsliđsmanninn og FIDE-meistarann Högna Egilstoft Nielsen (2275) varđ í ţriđja sćti í sama flokki.

Fćreyingar fá mikiđ hól fyrir mótshaldiđ sem var ađ öllu leyti til fyrirmyndar. Mjög góđar ađstćđur á skákstađ og vel gert viđ hina erlendu gesti.

2016-11-27 20.26.42

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Í lokahófinu lýsti bćjarstjórinn ţví yfir ađ mótiđ yrđi endurtekiđ ađ ári og vonandi verđa íslensku fulltrúarnir jafnvel enn fleiri en í ár! Fékk bćjarstjórinn ađ vonum  dynjandi lófaklapp viđ ţessa yfirlýsingu sína!

 


Meistaramót Kópavogs 2016 - Liđakeppnir 3.-4.bekk og 5.-7.bekk

Yngri_iimage10

Upp úr klukkan átta föstudagsmorguninn 25.nóvember mćttu 64 áhugasamir nemendur í 5.-7.bekk í Kópavogi í Glersalinn í stúkunni viđ Kópavogsvöll til ađ skera úr um ţađ hvađa skáksveit myndi verđa Kópavogsmeistari áriđ 2016 í 5.-7.bekk.

Flestar sveitirnar komu úr Smáraskóla, en auk ţess mćttu sveitir frá Álfhólsskóla, Salaskóla, Hörđuvallaskóla og Vatnsendaskóla.  Alls tóku 16 sveitir ţátt í mótinu.

Eftir sex umferđir og ţriggja klukkutíma baráttu lágu úrslit fyrir: 

 1. Álfhólsskóli a-sveit 21,5 vinninga
 2. Vatnsendaskóli a-sveit 18,5 vinninga
 3. Smáraskóli a-sveit 14,5 vinninga 

Best b,e,f og g sveita: Smáraskóli

Best c og d sveita: Álfhólsskóli 

Flesta vinninga á 1.borđi:
Róbert Luu Álfhólsskóla 5,5 vinninga

Freyja Birkisdóttir Smáraskóla 5,5 vinninga

Flesta vinninga á 2.borđi:

Ísak Orri Karlsson Álfhólsskóla 6 vinninga

Flesta vinninga á 3.borđi:

Tómas Möller Vatnsendaskóla (8 ára!) 6 vinninga

Flesta vinninga á 4.borđi:

Gabríel Sćr Bjarnţórsson Álfhólsskóla 5 vinninga

Grétar Jóhann Jóhannsson Hörđuvallaskóla 5 vinninga 

Eftir stutt hádegishlé var komiđ ađ seinni skammti dagsins. Í ţetta sinn mćttu 60 áhugasamir skákkrakkar úr 3.-4.bekk í  Kópavogsskólunum. Og til ţess ađ fylla upp í alla reiti skákborđsins ţá komu kćrkomnir gestir úr Háteigsskóla í heimsókn og tóku ţátt sem gestir. Núna komu flestar sveitirnar úr Álfhólsskóla. 

Eftir sex umferđir var lokastađan eftirfarandi:

 1. Salaskóli a-sveit 19 vinninga
 2. Vatnsendaskóli a-sveit 17,5 vinninga
 3. Hörđuvallaskóli a-sveit 16 vinninga
 4. Háteigsskóli (gestir) 15,5 vinninga

 

Best b,d,e,f,g og h sveita: Álfhólsskóli

Best c-sveita: Smáraskóli

 

Flesta vinninga á 1.borđi:
Gunnar Erik Guđmundsson Salaskóla 5,5 vinninga

Tómas Möller Vatnsendaskóla 5,5 vinninga

Flesta vinninga á 2.borđi:

Kjartan Sigurjónsson Salaskóla 6 vinninga

Flesta vinninga á 3.borđi:

Brynjar Emil Kristjánsson Salaskóla 5 vinninga

Soffía Berndsen Háteigsskóla 5 vinninga

Árni Smáraskóla c-sveit 5 vinninga

Flesta vinninga á 4.borđi:

Sebastian Sigursteinsson Varon Álfhólsskóla 5 vinninga

Bjarki Smáraskóla c-sveit 5 vinninga

Kristján Ţorri Pétursson Vatnsendaskóla 5 vinninga 

Mikil hefđ og reynsla er komin á skólamótin í Kópavogi. Ţau fara alltaf fram á föstudögum og hefur ţađ sýnt sig ađ heppnast vel og tryggja mjög góđa ţátttöku.

Skákkennarar í Kópavogi: Lenka Ptachnikova Álfhólsskóla, Björn Karlsson Smáraskóla, Sigurlaug Friđţjófsdóttir Salaskóla, Gunnar Finnsson Hörđuvallaskóla og Einar Ólafsson Vatnsendaskóla.

Skákdeild Breiđabliks sá um framkvćmd mótsins og skákstjóri var Halldór Grétar Einarsson. 

Úrslit á Chess-Results:

3.-4. bekkur: http://chess-results.com/tnr250225.aspx?lan=1

5.-7.bekkur: http://chess-results.com/tnr250223.aspx?lan=1


Atskákmót Reykjavíkur og atskákmót Hugins verđur haldiđ á ţriđjudaginn

Atskákmót Reykjavíkur sem jafnframt er atskákmót Hugins, suđursvćđi hefur veriđ frestađ til ţriđjudagsins 29. nóvember nk. Mótiđ átti upphaflega ađ fara fram á mánudagskvöldiđ en lokaskák heimsmeistaraeinvígis Carlsen og Karjakin er á mánudagskvöldiđ svo ekki var um annađ ađ rćđa en ađ fćra mótiđ. Mótiđ fer fram í félagsheimili Hugins, Álfabakka 14a í Mjódd . Tefldar verđa 6 umferđir međ Svissnesku-kerfi og hefur hvor keppandi 10 mínútur á skák + fimm sekúndur á hvern leik. Mótiđ hefst kl. 19:30 og verđur reiknađ til atskákstiga. Verđi tveir jafnir í baráttunni um annan hvorn titilinn verđur teflt tveggja skáka hrađskákeinvígi. Verđi jafnt ađ ţví loknu verđur hrađskákbráđabani. Verđi fleiri en tveir jafnir verđur tefld einföld umferđ, hrađskák. Verđi enn jafnt, ţá bráđabani. Verđi fleiri en tveir jafnir verđur tefld einföld umferđ, hrađskák. Verđi enn jafnt ţá bráđabani. 


Núverandi atskákmeistari Reykjavíkur er Guđmundur Kjartansson og atskákmeistari Hugins er Hjörvar Steinn Grétarsson.

Verđlaun:

1. 15.000

2. 8.000

3. 4.000

Ţátttökugjöld:

16 ára og eldri: 1000 kr

15 ára og yngri: 500


Jafntefli í nćstsíđustu einvígisskákinni

2016-11-27_00-00-52__8fbb16a0-b434-11e6-9512-0e0329efa989

Nćstsíđustu skák heimsmeistaraeinvígis Magnúsar Carlsen (2853) og Sergey Karjakin (2772) lauk međ jafntefli í gćr. Karjakin hafđi hvítt og eins og svo oft áđur var tefldur spćnskur leikur. Eins og iđulega í ţessu heimsmeistaraeinvígi var ţađ Carlsen sem breytti fyrr út af frá fyrri skákum en ţađ gerđi hann í níunda leik. 

Carlsen tefldi ákveđiđ og setti ţrýsting á áskorandann međ peđsfórn í nítjánda leik. Karjakin ţurfti ađ vanda sig en leysti vandamálin og jafntefli samiđ í 34 leikjum ţegar ţráskák var vćntanleg. Skođum nokkur augnablik eru skákinni. 

2016-11-28


18...c3! 19. bxc3 d5! Skemmtileg peđsfórn sem býr til alls konar praktísk vandamál fyrir hvítan. Áskorandinn leysti ţau öll.

2016-11-29

Eftir 31...leik sá Carlsen ekki betra en ađ leika 31...Dd2 í stöđunni. Eftir ţađ er gangandi ţráskák ekki umflúin og jafntefli samiđ efstir 34 leiki.

Lokastađan

2016-11-30

 

Frídagur er í dag en lokaskák einvígisins verđur tefld á morgun. Verđi hún jafntefli verđur teflt til ţrautar međ styttri umhugsunartíma á miđvikudaginn. 

Nánari fréttir af atburđarrás gćrdagsins má finna á Chess.com, Chess24 og Mattogpatt.

 

Nokkur tíst frá gćrdeginum.


Guđmundur međ hálfs vinnings forskot fyrir lokaumferđina - Vignir Vatnar kominn yfir 2400 skákstig

2016-11-27 14.01.28Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2438) hefur hálfs vinnings forskot fyrir lokaumferđ alţjóđlega skákmótsins í Rúnavík í Fćreyjum sem hófst núna kl. 14. Guđmundur gerđi jafntefli viđ danska alţjóđlega Nikolaj Mikkelsen (2466) í nćstsíđustu umferđinni í gćr. Gummi hefur hálfs vinnings forskot á Jóhann Hjartarson (2541) sem vann Helga Dam Ziska (2541) og spćnska stórmeistarann Miguel Munoz (2457).

2016-11-27 13.56.55

 

Vignir Vatnar Stefánsson (2299) átti afar góđ úrslit ţegar hann vann fćreyska FIDE-meistarann Högna Egilstoft Nielsen (2275). Í lokaumferđinni gerđi hann stutt jafntefli viđ danska alţjóđlega meistarann Simon Bekker-Jensen (2473). Međ árangrinum á mótinu er hann kominn yfir 2400 skákstig. Glćsilegt hjá ţessum unga skákmeistara sem er ađeins 13 ára. 

 


Skákţáttur Morgunblađsins: Magnús Carlsen leikur sér ađ eldinum

GCK10GM2U

Íslandsmeistari unglinga Bárđur Örn Birkisson sigrađi á Unglingameistaramóti Íslands skipuđu skákmönnum 22 ára og yngri. Bárđur hlaut 5˝ vinning af sex mögulegum en Dagur Ragnarsson varđ í 2. sćti hlaut 4 vinninga. Međ sigrinum vann Bárđur sér keppnisrétt í landsliđsflokki á Skákţingi Íslands á nćsta ári. Mótiđ í ár var helgađ minningu Sveins Gunnars Gylfasonar, unglingameistara Íslands áriđ 1980, sem lést sviplega áriđ 1983 ađeins 16 ára gamall. Fjölskylda Sveins gaf nýjan bikar til mótsins, en ţađ var systir Sveins, Bára Kolbrún Gylfadóttir, sem afhenti Bárđi Sveinsbikarinn. — Morgunblađiđ/Guđmundur Ólafs

Magnúsi Carlsen gengur illa ađ finna höggstađ á mótherja sínum, Sergei Karjakin, í heimsmeistaraeinvíginu í New York. Ţađ sannađist í ţriđju og fjórđu einvígisskákinni fyrr í vikunni, en sigurlíkar hans í báđum skákunum voru miklar en uppskeran rýr. Í fimmtu skákinni á fimmtudagskvöldiđ var eins og vonbrigđin međ niđurstöđuna hefđu slćm áhrif á taflmennsku hans og alla ákvarđanatöku. Hann náđi ađ vísu ađ byggja upp örlítiđ betra tafl í byrjun tafls en ţegar peđameirihluti hans á kóngsvćng ţokađist áfram missti sú atlaga marks ţví ađ kóngur Karjakins hafđi áđur tekiđ á sig ferđalag yfir á drottningarvćnginn, ţar sem fyrir var skjól gott. Ađdáendum norska heimsmeistarans var ljóst ađ ţeirra mađur var ađ leika sér ađ eldinum; peđsleikir hans afhjúpuđu nefnilega ákveđna veikleika í eigin kóngsstöđu og hann virtist ekki einu sinni vera međ tímamörkin viđ 40. leik á hreinu. Skyndilega fékk Karjakin fyrsta tćkifćri sitt til ađ tefla sigurs:

New York 2016; 5. einvígisskák:

Magnús Carlsen – Sergei Karjakin

GCK10GM2H42. ... d4!

Gefur peđ en vinnur d5-reitinn fyrir biskupinn.

43. Dxd4!?

„Vélarnar“ voru á ţví ađ ţetta vćri ónákvćmni en ekkert hefur sannast í ţeim efnum.

43. ... Bd5!?

43. .. Hh8 virtist betra, en hvítur getur bjargađ sér međ 44. De4! Dh6 45. Kf1 Dh1+ 46. Ke2 ţó ađ svarta stađan sé áfram vćnleg eftir 46. ... Bd5.

44. e6!

Geldur í sömu mynt og opnar línur.

44. ... Dxe6 45. Kg3 De7 46. Hh2! Df7 47. f4 gxf4+ 48. Dxf4 De7 49. Hh5! Hf8 50. Hh7 Hxf4 51. Hxe7 He4

Knýr fram hrókakaup og steindautt jafntefli.

Í gćrkvöldi kl. 19 hófst svo baráttan aftur. Aftur varđ jafntefli, eftir ađeins 32 leiki, og báđir virtust ţreyttir. „Skyldan“ býđur stjórnanda hvíta liđsaflans ađ reyna ađ tefla til vinnings undir ţessum kringumstćđum en Karjakain var greinilega sáttur viđ skiptan hlut.

Í „hálfleik“ hefur ţví öllum skákunum sex lokiđ međ jafntefli, sem er auđvitađ fullmikiđ af ţví góđa en ţó ekki met í heimsmeistaraeinvígjum; Karpov og Kortsnoj gerđu jafntefli í fyrstu sjö skákum sínum í Baguio á Filippseyjum áriđ 1978 og Kasparov og Anand hófu PCA-heimsmeistaraeinvígi sitt í New York áriđ 1995 međ átta jafnteflum. Ekkert skorti á dramatík í lokakafla ţessara einvígja og ţađ mun draga til tíđinda á nćstu dögum í heimsborginni. Leikir í gćrkvöldi gengu ţannig fyrir sig:

New York 2016; 6. einvígisskák:

Sergei Karjakin – Magnús Carlsen

Spćnskur leikur

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 O-O 8. h3 Bb7 9. d3 d5 10. exd5 Rxd5 11. Rxe5 Rd4 12. Rc3 Rb4 13. Bf4 Rxb3 14. axb3 c5

Endurbót Magnúsar. Áđur hefur veriđ leikiđ 14. ... Rd5 eđa 14. ... f6.

15. Re4 f6 16. Rf3 f5 17. Reg5 Bxg5 18. Rxg5 h6 19. Re6 Dd5 20. f3 Hfe8 21. He5 Dd6

GCK10GM3222. c3

Sem fyrr er Karjakin sáttur viđ jafntefli. Hann gat reynt 22. He2 Dd7 23. Rc7 Hxe2 24. Dxe2 Hc8 25. He1!? ţó ađ svartur geti varist međ 25. ... Dd4+! 26. De3 Rxc2 o.s.frv. Nú verđur stađan afar jafnteflisleg međ mislitum biskupum.

22. ... Hxe6 23. He6 Dxe6 24. cxb4 cxb4 25. Hc1 Hc8 26. Hxc8 Dxc8 27. De1 Dd7 28. Kh2 a5 29. De3 Bd5 30. Db6 Bxb3 31. Dxa5 Dxd3 32. Dxb4 Be6

- Jafntefli.

Sjöunda skákin verđur tefld á morgun, sunnudag.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 19. nóvember 2016

Skákţćttir Morgunblađsins


Guđmundur gerđi jafntefli viđ Símon - hefur hálfs vinnings forskot á Helga

2016-11-26 09.05.42Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2438) gerđi jafntefli viđ danska kollega sinn Simon Bekker-Jensen (2473) í sjöundu umferđ Rúnavík Open sem nú er nýlokiđ. Guđmundur hefur 6 vinninga og hálfs vinnings forskot á Helga Dam Ziska (2551) sem vann moldóvíska alţjóđlega meistarann Vladimir Hamitevici (2484). Jóhann Hjartarson er í 3.-6. sćti međ 5 vinninga en hann lagđi Vigni Vatnar Stefánsson (2299) ađ velli. Vignir, Ţröstur Ţórhallsson (2417) og Loftur Baldvinsson (1961) koma nćstir íslensku skákmannanna međ 4 vinninga.

2016-11-26 09.05.53

Áttunda og nćstsíđasta umferđ hefst núna kl. 15 í dag.  

 


Haraldur og Dawid enn í forystu á U-2000 mótinu

IMG_8947-1024x683
Jafnteflunum rigndi niđur í fimmtu umferđ U-2000 mótsins sem fór fram síđastliđiđ miđvikudagskvöld. Alls lauk ellefu viđureignum af 22 međ skiptum hlut og var ţar á međal orrusta efstu manna mótsins, ţeirra Haraldar Baldurssonar (1957) og Dawid Kolka (1907), og eru ţeir enn efstir međ 4,5 vinning hvor. Kjartan Ingvarsson (1822) sigrađi Friđgeir Hólm (1739) í snarpri skák og ţá sigrađi Hilmar Ţorsteinsson (1800) Agnar Darra Lárusson (1755). Međ sigrunum komu Kjartan og Hilmar sér fyrir í 3.-4. sćti međ 4 vinninga hvor.

Ţrátt fyrir hátt jafnteflishlutfall áttu nánast allar viđureignirnar ţađ sameiginlegt ađ einkennast af mikill baráttu ţar sem sverđ voru ekki slíđruđ fyrr en allt var reynt til ađ knýja fram sigur. Nokkuđ var um jafntefli á milli keppenda ţar sem stigamunur er allnokkur. Má ţar nefna viđureign Helga Péturs Gunnarssonar (1801) og Stephan Briem (1594) en Stephan hefur veriđ á hrađsiglingu ađ undanförnu. Ţá gerđi Arnar Milutin Heiđarsson (1358) gott jafntefli gegn Ađalsteini Thorarensen (1714). Liđsfélagi Stephans og Arnars hjá Breiđablik, Örn Alexandersson (1217), var síđan óheppinn ađ landa ekki sigri gegn Lárusi H. Bjarnasyni (1594) eftir ađ hafa haft gjörunniđ tafl um miđbik skákar. Jafntefli varđ niđurstađan ţar sem Örn hafđi hrók og biskup gegn hróki Lárusar. Ţá ber ađ nefna góđan sigur Jóhanns Bernhards Jóhannssonar (1426) gegn Páli Ţórssyni (1771) í afar snarpri og snaggaralegri skák.

Sérstaklega góđ stemning skapađist á međan taflmennskan fór fram ţar sem keppendur einbeittu sér ađ sínum eigin skákum á milli ţess sem ţeir athuguđu gang mála í níundu skák heimsmeistaraeinvígisins sem varpađ var upp í sal TR. Ótrúlegt en satt ţá fór skák ţeirra Karjakin og Carlsen einnig jafntefli!

Sjötta umferđ fer fram nćstkomandi miđvikudagskvöld og hefst venju samkvćmt kl. 19.30. Ţá hefur Dawid hvítt gegn Hilmari, Veronika Steinunn Magnúsdóttir (1778) hefur hvítt gegn Haraldi og Kjartan stýrir hvítu gegn Óskari Haraldssyni (1732).


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 40
 • Sl. sólarhring: 42
 • Sl. viku: 387
 • Frá upphafi: 8694109

Annađ

 • Innlit í dag: 33
 • Innlit sl. viku: 287
 • Gestir í dag: 29
 • IP-tölur í dag: 27

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband